Reykjalundur - 01.06.1952, Page 28

Reykjalundur - 01.06.1952, Page 28
?. fundur D.X.T.C. FULLTRUAR A ÞINGI D. N. T. C. Frá vinstri uinlwerfis borÖiÖ: Arni Einarsson fulllrúi frá íslandi. — Henry Albtek, Danmörku. — Stein Vik, Noregi, — Einar Hiller, Sviþjóð, — Urban Hansen, Danmörku, — Alfred Lindahl, Sviþjóö, — Harald Niissling, Finnlandi, — Veikko Niemi, Finnlandi, — Þórður Benediktsson, íslandi. “1 ÍS * Fundur miðstjórnar landsambanda berkla- sjúklinga á Norðurlöndum (D. N. T. C.) var haldinn að Reykjalundi dagana 16.—17. ágúst s. 1. Fundinn sátu eftirtaldir stjórnarmeðlimir: Einar Hiller og Alfred Lindahl frá Svíþjóð, Stein Vik frá Noregi, Urban Hansen og Henry Albæk frá Danmörku, Veikko Niemi og Harald Nássling frá Finnlandi og Árni Einarsson og Þórður Benediktsson frá Is- landi. Áður en fundir hófust sátu hinir erlendu fulltrúar 8. þing S. í. B. S., sem haldið var að Kristneshæli 11. til 13. ágúst. Gafst þeim því tækifæri til að sjá nokkur fögur héröð og kynnast mörgu fólki. Aðalmál fundarins var starfsskýrslur landssambandanna og umræður um þær, nokkur erindi frá fulltrúunum um breyting- ar og nýmæli á félagsmálalöggjöf á Norður- löndum. Undir þeim dagskrárlið flutti Kjart- an Guðnason, starfsmaður hjá Tryggingar- stofnun ríkisins, ýtarlegt erindi um íslenzk tryggingarmál. 26 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.