Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2014, Síða 32

Ægir - 01.01.2014, Síða 32
„Við erum komnir í fullan gang með hönnun á skipinu og út- boðsgögn vegna smíðinnar verða tilbúin eftir um tvo mánuði. Þetta er stærsta hönnunarverkefni á nýsmíði sem við höfum ráðist í og stærsta fiskiskip sem hefur ver- ið hannað frá grunni á Íslandi,“ segir Hjörtur Emilsson, fram- kvæmdastjóri verkfræði- og ráðgjafafyrirtækisins Navis. Fyrir skömmu undirritaði Navis samning við útgerðarfyrirtæki í Saint Malo í Frakklandi um hönnun á 100 metra frysti- togara af fullkomnustu gerð. Hjörtur segir að skipið verði búið til veiða á bæði uppsjávar- Navis semur um hönnun á 100 metra frystiskipi fyrir franska útgerð: Stærsta fiskiskip sem hef- ur verið hannað á Íslandi Hjörtur Emilsson, framkvæmdastjóri Navis. Á síðasta ári var sjósettur nýr togari í Japan sem hannaður var af Navis fyrir þarlenda útgerð sem tapaði sínu skipi í flóðbylgjunni árið 2011. F réttir 32

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.