Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.08.2015, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 28.08.2015, Blaðsíða 42
42 matur & vín Helgin 28.-30. ágúst 2015 Nýir ostar frá Erpsstöðum V ið höfum alltaf verið með ís á matarmarkaði Búrsins og munum vera með hann áfram,“ segir Þorgrímur Guðbjarts- son bóndi á Erpsstöð- um. „Síðan verðum við með skyrið og rjóm- ann. Þetta hefðbundna gamaldags skyr. Ég var einmitt að leggja í það núna svo það verði tilbúið fyrir helgina,“ sagði Þorgrímur þegar talað var við hann í upphafi vikunnar. „Það tekur 3 til 4 daga að verða klárt.“ Rjómabúið hefur verið starfrækt síðan 2009 og segir Þorgrím- ur þróunina hafa verið mikla með hverju árinu. „Það eru þessir kjarnar. Skyrið, ísinn, rjóminn og fetaosturinn sem við höfum gert hvað mest af,“ segir hann. „Undan- farin þrjú ár höfum við svo verið með kúmenost sem verður hjá okkur á laugardaginn. Á hverju ári höfum við svo verið með ýmsar útgáfur af ýmsum ostum, og á laugardaginn ætlum við að bjóða upp á úrval af kryddostum sem við höfum verið að gera Á Erpsstöðum í Búðardal hefur verið starfrækt rjómabú í 6 ár, þar sem framleiddir hafa verið dýrindis ostar og ísar. Þorgrímur Guðbjartsson bóndi á Erpsstöðum segir eftirspurnina aukast með hverju árinu og þróunina vera stöðuga í framleiðslunni. Búið er vinsæll áfangastaður ferðamanna á svæðinu og á matarhátíð Búrsins á laugardag kynnir hann ýmsar nýjungar. Þorgrímur Guðbjartsson, bóndi á Erpsstöðum, mun meðal annars kynna bananaís á matarhátíð Búrsins um helgina. Ljósmynd/Hari með gestaostagerðar- manni í sumar,“ segir hann. „Við gerðum alls kyns tilraunir með ólívum og sólþurkuðum tómötum meðal annars. Við verðum með nokkr- ar tegundir og eru þetta fastir ostar, eins og Havarti og Gouda,“ segir Þorgrímur. „Einnig ætlum við að bjóða upp á bananaís, sem við höfum ekki verið með áður. Ísinn er alltaf vinsæll og þeir sem við gerum úr villt- um aðalbláberjum og jarðarberjum hafa verið hvað vinsælastir, segir hann.“ Erpsstaðir í Búð- ardal er vinsæll staður fyrir þá sem eru á ferð um svæðið. Hægt er að koma við og kaupa vörur beint af býlinu. „Það er búinn að vera stöðugur straumur í sumar,“ segir Þorgrím- ur. „Með mesta móti frá því við opnuðum. Í ágúst sér maður minna af Íslendingum, en bara í dag eru 50 til 60 manns búnir að koma við,“ segir hann. „Mik- ill meirihluti útlend- ingar,“ segir Þorgrímur Guðbjartsson bóndi að Erpsstöðum í Búðardal. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Síðan verðum við með þetta hefðbundna gamaldags skyr. Ég var einmitt að leggja í það núna svo það verði tilbúið fyrir helgina, það tekur 3 til 4 daga að verða klárt“, sagði Þorgrímur þegar talað var við hann í upphafi vikunnar. Það er búinn að vera stöðugur straumur í sumar Nilfisk Þarf að uppfæra flotann?Bæta við eða byggja hann upp?Þekking og þjónusta þér til handa! Fönix býður þjónustusamninga við stofnanir og fyrirtæki! Þjónu stu- verks tæði Fönix býðu r fría ástan dssko ðun á Nilf isk gólfþv ottavé lum Matarbúrið hefur opnað sérverslun með nautakjöt á Grandagarði 29 Grasfóðruð holdanaut af Gallowaykyni. Við bjóðum upp á alla hluta af nautinu, frá grönum að hala. Opið þriðjudaga til föstudaga 11-18 Laugardaga 12-17 Verið velkomin www.facebook.com/Saelkerasinnep culina@culina.is sími: 892 5320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.