Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 29

Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 29
Stjórn Sjálfsvarnar Kristneshæli. Aftari röð frd vinstri: Garðar Jóhannesson, /oimaður, Bjarni Símonarson, Einar Sigurðsson. — Fremri röð: Karl Sigfússon, Guðrún Sveinsdóttir og Haukur Frímannsson. Formaður sambandsins Sigfrid Jonsson, ríkisdagsmaður frá Svíþjóð, gat ekki mætt á fundinum og lét jafnframt af formannsstöðu. Við stöðunni tók varamaður hans Alfred Lindahl. Urban Hansen var fundarstjóri. Ákveðið var að halda næsta stjórnarfund í Danmörku á næsta ári. í fundarlok ræddu fréttamenn frá Ríkisút- varpi og dagblöðum í Reykjavík við fulltrú- ana. Frásögn af fundinum ásamt ályktunar- orðum hans birtust síðán í blöðum og út- varpi. Eins og mörgum er kunnugt, var.-D._-N. T. C. stofnað að Reykjalundi í ágústmánuði 1948, á 10 ára afmæli S. í. B. S., og var það gjört í þeim tilgangi að efla samstarf fé- laga berklasjúklinga í ofangreindum lönd- um, kynnast starfsháttum og miðla af reynslu hvers annars. Þessum tilgangi hefur að mörgu leyti verið náð. Fyrir stofnun sambandsins höfðu lands- sambönd berklasjúklinga á Norðurlöndum Revkjalundur harla litla vitneskju um líf og starf hvers annars. Nú er breyting á orðin. Landssam- böndin hafa nú í höndum hinar nákvæm- ustu skýrslur um allt, er gerist meðal bræðra- félaganna. Þau hafa auðgazt af reynslu og starfshæfni. Þau geta forðast starfsaðferðir, sem miður hafa reynst og tekið sér til eftir- breytni allt það, sem góðan árangur hefur borið með öðrum félögum. Keppnin um framtakssemi hefur greinilega komið í Ijós, nýjar hugmyndir fæðzt og landssambönd- in vaxið að atgjörvi og bjartsýni. I mikils- verðum málum geta nú félög berklasjúkl- inga á Norðurlöndum komið fram sem einn aðili í gervi miðstjórnar D. N. T. C. og beitt öflugu áhrifavaldi. D. N. T. C. er því líklegra til stórræða en hvert landssamband um sig gæti nokkurntíma orðið eitt sér og óstutt. Vonandi verður því afli beitt til hagsbóta fyrir berklasjúklinga og í framtíðinni til árangursríkrar baráttu fyrir útrýmingu berklaveikinnar á Norðurlöndum. Þ.B—Á.E. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.