Saga: missirisrit - 01.12.1928, Side 121
S AGA
239
og veru, sem eg var næstum búinn aS festa mér æfilangt.
Og á sama tíma uppgötvaSi eg, aS velvildin, sem hún
sýndist bera til mín, var ekkert annaS en síngirni. Og
ást mín til hennar var ekkert annað en draumsýn, sem
þoldi ekki snertingu ,sannleikans. Svo þaS er óþarfi aS
samhryggjast mér, Helen, heldur máttu óska mér til ham-
ingju meS frelsun miína. Eins og þú, Helen, má vel vera
aS eg gifti mig aldrei, en gu'Si sé samt lof, aS nú er eg
frjáls.”
Þau lutu höfSi í þögn, en þegar þau litu upp aftur
mættust augu þeirra. “Jósef,” hvíslaSi Helen lágri röddu,
“Þú lofaSir því aS segja mér ávalt sannleikann. Viltu
gera þaS nú?” “Nú og æfinlega, kæra Helen.” “SegSu
mér þá nafniS á konunni, sem þú virSist hafa dýrkaS svo
mi'kiS og dáS í ímyndun þinni, og sem þú, án þess eigin-
lega aS vita iaf því virSist elska svo einlæglega.” ÞaS
var eins og steypiflóS elds og íss brendi og frysti blóS
hans, og hann stamaSi hálf-kæfSri rödd: “Ó, Helen!
Hún er svo hátt fyrir ofan mig, bæSi aS mannkostum og
auS, aS eg hefi aldrei vogaS mér aS vonast eftir ástum
hennar, né þoraS aS kannast viS þaS fyrir sjálfum mér,
hversu heitt eg myndi hafa elskaS hana, hefSi eg mátt
þaS.” “Nafn hennar—segSu mér nafniS hennar,” hvísl-
aSi unga konan. “Helen Lyle!” svaraSi Jósef lágt, féll á
knén og beygSi höfuSiS yfir hendi hennar, sem hann
hafSi tekiS um.
Hún laut höfSi ofan aS jörpum hrokkinlakkum hans
og hvíslaSi: “Myndi ást Helenar geta bætt upp fyrir
eitthvaS, sem þú hefir mist í dag?” “Ó, Helen!” hrópaSi
Jósef, yfirkominn af geSshræring. “Því ef svo er, þá er
hún þín,” sagSi stúlkan mjúklega viS eyra hans og reisti
hann á fætur.