Saga: missirisrit - 01.12.1928, Qupperneq 52
172
S A G A
bls.) Kafli þessi í Njálu sver sig beint inn í frumsögu
Þorsteins Síöu-Hallsonar, sem Njáluhöfundur notar víð-
ar. En hér talar sagan ('Njála) um þaö aö vinsældir
Þorsteins og mægðir hans viö Flosa uröu til þess að
frelsa frá bráðum bana Flosa og alla brennumenn, sem
með honum voru. Má nærri geta að in forna Þorsteins
saga hafi ekki slept slíku megin vitni um manngildi Þor-
steins, sem áhrif þessara vinsælda hans í framandi landi
hlutu jafnan að verða, jafnvel þó að þar réði nokkru
frændsemi hans við jarl, sem höfundar Þorsteins-sögu
vel vissu. Auk þessa segir greindur kafli í Njálu og aðr-
ir staðir þar miklu sennilegar og kunnuglegar frá tengd-
um Flosa þá ('1013) við Þorstein, en niðurlag Þor-
steinsnsögu gerir, eins og hún er nú, þó að líklegast sé,
að Flosi hafi fyrr átt Ólöfu föðursystur Þorsteins og með
henni son er Kolbeinn hét, eins og Þorsteins-saga segir,
— er dáið hefir ungur. En þar getur ekki verið að ræða
um Kolbein lögsögumann, sem var miklu yngri en svo að
hann gæti verið systursonur Síðu-Halls. En Kolbeinn
lögsögumaður hlýtur að hafa verið sonur Flosa og Stein-
varar, sem var laundóttir Siðu-'Halls með Sólvöru Herj-
ólfsdóttur ins hvíta (án efa af Vepnlinga-ætt, frá Vopna
Herjólfssyni í Breiðdal (ekki syni Herjólfs Vestarssonar,
því að Flosi átti hvorki að telja til mægða né frændsemi
við Hallbjörn sterka, niðja hansj. Þessi frásögpi Njálu
lýsir því frumleik sínum, en þó ekki frumleik Njálu, alls
skýringin þar um móðurætt Steinvarar er úr sögum og
ættutn Síðumanna og Brennu-Flosa, en varla upphafleg
fyrir Njálu, sem samin er nálægt miðri 14. öld (sbr. og
grein mina um höfund Njálu í “Sögu” 1926. II. árg. 1.
bók, 18—21 bls.)
Þessi skýring 'bendir á, að Njálu-tilvitnun Þorsteins-