Reykjalundur - 01.06.1952, Blaðsíða 4

Reykjalundur - 01.06.1952, Blaðsíða 4
ÓSKAR J. ÞORLÁKSSON: Borgin, sem ekki fær dulizt. Fyrir allmörgum árum var ég sem oftar staddur í Reykjavík og hafði svo til talazt, að systir mín, sem heima átti í Vestmanna- eyjum, skyldi koma til Reykjavíkur og láta rannsaka sig á Vífilsstöðum, meðan ég væri hér syðra. Hún hafði verið lasin um nokk- urt skeið, legið um tíma, en ekki fannst henni þetta geta verið neitt alvarlegt, en læknir hafði þó ráðlagt henni að fara til frekari rannsóknar. Sjálfsagt hefur læknirinn gert sem minnst úr lasleika hennar, því að hún var svo bjart- sýn, að hún taldi víst, að þessi ferð til Vífils- staða yrði aðeins til þess að staðfesta það að ekkert verulegt væri að sér og að hún fengi að fara heim aftur næstu daga. Við fórum til Vífilsstaða eins og ráðgert var og yfirlæknirinn hóf strax rannsókn sína og ég fylgdist með þeim inn í ljósastofuna, þar sem gegnumlýsingin fór fram. Þegar svo athuguninni var lokið, féll dómurinn, og hann var á þá leið, að blettir væru í báðum lung- um, eða jafnvel sár, svo að ekki kæmi ann- að til mála en að leggjast strax á sjúkrahúsið. Þessi dómur olli auðvitað sárum vonbrigð- um, en læknirinn var mildur og skilnings- góður og sjálfur reyndi ég að hughreysta systur mína eftir beztu getu. Alhr geta gert sér í hugarlund, að þetta var þungur dómur fyrir tvítuga stúlku, hún hlaut að hugsa með sér: hvað er framundan, fæ ég heilsuna aftur eða er þetta einskonar dauða- dómur? En hér fór þó allt betur en áhorfðist. Systir mín dvaldi ekki nema rúma 6 mánuði á Vífilsstöðum. Hún einsetti sér að halda sem bezt allar settar reglur og lifa sem heilbrigð- ustu lífi og vinna gegn sjúkdómnum af öllu lífs og sálarþreki. Með Guðs hjálp, umhyggju Óskar J. Þorláksson. góðra lækna og hjúkrunarfólks batnaði henni svo fljótt, að hún var útskrifuð af hæhnu eftir rúma 6 mánuði og var það óvenjulega stuttur tími, og hún var svo heppin að eiga gott heimili, sem gat látið henni líða vel, og því styrktist hún smám saman og náði fullri heilsu. Þetta atvik, sem hér hefur verið greint frá, rifjaðist upp fyrir mér, er okkur hjónunum Reykjalundur 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.