Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.2014, Side 28

Ægir - 01.01.2014, Side 28
28 Stjórn HB Granda tók þá ákvörðun á síðasta ári að láta breyta Helgu Maríu AK úr frystitogara í ísfisktogara. Skipið hefur nú farið í yfir tíu veiðiferðir og að sögn Eiríks Ragnarssonar skipstjóra er reynslan góð það sem af er. „Kælibúnaðurinn virkar vel en flokkarinn hefur verið að stríða okkur dálítið. En það er eitthvað sem lagast með tímanum og svo breytir það ekki öllu því við flokkum bara ufsann. Kælitromlurnar kæla fiskinn vel og við erum að koma með gott hráefni í land,“ segir Eiríkur þar sem hann var staddur með skip sitt á svokallaðri Belgableyðu, 60 til 70 mílur suðvestur af Reykjanesi. „Þetta er í fyrsta sinn sem sérsmíðuðum frystitogara er breytt í ís- fisktogara,“ segir Eiríkur. Breytingarnar á Helgu Maríu koma vel út Talsvert var af karfa í veiðiferð Helgu Maríu. Ný vinnslulína er um borð í skipinu. Ú tg erð

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.