Morgunblaðið - 22.01.2015, Side 1

Morgunblaðið - 22.01.2015, Side 1
höfn að aðlagast og það sé ekki auðvelt í byrjun. Þá er rætt við ís- lenska námsmenn í Svíþjóð sem segja að þar sé betur búið að námsmönnum, doktorsnám sé launað og litið sé á háskólanám sem fullt starf. Anna Lilja Þórisdóttir Ingveldur Geirsdóttir Árið 2013 var fyrsta árið eftir banka- hrun sem jafnvægi komst á flutninga Íslend- inga til og frá landinu, en árin á Sumir flytja aftur heim frá Noregi  Segja marga Íslendinga hafa rangar hugmyndir um búsetuna  Háskólanám talið fullt starf í Svíþjóð M Ísland var ekki í boði »16-17 undan fluttu talsvert fleiri frá landinu en til þess. T.d. fluttu 2.385 Íslendingar til landsins árið 2009 og 4.851 úr landi, eða meira en tvöfalt fleiri. Næstu árin á eftir var munurinn talsverður, en hefur minnkað smám saman. Ástæðurnar fyrir því að fólk ákveður að snúa aftur heim geta verið ýmsar. T.d. skiptir verðlag og það hvernig menntun og þekk- ing fólks er metin miklu máli. Ísland var ekki í boði Í Morgunblaðinu í dag er áfram haldið með umfjöllun um Íslend- inga sem hafa flutt til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar á árunum eftir bankahrun. Rætt er við tvenn hjón sem fluttu til Noregs. Önnur hjónanna segja að það „hafi bara ekki verið í boði“ fyrir iðn- aðarmann og kennara að búa á Ís- landi skömmu eftir hrun. Þau segja að margir Íslendingar hafi rangar hugmyndir um hvernig sé að búa í Noregi. Það kosti fyrir-  Stór fjárfest- ingafélög hafa sýnt áhuga á að kaupa evrópska drykkjarfram- leiðandann Re- fresco Gerber. Hluthafar félags- ins, þar á meðal eignarhalds- félagið Stoðir, áður FL Group, íhuga að selja hlutafé sitt. Viðræður við fjárfesta hafa staðið yfir seinustu mánuði, en engin ákvörðun hefur enn verið tekin. Þá kemur jafnframt til greina að skrá félagið á hlutabréfa- markað í Bretlandi. »Viðskipti Refresco Fram- leiðir drykki. Viðræður við fjár- festa um Refresco F I M M T U D A G U R 2 2. J A N Ú A R 2 0 1 5 Stofnað 1913  18. tölublað  103. árgangur  ÖMURLEG BRÚÐ- KAUP OG FLEIRA ÁHUGAVERT AGS LÆKKAR SPÁ UM HAGVÖXT ÞÓRA OG TVEIR KARLAKÓRAR SYNGJA SAMAN VIÐSKIPTAMOGGINN SINFÓNÍSK LJÓÐ Í HÖRPU 39FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ 38 Ingileif Friðriksdóttir Björn Jóhann Björnsson Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Sam- taka atvinnulífsins (SA), segir brýnt að fara í um- bætur á umgjörð vinnumarkaðarins til að koma á meira jafnvægi í launaþróun. Þorsteinn segir SA hafa horft til nágrannaland- anna hvað þetta varðar og þar sé ýmislegt sem taka megi til fyrirmyndar ef horft er á umgjörðina til launahækkana. „Þótt hvert ríki hafi sinn hátt- inn á er þar samkomulag milli allra stærstu aðila vinnumarkaðar og það svigrúm sem talið er vera til launahækkana á hverjum tíma, og samið er um, er í raun þakið í launaþróun allra launahópa sem á eftir koma. Um það ríkir þá sátt milli þessara hópa svo opinberir starfsmenn hafa skuldbundið sig til að fylgja því ekki síður en aðrir hópar á almennum vinnumarkaði. Þar af leiðandi fer ekki af stað þetta höfrungahlaup sem hér er landlægt,“ segir hann. Þorsteinn segir gallann hér á landi þann að sá hópur sem hafi beittasta verkfallsvopnið hafi ávallt sigur í launaþróun, óháð því hvort kröfurnar séu sanngjarnar eða viðkomandi hópur hafi setið eftir í launaþróun eða ekki. Slíkt muni aldrei skila stöðugleika. Hann segir heppilegustu lausnina þá að aðilar setjist niður og geri nokkurs konar rammasamn- ing, án þess að takmarka verkfallsrétt. „Það væri ótímabundinn samningur um verkferilinn við gerð kjarasamninga. Hvernig þetta merki er mótað og hvernig það færist svo yfir á næstu hópa sem á eft- ir koma.“ Hann segir það ekki vafamál að gerð slíks samkomulags myndi kosta mikla vinnu. „Við teljum afar brýnt að farið verði í þessa vinnu ef það á að takast að ná betri stöðugleika í okkar fyr- irkomulagi,“ segir hann. Vill víðtæka sátt um ramma  Framkvæmdastjóri SA segir brýnt að fara í umbætur á umgjörð vinnumark- aðarins  Óviðunandi að hópur með beittasta verkfallsvopnið hafi ávallt sigur MTelur hættu á óðaverðbólgu »12 Unnið er að endurbótum á stóra salnum í Há- skólabíói þessa dagana og eins og sjá má á Svani Ingimundarsyni málarameistara er vandað til verka. Háskólabíó var hannað af arkitektunum Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Krist- inssyni og tekið í notkun fyrir 54 árum, árið 1961. Morgunblaðið/Kristinn Háskólabíó tekið í notkun fyrir 54 árum Unnið að endurbótum á Háskólabíói  Leiðrétting stjórnvalda á verð- tryggðum húsnæðislánum hefur skapað mörgum svigrúm til að stækka við sig húsnæði. Þetta hefur áhrif á fasteignamarkaðinn í Hafn- arfirði, að sögn Eiríks Svans Sig- fússonar fasteignasala. Rætt er við hann í umfjöllun um bæjarfélagið í greinaflokknum Heimsókn á höfuðborgarsvæðið í blaðinu í dag. Meðal annars efnis er svipmynd úr hversdagslífi venjulegrar fjöl- skyldu á Völlunum í Hafnarfirði og rætt er um huldufólk sem býr í Hellisgerði. »18-19 Leiðréttingin hefur áhrif á fast- eignamarkaðinn  „Þarna voru hundruð dauðra svartfugla, ég veit ekki hvað mörg. Það voru örfáir metrar á milli hræjanna á 1-2 km kafla,“ sagði Gunnar Óli Hákonarson, bóndi á Sandi í Aðaldal. Dauðu fuglarnir voru á Sjávarsandi, skammt austan ósa Skjálfanda- fljóts, þegar vetrarfuglatalning var gerð í kringum áramótin. Tilkynnt hefur verið um svart- fugladauða í Ísafirði og svanga máfa á Snæfellsnesi. »4 Fann hundruð dauðra svartfugla Langvía Fuglarnir drápust úr hor.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.