Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.08.2015, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 07.08.2015, Blaðsíða 37
Á nýju heimasíðunni okkar (niðri hægra megin) er hægt að skrá sig í vefklúbbinn okkar. Þar sendum við frá okkur öðru hverju áhugaverðar upplýsingar um ferðirnar okkar, bæði það sem er nýtt og spennandi og góð tilboð sem okkar meðlimir fá að heyra fyrstir. SKRÁÐU ÞIG Í VEFKLÚBBINN! GAMAN FYRIR GOLFARANN Frábært lúxushótel og 2 glæsilegir golfvellir hannaðir af Arnold Palmer. Báðir vellirnir þykja einstaklega góðir og staðurinn var nýlega valinn einn af 10 bestu í heimi af CNN. Aðeins eru nokkur ár síðan Ryder Cup var þar haldið og því er nauðsynlegt fyrir alla golfara að prófa að spila þarna. K-Club The Kildare Hotel Spa & Country Club Bonalba Bonalba völlinn þekkja margir Íslendingar enda fínn golfvöllur rétt hjá Alicante flugvelli. Gistingin hefur tekið miklum framförum undanfarin ár og nú er í boði að gista á mjög fínu hóteli í stuttu göngufæri við klúbbhúsið. HUSA Alicante Rétt upp af Benidorm, um 20 mínútur frá Alicante, er svo hið stórglæsilega Melia Villaitana hótel. Tveir mjög góðir golfvellir liggja við hótelið hannaðir af Nicklaus designs. Melia Villaitana Gaman Ferðir hafa sett upp •ölmargar gol–erðir og þær eru alltaf að verða vinsælli hjá okkur. Hér fyrir neðan er hluti af því sem er í boði. Hafðu endilega samband og við setjum saman flotta ferð fyrir þig. ÍRLAND - SEPTEMBER & OKTÓBER 2015 / VOR 2016 SPÁNN - HAUST & VETUR 2105 VETRARGAMAN Í ÖLPUNUM! Verð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn(2-12 ára)* Ferðatímabil 9.-16. janúar 2016. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur með hálfu fæði, 20 kg taska og 1 par af skíðum. *Verð á mann frá 152.700 kr. m.v. 2 fullorðna. Zell am See Hotel Der Walhof **** 149.900 kr.Frá: Verð á mann miðað við 4 saman í íbúð með 1 svefnherbergi* Ferðatímabil 16.-23. janúar 2016. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur, 20 kg taska og 1 par af skíðum. *Verð á mann frá 143.300 kr. miðað við 2 fullorðna. Bad Gastein Aparthotel Bellevue **** 96.500 kr.Frá: Verð á mann miðað við 2 fullorðna. Ferðatímabil 9.-16. janúar 2016. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur með hálfu fæði, 20 kg taska og 1 par af skíðum. Kitzbühel Hotel Schloss Lebenberg **** 224.900 kr.Frá: Verð á mann miðað við 2 fullorðna. Ferðatímabil 16.-23. janúar 2016. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur með hálfu fæði, 20 kg taska og 1 par af skíðum. Bad Gastein Hotel Weismayr *** 113.600 kr.Frá: GAMAN SAMAN! Við elskum alla hópa, stóra og smáa, hvort sem það er sauma- klúbburinn, vinahópurinn eða árshátíðarferð fyrirtækisins. Á undanförnum misserum höfum við séð um árshátíðarferðir •ölda fyrirtækja. Vinsælustu borgirnar hafa verið London, Berlín, París, Barcelona og núna er Dublin að koma sterk inn. Hér má sjá umsagnir frá viðskiptavinum okkar sem hafa beðið okkur að sjá um árshátíðarferðirnar sínar. Gaman Ferðir gerðu tilboð vegna árshátíðarferðar starfsmannafélags VÍS út fyrir landsteinana. Frá upphafi var ljóst að þarna var fagfólk að störfum sem vissi upp á hár hvað þarf að gera þegar kemur að skipulagningu á ferð sem þessari. Þegar ferðast er með stóran hóp er í mörg horn að líta og •ölmargir hlutir sem þurfa að ganga upp. Allt gekk eins og best verður á kosið og aðkoma Gaman Ferða frá upphafi til enda til fyrirmyndar. Við mælum óhikað með þjónustu Gaman Ferða þegar kemur að því að skipuleggja ferðalagið. Bestu þakkir fyrir okkur! F.h. Starfsmannafélags VÍS, Linda Rós Reynisdóttir Gaman Ferðir sáu um frábæra árshátíðarferð okkar, 150 manns til Færeyja. Flug, gisting, afþreying og matur allt mjög gott og vel skipulagt. Stóðst 100% frá upphafi til enda.“ Hafdís Jónsdóttir, Framkvæmdastjóri Laugar Spa Würth á Íslandi tók þá ákvörðun að fara í árshátíðarferð til Berlínar vorið 2014. Valið var að láta Gaman Ferðir sjá um ferðina í heild sinni. Gaman Ferðir sáu um að setja saman pakka með flugi og hótelgistingu auk þess sem þeir sáu um að skipuleggja árshátíðarveisluna og svo skoðunarferðir fyrir hópinn um Berlín. Það er skemmst frá því að segja að allt stóðst eins og stafur á blaði. Gistingin var frábær og morgunmaturinn á hótelinu vel útilátinn og góður. Skoðunarferðirnar voru skemmtilegar og áhugaverðar og síðast en ekki síst var árshátíðarmaturinn vel heppnaður. Allur hópurinn kom heim ánægður með ferðina og alla skipulagningu hennar og öll samskipti við Gaman Ferðir voru jákvæð og þægileg. Við höldum áfram að nota þjónustu Gaman ferða í önnur verkefni og getum því hiklaust mælt með þeirra þjónustu. Júlíus Sigurjónsson - Starfsmannafélag Würth Gunnar Árnason - Fjármálastjóri Würth Gaman Ferðir bjóða upp á spennandi borgarferðir til ýmissa af skemmtilegustu borgum Evrópu og Bandaríkjanna í samstarfi við WOW Air. Við erum að tala um London, Kaupmannahöfn, Berlín, Dublin, Barcelona, Boston eða París. Hægt er að hafa samband við okkur og fá tilboð í borgarferðina, við sjáum um að bóka flugið og hótelið þannig að það eina sem þú þarft að gerea er að njóta lífsins. LONDON - 2 NÆTUR Flestar helgar í september og október Verð frá 71.900 kr. KAUPMANNAHÖFN - 2 NÆTUR Flestar helgar í september og október Verð frá 59.900 kr. DUBLIN - 3 NÆTUR 3-10 sept 10-13 sept 17-20 sept Verð frá 59.900 kr. BARCELONA - 3 NÆTUR Flestar helgar í september og október Verð frá 89.900 kr. Barcelona - 3 nætur Flestar helgar í september og október Verð frá 72.900 kr. Þetta er mjög góður golfvöllur í Alicante og gott HUSA hótelið liggur alveg við völlinn. Því er mjög þægilegt að fara þangað í gol–erð. Hægt er að gista annað hvort á Bonalba eða HUSA og spila báða vellina, þeir eru í stuttu færi við hvorn annan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.