Morgunblaðið - 22.01.2015, Page 37

Morgunblaðið - 22.01.2015, Page 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2015 Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki Nýjar hagstæðar lausnir í innréttingum. Nútímaleg hönnun, glæsilegt útlit og örugg gæði frá fagmönnum. Verktakar – húsbyggjendur ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA 5 6 4 8 7 9 2 1 3 1 2 7 3 4 5 6 8 9 3 8 9 2 6 1 7 5 4 9 7 8 5 2 6 3 4 1 6 5 2 4 1 3 8 9 7 4 1 3 9 8 7 5 2 6 7 4 5 6 9 2 1 3 8 2 9 6 1 3 8 4 7 5 8 3 1 7 5 4 9 6 2 5 8 9 2 6 1 7 4 3 3 2 4 5 9 7 6 8 1 1 7 6 4 3 8 9 2 5 7 9 8 6 4 5 3 1 2 4 6 5 1 2 3 8 9 7 2 1 3 7 8 9 5 6 4 8 4 7 3 1 6 2 5 9 9 3 1 8 5 2 4 7 6 6 5 2 9 7 4 1 3 8 8 6 5 2 9 7 3 1 4 9 3 1 6 4 5 2 7 8 2 4 7 8 3 1 6 9 5 3 7 4 5 6 2 1 8 9 6 1 8 3 7 9 4 5 2 5 2 9 4 1 8 7 6 3 4 8 6 1 5 3 9 2 7 1 9 2 7 8 4 5 3 6 7 5 3 9 2 6 8 4 1 Lausn sudoku Stálin stinn. V-NS Norður ♠Á107 ♥Á ♦Á65 ♣Á108653 Vestur Austur ♠KD85 ♠94 ♥DG1085 ♥K97642 ♦KD ♦G843 ♣D7 ♣9 Suður ♠G632 ♥3 ♦10972 ♣KG42 Suður spilar 4♠ doblaða. Það var stál í stál þegar efstu pör- in mættust í næstsíðustu umferð Reykjavíkurmótsins. Kjartan Ás- mundsson vakti í vestur á 1♥, Jón Baldursson kom inn á 2♣ og Stefán Jóhannsson stökk í 4♥ – pass, pass og dobl hjá Jóni. Fjórir ásar eru ekki slæm spil í vörn, en doblið var allt eins til úttektar og Sigurbjörn (Bessi) Haraldsson í suður beit í skjaldarend- urnar og sagði 4♠ á gosann fjórða. Kjartan var til í það og doblaði. Allir pass og ♦K út. Bessi tók strax á ♦Á og spilaði smáum spaða á gosann heima. Kjart- an drap, innleysti ♦D og skipti svo yfir í hjarta. Það voru óvænt gleðitíð- indi fyrir Bessa. Hann fór heim á laufkóng, svínaði tromptíunni og dældi svo út frílaufum. Nú er fátt um fína drætti í vörninni, Kjartan fékk einn slag á tromp í viðbót en síðan ekki söguna meir: 790 og toppur í NS. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. a3 a5 6. Rf3 Bxc5 7. Bd3 Re7 8. 0-0 Rg6 9. Bg5 Be7 10. Bxe7 Dxe7 11. Rc3 Bd7 12. Dd2 0-0 13. Hae1 Ra6 14. Rd4 Rc5 15. f4 Rxd3 16. cxd3 Dc5 17. De3 f6 18. exf6 Hxf6 19. g3 He8 20. Rf3 Hc8 21. Hf2 b6 22. Hfe2 h6 23. Df2 Hcf8 24. Dd4 Bc8 25. Dxc5 bxc5 26. Ra4 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Hastings á Englandi. Enski stórmeistarinn Keith Arkell (2.489) hafði svart gegn ísr- aelska kollega sínum Maxim Rods- htein (2.676). 26… Rxf4! 27. gxf4 Hxf4 28. Rxc5 Hxf3 svartur er nú peði yfir og með unnið tafl. 29. He3 H3f4 30. h3 H8f6 31. H1e2 Kf7 32. Kg2 Ke7 33. Kg3 Kd6 34. Rb3 a4 35. Ra5 d4 36. He4 Hf3+ 37. Kg2 Hxd3 38. Hc2 Bd7 39. Rc4+ Ke7 40. Rb6 Kd6 og um síðir innbyrti svartur vinninginn. Þriðja umferð Nóa-Siríus-mótsins fer fram í kvöld, sjá skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Enskur lýsingarháttur nútíðar er stundum fluttur inn óbreyttur: „Speaking of language“ ...: „Talandi um tungumálið“ ..... Það þýðir Þegar/fyrst/úr því að … rætt er um/minnst er á tungumálið o.s.frv. Og „Verandi Íslendingur talar maður íslensku“ þýðir t.d.: Íslendingur (-ar) talar (tala) íslensku. Málið 22. janúar 1935 Enski togarinn Jeria fórst við Lambahlíð í Látrabjargi með allri áhöfn, þrettán manns. Skipstjórinn, sem var 31 árs, tilkynnti í talstöðina að skipið væri að sökkva og bað fyrir „kveðju okkar til fjölskyldnanna í Grimsby og okkar kæra gamla Eng- lands“. 