Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.08.2015, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 07.08.2015, Blaðsíða 55
Heimildarmyndir seint á kvöldin, þegar börnin og jafnvel kvöldsvæfi makinn eru farin í koju, eru vanmetin auðlind og mættu sjónvarps- stöðvarnar fjölga slíku efni nú þegar tekið er að rökkva almennilega. RÚV, sem verið hefur hvað duglegust sjónvarpsstöðva í málaflokkn- um, hefur í sumar verið að sýna vandaða heim- ildarþætti BBC um afmarkaða þætti seinni heimsstyrjaldarinnar. Nú var komið að því þeg- ar kjarnorkusprengjunum var varpað á Hiros- hima og Nakasaki fyrir sléttum 70 árum. Þátt- urinn, sem var ljómandi, byggði á einlægum viðtölum við bæði þá sem urðu fyrir sprengj- unum, Japanana og Ameríkanana sem vörpuðu þeim. Ljómandi áminning um það hvernig stríð kemur helst niður á þeim sem hafa ekkert um það að segja. Viðmælendurnir voru allt frá því að vera börn á fimmta áratugnum upp í herflugmann sem var á lofti þegar fyrri sprengjan sprakk. Allir lýstu því á átakanlegan hátt sem fyrir augu bar í Hírósíma þennan örlagaríka dag, 6. ágúst árið 1945, daginn sem heimurinn kynntist mætti kjarnorkunnar fyrir alvöru. Reyndar kynntist heimurinn afleiðingunum ekkert sérlega vel til að byrja með því bæði í Japan og í Ameríku var eftirköstum sprengjanna haldið frá almenningi. Því eru lýsingarnar í þessari mynd svona sterk- ar. Frá fólkinu sem upplifði þær á eigin skinni, sá þær með eigin augum og fann lyktina þegar það gekk um að leita að sínum nánustu. Þess vegna eru heimildarmyndir eins og þessi líka svona mikilvægar. Þær segja oftar en ekki hina hliðina. Hliðina sem áróðursmeistar- arnir vilja ekki endilega að komi fram. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:25 Ísland Got Talent (7&8/11) 15:20 Margra barna mæður (1/7) 15:45 Mike & Molly (10/22) 16:05 The Middle (14/24) 16:30 Restaurant Startup (10/10) 17:15 Feðgar á ferð (7/10) 17:45 60 mínútur (44/53) 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Modern Family (14/24) 19:35 Planet’s Got Talent (1/6) 20:00 Grantchester (1/6) 20:50 Rizzoli & Isles (4/15) 21:35 The Third Eye (3/10) Hörku- spennandi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglu- mann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. 22:20 Shameless (11/12) 23:15 60 mínútur (45/53) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikil- vægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heims- þekkt fólk. 00:00 Orange is the New Black 01:00 True Detective (8/8) 02:30 Daily Show: Global Edition 02:55 Suits (5/16) 03:40 The Cheshire Murders 05:35 Men in Black II 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:30 Barcelona - Real Madrid 13:15 Cleveland - Golden State: Lei. 6 15:45 Sounds of the Finals 16:35 Pepsímörkin 2015 18:00 MotoGP 2015 - Indianap. Beint 19:05 Einvígið á Nesinu 20:00 World’s Strongest Man 2014 20:55 Formúla 1 2015 - Ungverjaland 23:25 MotoGP 2015 - Indianapolis 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:15 Man. Utd. - Tottenham 09:55 Everton - Watford 11:35 Manstu (7/7) 12:20 Arsenal - West Ham Beint 14:50 Stoke - Liverpool Beint 17:00 Enska uppgjörið 18:00 Newcastle - Southampton 19:40 Chelsea - Swansea 21:20 Arsenal - West Ham 23:00 Stoke - Liverpool 00:40 Enska uppgjörið SkjárSport 15:20 Bundesliga Highlights Show 16:00 Bayern München - Wolfsburg 17:50 Hamburger - B. München 19:40 Borussia Dortmund - Stuttgart 21:30 Bundesliga Highlights Show 9. ágúst sjónvarp 55Helgin 7.-9. ágúst 2015  Í sjónvarpinu Mikilvægar heiMildarMyndir Viðrar vel til sprengjuárása Út um mó, inn í skóg … berin bíða þess að verða tínd og skellt í girnilega berjaböku. Einfalt og þægilegt. Þú töfrar fram dýrindis böku úr nýja bökudeiginu frá Wewalka fyrirhafnarlaust. tína, tína má ...tína, Sjá uppskriftir á www.wewalka.is og facebook.com/Godgaeti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.