Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 34
154
S AG A
en fékk lítinn orðstír, mest þó vegna textans, sem þótti
frámunalega lélegur. Annars hafði þó Schubert næman
fegurðarsnrekk fyrir skáldskap og valdi yfirleitt ekki nema
ágæt kvæSi og vel sönghæf til meÖferSar. Kennir þar þó
vitanlega misjafnra grasa eftir nútíöar mælikvarSa.
Á þessu sama ári orti hann flokk sönglaga viS kvæSa-
bál.k eftir Wilhelm Muller, alþýölegt þýskt skáld á þeim
tímum, er nefnist “Malarastúlkan.” Eru lögin 20 aS tölu
og ekki í neinu beinu samhengi, nema þó aS því leyti, aö
í undirspilunum heyrist altaf, á bak viö aSrar og ólíkar
raddir, gutliS í myllulæknum, sem elskhugi- malarastúlk-
unnar aö endingu drekkir sér í.
Fjórum árum síöar varS þetta sama skáld fyrir þeirri
hamingju, aS Schubert samdi 24 sönglög viS annan
kvæöaflokk eftir hann, er heitir “Vetrarferö.” Eru þau
eins breytileg og mannlegt hugarástand getur oröiö,
flest þó fremur sorgleg, en hvert öSru dýrölegra.
Frá þessum árum eru og sumar af hans allra stærstu
og merkustu hljómkviöum,—t. d. sú í B-moll, sem aldrei
var fullgjörö, og C-dúr kviöan,—sem báöar bera vott um
dæmafáa skapandi gáfu og óumræöilega himinborna feg-
urS. Enda eru þær nú teknar til jafns vi'S þaö bezta,
sem skrifaö hefir veriö í þeirri grein. Halda sumir því
fram, aö lengra hafi enginn komist í symfóní-músík, nema
Beethoven einn í níundu Symfóníunni, sem Wagner taldi
þaö hæsta, er komist veröi í þeirri grein listarinnar. En
eins og kunnugt er, var Wagner sá, er hóf söngleikinn
(óperunaý á æSra stig en nokkurt annaS tónskáld fyr eöa
siöar.
Eftir andlát Schuberts var gefinn út flokkur af al-
óskyldum lögum, er hann mun hafa veriS aS skrifa undir
endadægrin. Nefndu útg. þau “Schwanengesang,” — í