Saga: missirisrit - 01.12.1928, Qupperneq 82
202
S A G A
Sér þá .skygna stúlkan, sem fyr er getið, að maður kemur
þar framan “Mýri” svo nefnda. L,eiddi hann við hönd
sér lítinn dreng. Færöust þeir meS eSlilegum ganghraða
nær og nær, unz þeir komu heim í flekkinn, þar sem fólk-
iö var aS vinna. Þekti þá stúlkan manninn, að þaS var
sá, er úti varð um veturinn, en drenginn haföi hún aldrei
séS.
Þegar þeir koma í flekkinn, stóS svo á aS bóndi var
aS leggja af staS meS heybagga heim í hlöSu. Sér þá
stúlkan aS aSkomumaSur heldur áfram á eftir bónda alla
leiS heim aS hlöSu, en þegar þar er komiS, tekur hann
drenginn, sem hann haföi alt af leitt, og fleygir honum
inn um 'hlöSu-vindaugaS og hverfur síSan. SíSar um
daginn kom maSur meS bréf til bónda þar sem hann er
beöinn aö taka eitt af börnum ekkjunnar, eSa sjá því fyr-
ir samastaS, og var þaS drengur.
Nú líSa nokkrir dagar svo aS bóndinn gat ekki komiS
drengnum fyrir og hafSi ekki góSa hentugleika á aS taka
hann sjálfur.
Þá var þaö eitt kvöld, er systkinin ræddu um þetta
inni í baðstofu, aS skygna stúlkan sér svip mannsins, sem
úti varS (föSur drengsins), koma inn í baSstofuna, og líta
til sín bænaraugum. Tekur hún þá fram í samtalið og
biöur bónda aS taka drenginn, því þaö sé vilji föSur
hans. Bóndi innir til hversu 'hún geti vitað þaS, en hún
sagöi sem var, og eins hvaS fyrir sig hafi boriS þurk-
daginn, sem getiS er hér aS framan.
Og hvort sem um þetta var ráögast lengur eða skemur,
varS þaS úr að bóndi tók drenginn og var hann fluttur
þangað nokkru síöar. Þekti þá stúl-kan að það var sami
drengurinn, sem hún sá í fylgd meS svipnum um sum-
ariS, tók hún og við hann miklu ástfóstri. En þaS er