Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.08.2015, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 28.08.2015, Blaðsíða 39
matarmarkadur.is #matarmarkaður MATARHÁTÍÐ BÚRSINS Á VELKOMIN 29.&30. ágúst 11:00-17:00 Svandís Kandís, Diskósúpa, Sirkus Íslands og margt fleira gómsætt STÆRSTI MATARMARKAÐUR LANDSINS Í HÖRPU Grandagarður 35 · 101 Reykjavík · www.burid.is 12:00 12:30 13:00 14:00 15:00 16:00 Ávarp: Ólafur Ragnar Grímsson forseti. Berglind Hilmarsdóttir bóndi á Núpi undir Eyjafjöllum: „Dagur með bónda“ Berglind Hilmarsdóttir ræðir um hvað felst í því að vera bóndi. Berglind hefur í 17 ár farið í grunnskóla höfuðborgarsvæðisins og uppfrætt börn um starf bænda. Kaffitár: „Kaffiræktun í Gvatemala og samfélagsleg ábyrgð“ Aðalheiður Héðinsdóttir er brautryðjandi í kaffimenningu Íslendinga. Hún kaupir beint af kaffibændum og rekur fyrirtæki sitt í anda Slow Food. Ebba Guðný: „Heilsa fyrir alla“ Ebba Guðný mun veita hagnýta fræðslu um hvernig við getum öll tileinkað okkur heilbrigðari lífsstíl án mikillar fyrirhafnar. Svavar Halldórs framkvæmdastjóri Markaðsráðs kindakjöts: „Aftur til framtíðar“ Svavar er bæði áhuga- og atvinnumaður þegar kemur að matarmenningu. Hér ætlar hann að stikla á stóru um nýtt frumvarp um sauðamjólk og fleira tengt nýjungum í sauðfjárrækt. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari og eigandi Culina: „Matarsóun: Níska eða nýtni“ Dóra er stjórnarmaður í Slow Food samtökum Íslands. Hún hefur með elju vakið athygli á matarsóun með fjörlegum Diskósúpu viðburðum. Laugardagur 29. ágúst Sunnudagur 30. ágúst Bragðgóð fræðsluerindi K A L DA L Ó N 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 Crowbar Protein og skordýrastykkið Jungle Bar: „Hvernig má plata fólk til þess að borða skordýr í meiri mæli?“ Stefán Thoroddsen er annar stofnandi Crowbar Protein, sem framleiðir matvæli úr næringarríkum skordýrum. Fyrirtækið er nokkrum vikum frá því að framleiðla og markaðssetja fyrstu vöruna sína Jungle Bar. Hann mun tala um af hverju fyrirtækið notar skordýr og hvert þeir stefna með óvenjulegu vöruna sína. Dominique Plédel Jónsson formaður Slow Food samtaka Íslands: „Slow Food og líffræđilegur fjölbreytileiki” Dominique er stofnandi Vínskólans, fjölmiðlakona, fararstjóri í matar- og vínferðum og baráttukona fyrir hreinum, beinum og sanngjörnum mat. Hanna Sigríður Kjartansdóttir Mýranauti og Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir geitabóndi Háafelli: „Hvað er beint frá býli?“ Hanna og Jóhanna eru stjórnarmenn í Beint frá býli og hafa langa reynslu af framleiðslu og sölu beint frá býli. Havarí: „Nýsköpun í landbúnaði, matvælaframleiðsla og menningarstarfsemi“ Berglind og Svavar eru fólkið á bak við Bulsur, grænmetispylsurnar. Þau tóku sig til og fluttu með fjölskylduna upp í sveit og eru með ýmislegt spennandi í bígerð. Þórarinn Egill Sveinsson: „Heimavinnsla landbúnaðar í gær – iðnaður dag – hvað verður á morgun?“ Þórarinn er mjólkurverkfræðingur og frumkvöðull, sem hefur áratuga reynslu úr matvælaiðnaðinum. Hann er stjórnarformaður Örnu – laktósafrí mjólkurvinnsla á Bolungarvík. Hann hefur gefið út bók um heimavinnslu mjólkur og haldið fjölda námskeiða því tengt. 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 Kaffitár - Kaffismökkun, bragðmunur milli heimsálfa. Tefélagið - Te 101. Vínekran - Lífrænt og súlfítslaust frá vínbændum. Hraðlestin - Framandi kryddblöndur, frá Masala til Mappas. Kaffitár - Kaffismökkun, bragðmunur milli heimsálfa. Tefélagið - Te 101. Hraðlestin - Framandi kryddblöndur, frá Masala til Mappas. Kaffitár - Kaffismökkun, bragðmunur milli heimsálfa. Tefélagið - Te 101. Búrið - Leyndardómur hvítmyglunnar. Vínekran - Lífrænt og súlfítslaust frá vínbændum. 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 Búrið - Leyndardómur hvítmyglunnar. Omnom - Frá baun í bita. Vínekran - Lífrænt og súlfítslaust frá vínbændum. Búrið - Leyndardómur hvítmyglunnar. Holt og heiðar - Birkisýróp úr Hallormstaðaskógi. Vínekran - Lífrænt og súlfítslaust frá vínbændum. Omnom - Frá baun í bita. Kaffitár - Kaffismökkun, bragðmunur milli heimsálfa. Holt og heiðar - Birkisíróp úr Hallormsstaðaskógi. Kaffitár - Kaffismökkun, bragðmunur milli heimsálfa. Omnom - Frá baun í bita. Sunnudagur 30. ágúst Laugardagur 29. ágúst Gómsætar örkynningar með smakki: 15-20 mín. ST E M M A Aðgangseyrir: kr. 1000.- Frítt fyrir börn yngri en 16 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.