Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 74
194
S A G A
jafnvel Egilssögu, sem einmitt virðist hafa stíl Snorra.
Snorri notar jöfnurn höndum ræðutengslið: “ok er,” og
“en er.” En ið síSara er tíSara í Njálu og ótíðara hjá
Snorra. Njála hefir nær aldrei: “ok er” i tengslum setn-
inga.
Auk þess buröast Snorri nær aldrei meS kapítula for-
mála, eins og t. d.: “Nú er þar til máls at taka, at,” eSa:
“Nú er at segja frá,” sem Njála hefir tekiS beint eftir
Guömundar-sögu góöa ('Bisk. I, 554, 555, 556, 557; sbr.
Sturl. I, 446, 456, 457, 458 og Njálu 45, 54 kap. og
margvíSar). Þessar upptekningar Njálu úr GuSmundar-
sögu stílnum minna ennfremur á þaS, aS Einar Gilsson
í vísum sínum um samtal GuSmund'ar biskups viS Þóri
erkibiskup notar einnig “MiSsögu” GuSmundar góSa (eft-
ir Berg ábóta; sbr. “Sögu” 1928, IV. árg. 1. bók, bls 48,
ritgerð eftir mig). En “Miðsagan” ein hefir nú samtal
Guömundar viö Þóri (Bisk. I, 574-584 og II, 99,-103, erki-
biskupsvísur Einars.). Ætli þessi fyrirsagna grip (Ein-
ars) í Njálu, úr sögu GuSmundar góSa, sanni ekki aS Njála
sé allmikiS yngri en Snorri ? Guðmundar sögu höfund-
arnir notuSu íslendinga-sögu Sturlu, sem þeir sjálfir
segja. Var hún til um daga Snorra? Guðmundarsaga
biskups (i Resensbók) er áreiðanlega ekki rituö fyr en
um og eftir 1300 og “MiSsagan” síöar. En þaS dugir
engin fljótfærni í samanburSi þessutu. Hún hefir ekki
heldur átt sér staS hjá mér.
2. Snorri Sturluson, sem sjálfur var lögsögumaður,
oftar en eitt sinn, hefSi aldrei vilst á því aS kalla Þór-
arinn RagabróSur lögmann (Njála 13. kap.) eöa gera
ÞórS Glúmsson (2. mann Guörúnar Ósvífsdóttur) aö
Glúmi “bróður Þórarins” (sá “Glúmur” var aklrei til^ og