Morgunblaðið - 22.01.2015, Side 33

Morgunblaðið - 22.01.2015, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2015 Raðauglýsingar Styrkir Styrkir til verkefna í þágu barna árið 2015 Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni útfyllingu. Nánari upplýsingar er að finna á vef félagsins sumargjof.is. Stjórn Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari upplýsingum um verkefnin og leita umsagnar fagaðila. Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar 2015 Reykjavík, 22. janúar 2015 Barnavinafélagið Sumargjöf Tilkynningar Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulags Snæfellsness 2014-2026 Svæðisskipulagsnefnd fimm sveitarfélaga á Snæfellsnesi samþykkti þann 14. nóvember 2014 tillögu að Svæðisskipulagi Snæfellsness 2014-2026. Í svæðisskipulaginu, sem ber yfirskriftina „Andi Snæfellsness - auðlind til sóknar“, er sett fram stefna um byggðar- og atvinnu- þróun á Snæfellsnesi sem miðar að því að atvinnulífið, þekkingargeirinn og samfélagið nýti sér í auknum mæli náttúru- og menningarauð Snæfellsness og að skipulag og mótun byggðar og umhverfis taki mið af honum. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynn- ingar frá 4. september til 20. október 2014. Engar athugasemdir bárust en ábendingar frá þremur aðilum urðu tilefni minniháttar breytinga á tillögunni. Nefndin sendi sveitarstjórnunum tillögu sína að svæðisskipulagi þannig breytta, ásamt ábendingum og umsögn sinni um þær. Tillagan var samþykkt af sveitarstjórnum Eyja- og Miklaholtshrepps, Grundarfjarðar- bæjar, Helgafellssveitar, Snæfellsbæjar og Stykkishólmsbæjar í desember 2014. Nefndin hefur afgreitt svæðisskipulags- tillöguna til Skipulagsstofnunar til stað- festingar og svarað ábendingum sem bárust. Svæðisskipulagið öðlast gildi þegar afgreiðslu Skipulagsstofnunar lýkur og skipulagið hefur verið auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Skipulagið ásamt fundar- gerð svæðisskipulagsnefndar, þar sem ábendingar voru afgreiddar, má skoða á vefnum snaefellsnes.is/svaedisskipulag Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Snæfellsnesi Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15 og vatns- leikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50. Myndmennt kl. 15. Bókmenntaklúbbur kl. 13.15 og jóga kl. 18. Árskógar 4 Smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Hand- avinnustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Botsía kl. 9.30-10.30. Helgistund kl. 10.30-11. Myndlist með Elsu kl. 13.30-16.30. Ganga um nágrennið kl. 13.30-14. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna, bókband kl. 13 og lesið og spjallað með Hjördísi B. Dalbraut 18-20 Bókabíllinn kl. 11.15. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, botsía kl. 14. Furugerði 1 Handavinnan er opin, leiðbeinandi er Laufey Jónsdóttir. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttir og léttar æfingar með virkniþjálfa. Botsía í innri sal á miðvikudögum klukkan 10 og fimmtudögum klukkan 14. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Helgistund kl. 10.30-11.30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11-15. Perlusaumur kl. 13. Bútasaumur kl. 13. Myndlist með leiðbeinanda kl. 13-16. Stutt námskeið kl. 9-12, fylgist með. Gjábakki Handavinnustofa, leikfimi kl. 9.15, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13, jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, myndlistarhópur kl. 16.10. Gullsmári 13 Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, handavinna og brids kl. 13, jóga kl. 17.15. Hátún 12 Félagsvist kl. 18.30. UNO spil kl. 19.30. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Útskurður kl. 9. Botsía kl. 10.30. Bingó kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Dansleikfimi kl. 9, Qi Gong kl. 10. Dýnuæfingar Bjarkarhúsi kl. 11.20. Frjáls dagur, fræðsla kl. 14. Pílukast kl. 13.30. Vatnsleikfimi Ásvallalaug kl. 14.40. Skráning á þorrablótið er hafin í Hraunseli. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, opin vinnu-stofa án leiðbeinanda, botsía kl. 10, hádegisverður kl. 11.30. Félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, morgunandakt kl. 9.30, leikfimi kl. 10, lífssöguhópur kl. 10.50, Selmuhópur kl. 13, sönghópur undir stjórn Ásu Berglindar ogTómasar kl. 13.30, línudans kl. 15, nánar í síma 411-2790. Alzheimerkaffi kl. 17-19, ekki þarf að skrá sig. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 17 og línudans hópur II kl. 18, hópur IV kl. 19, Súmba kl. 20. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Pútt kl. 10 á Korpúlfsstöðum, leikfimi hjá Nils í Hlöðunni kl. 11, tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13.30 og bókmenntahópur kl. 13.30 í Borgum, Ingibjörg Ösp bókmenntafræðingur með kynningu frá Borgarbókasafninu. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Leirlistar-námskeið í Lis- tasmiðju kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókabíll kl. 10-10.30. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Leirlist og opin vinnustofa í Listasmiðju kl. 13. Safnaðarheimili Dómkirkjunnar Lækjargötu 14a Gestur okkar er Jóhannes Bergsveinsson geðlæknir. Opið hús alla fimmtudaga kl. 13.30-15.30 yfir vetrarmánuðina. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Billjard í Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga Skólabraut kl. 11. Bingó sal- num Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 12. Munið skráningu á þorra-matinn í kirkjunni á þriðjudaginn, óvissuferðina og leikhús-ferðina. Allar upplýsingar hjá Kristínu í síma 893-9800. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Leikfimi fellur niður í dag. Hádegisverður kl. 11.30. Söngur með Sighvati kl. 13.30. Eftir- miðdagskaffi kl. 14.30. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Vinnustofa opin kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Kóræfing kl. 13. kaffi kl. 14.30. Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, botsía kl. 10, vantar spi- lara. Upplestur kl. 12.30, frjáls spilamennska og stóladans kl. 13. Prjónaklúbbur kl. 13. Laus pláss í glerbræðslu og leirlist. Upplýsingar í síma 411-9450. Félagslíf Landsst. 6015012219VIII Filippusdóttir, Garðar Björg vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Úlpur 20% afsláttur Sími 588 8050. - vertu vinur Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 Bresk gæðavara, handskreyttur borðbúnaður Mikið úrval – margar gerðir 25% afsláttur Pipar og salt krús Kr. 1.000 - Takmarkað magn Emma Bridgewater Feels like home Klassísk hönnun síðan 1985 Teg. 853801 Vandaðir og þægilegir dömukuldaskór úr leðri með Sympa- tex fóðri. Góður sóli. Stærðir: 36-42. Verð: 23.900. Teg. 853704 Vandaðir og þægilegir dömukuldaskór úr leðri með ullar- fóðri . Góður sóli. Stærðir: 36-42. Verð: 22.485. Teg. 801502 Vandaðir og þægilegir dömukuldaskór úr leðri, fóðraðir með lambsgæru. Góður sóli. Stærðir: 36-42. Verð: 22.500. Teg. 806503 Vandaðir og þægilegir dömukuldaskór úr leðri, fóðraðir með gæruskinni. Góður sóli. Stærðir: 36-42. Verð: 24.850. Teg. 802501 Vandaðir og þægilegir dömukuldaskór úr leðri, fóðraðir með lambsgæru. Góður sóli. Stærðir: 36-42 Verð: 24.750. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Óska eftir Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 Hreinsa þakrennur, laga leka og tek að mér ýmis verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl               

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.