Saga: missirisrit - 01.12.1928, Qupperneq 37
S A G A
157
sín, hafi hann aldrei strykað út linu. “Eg vildi,’’ bætir
hann við, “aS hann hefði strykað út þúsund.” Bendir
þetta 'á vinnuað'ferð beggja, og vandvirkni Jonsons, sem
þrátt fyrir alt var smærra skáld en Shakespeare. Hið
sama er einróma vitnisburöur allra vina Schuberts. Hann
skrifaSi þindarlaust og breytti nálega aldrei nótu. Og
þegar eitt lag var búiS, byrjaSi hann oftast tafarlaust á
öSru. Vinir hans báSn hann oft aS breyta og endurskoSa,
og bentu honum á Beethoven, sem margskrifaSi verk sín
áSur en hann var ánægSur meS þau. Schubert fékst
aldrei til aS breyta neinu til muna,—sagSi aS Beethoven
skemdi vanalega verk sín, þegar hann breytti þeim, og
eins færi fyrir sér. Þegar hann hafSi lokiS einhverju,
fleygSi hann því vanalega ofan í skúffu, og gleymdi því
svo upp frá því.
Vínarborg var á þeim tímum, eins og lengst af síSan,
miSstöS vísinda og fagurra lista. Samtímis Schubert, og
þó nokkuS eldri, var Beethoven. Á næstu grösum var
skáldiS Goethe, sem var þeirra elstur og lifSi þó báSa.
Er sagt aS báSir þessir menn hefSu getaS stuSlaS aS
heimsfrægS Schuberts, ef þeir hefSu kært sig um. Þó
nærri óskiljanlegt virSist, kyntist Beethoven ekki verkum
Schu'berts fyr en ári, eSa rúmlega þaS, fyrir andlátiS.
Þá var hann orSinn aldraSur og heyrnarlau's. Vinur
þeirra einn færSi Beethoven eitthvaS af lögum Schuberts.
Og heyrSi hann þá B. segja hvaS eftir annaS á meSan
hann var aS lesa þau yfir: “Sannarlega er Schubert
gæddur hinum guSdómlega neista.” Skömmu síSar, eSa
snemma á árinu 1827, dó Beethoven, og hálfu öSru ári
síSar Schubert. Sjálfsagt hafa þeir kynst meira þetta
seinasta ár æfinnar, því Schubert var einn af þeim er
staddur var viS dánarbeð Beethovens, er hann skildi viS.