22. janúar 1962 Sæsíminn milli Íslands og Skotlands um Færeyjar (Scotice) var tekinn í notkun. „Verður nú hægt að tala í síma til Evrópu eins og verið væri að hringja til Hafnar- fjarðar,“ sagði Vísir. 22. janúar 1969 Bjarndýr var fellt í Grímsey. Sjö ára drengur sem sá það fyrst sagði í samtali við Morgunblaðið að hann hefði verið „ægilega hræddur“. Dýrið var stoppað upp og sett á safn á Húsavík. 22. janúar 1983 Tvö snjóflóð féllu á hús á Patreksfirði, annað úr fjall- inu Brellum, hitt úr Litladal. Fjórir menn létust og á fjórða tug urðu heimilis- lausir. 22. janúar 2009 Lögreglan beitti táragasi á mótmælendur á Austurvelli kl. 00.27, í fyrsta sinn í fjölda ára. Áður hafði fólk safnast saman við Þjóðleikhúsið og Stjórnarráðið, en þar var grjóti kastað að lögreglunni. Einn lögreglumaður rot- aðist. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Júlíus Þetta gerðist … 4 2 1 6 8 9 9 5 8 4 1 6 3 8 5 4 5 6 1 3 2 3 8 1 5 4 9 6 9 2 1 4 8 5 9 5 3 1 4 1 2 2 7 8 5 4 8 1 9 3 5 7 2 7 1 9 3 4 8 5 7 2 9 8 3 7 4 5 4 1 3 9 2 3 7 5 2 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl J S R S X U T N K W S J P N H N G Y R J T D K N Z O Y B O K D M U V Q B I U I R G Á U R U L Ú K N U A R H N T K L P Í H L S T E Y P U E F N I I T L L U Y Ð V H A T B O G K S K D N Ó V E Y V G S B O M L E G L O U B R D X F S Y M Æ Ö U L N R F K N G H Ö S C A V A S Y S S Z T E L T G Z U B R S T G L N N W L K N S F X W H J U A O S W M E D I L U U E S N I A D K M W M X T T C B R O N R T T D V X L L J E V I X G Q L A K N O D A R F Ú Ó J R C K T O A P E D A A Q Y Ð A T H A F N Ó J L G N U Y N S R L M M S Y W A N U A L P Ó H G T U T O J L X N M Þ A N K A B R O T E U F E B M A K Ó N G U R L K N N W C Z M Ö W S O J O Y V D Q I F K S E V P I F H W G Fremstafelli Gæslunnar Hraunkúlur Hólmarsdóttir Hóplauna Höfundarins Kóngur Lokast Samnefndra Sandbleytum Skálholtsstað Steypuefni Stríðsöskur Stúlkubörnin Ungljón Þankabrot 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 grannskoðar, 8 keips, 9 látna, 10 eyði, 11 gjálfra, 13 hvalaafurð, 15 poka, 18 sundfuglar, 21 hrós, 22 eyja, 23 sparsemi, 24 gangstétt. Lóðrétt | 2 kærleiks- hót, 3 guðsþjónusta, 4 gubbaðir, 5 gyðja, 6 baldin, 7 lenska, 12 niðurlag, 14 viðvarandi, 15 kræklingur, 16 svæf- ils, 17 ráðsnjöll, 18 held- ur heit, 19 féllu, 20 vond. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skælt, 4 bifur, 7 jakar, 8 rellu, 9 fæð, 11 tínt, 13 skýt, 14 óttan, 15 fálm, 17 ýsan, 20 hró, 22 rúmur, 23 sælum, 24 afræð, 25 ólmur. Lóðrétt: 1 skjót, 2 Æskan, 3 torf, 4 barð, 5 fölsk, 6 raust, 10 æmtir, 12 tóm, 13 sný, 15 forða, 16 lemur, 18 selum, 19 námur, 20 hríð, 21 ósjó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.