Saga: missirisrit - 01.12.1928, Blaðsíða 85
S AGA
205
FJARSÝNI BJARGAR í REYKJAHRÍÐ.
Eftir Sigurjón Bcrgvinsson, 1928. Bár’ðdælsk sögn.
I.
Eangamma mín, Björg, dóttir séra Jóns Halldórsson-
ar, sem var prestur á Völlum í SvarfaSardal, bjó lengi
æfi sinnar í ReykjahlíS í Mývatnssveit. meö Jóni manni,
sínum, og hafði orö á sér fyrir fjarsýni.
Þá bjó á Veisu í Enjóskadal maS'ur sá, er Jón hét,
og mun Björg hafa veriö honum eitthva'ð kunnug, þó
mikil fjarlægö sé á milli Fnjóskadals og Mývatnssveitar.
Eitt kvöld í ReykjahlíS 'heyrir heimilisfólkiS Björgu
segja: “Nú á Jón í Veisu bágt. Hann hleypur af staó
niður aS Fnjóská og ætlar að drekkja sér. Nú er hann
kominn að álnum. Nei, hann hikar. Honum ógar viS
að steypa sér niSur í strenginn. Hann tekur af sér lam;b-
húshettuna. Hann dregur hana öfuga upp á höfuóið til
að blinda sig. Jæja. Þarna steypti hann sér.”
Þegar Jón fanst um voriS sat hettan öfug á höfSi
hans.
II.
AnnaS skifti mælti hún upp úr eins manns hljóSi:
“Þetta þoli eg ekki aS sjá. Þarna hrapa tveir menn á
skiöum.” Ekki hefi eg heyrt hvar þaS skeSi, en hún sá
þaS rétt. og bar saman staöur og stund.
III.
í ReykjahlíS voru geitur hafSar meö öSrurn kvikfén-
aöi. Eitt sinn vantaöi eina geitina í fyrstu snjóum um
haustiö. Var hennar leitaS mikiS og fanst eigi. Mælti
þá Björg svo fyrir, aS hætta skyldi leitinni, og kvaS
geitinni máske ekki líSa ver en hinum, sem væri undir
góöri hirSingu. Og var svo gert. Á sumardaginn fyrsta,