Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 34

Reykjalundur - 01.06.1952, Qupperneq 34
til að koma til landsins einu sinni áður, og hafði því nokkra hugmynd um hvað í vænd- um var og þau áhrif, sem það hefur á útlend- ing að koma til Islands í fyrsta sinn. Stein Vik. Við erum þakklátir S. í. B. S., Berklavörn á Akureyri og Sjálfsvörn í Kristneshæli fyrir að hafa fengið að sitja þingið, og við erum hrifnir af öllum undirbúningnum. Við erum því vanastir, á meðan þinghald stendur yfir, að enginn hafi tíma til að sinna gestum, en fundum greinilega þessa dásamlegu daga og hrífandi björtu nætur, að við vorum gestir, ekki aðeins samtakanna, heldur hvers manns innan S. í. B. S. Undirbúningur þingsins og fyrirkomulag, sem varð til þess, að allt gekk eins og bezt varð á kosið, er hrósvert. Ég vil einkum nefna forseta þingsins, Steindór Steindórsson, sem stjórnaði því, af röggsemi og festu, svo að því varð lokið á tveim dögum í stað þriggja, sem ákveðnir höfðu verið í dagskrá. Umgjörð þingsins, Kristneshælið, fagur- lega í sveit sett, með blaktandi fánum Norð- urlanda í snörpum vindi, tignarleg, snæ- krýnd háfjöllin og gróðurrík jörðin var allt ævintýri líkast og ógleymanlegt. Við höfum séð á þessu þingi, hvernig af- greiða má mál hratt og vel, og sá háttur, er hafður var á, að láta fulltrúana frá hinum hælunum dvelja í Kristnesi, fannst okkur mjög heppilegur og eftirbreytni verður. 32 Við höfðum ána'gju af að kynnast þeím viðfangsefnum, er bíða úrlausnar og þótt málið yrði okkur þrándur í götu, var hvar- vetna hægt að fá þá hjálp og skýringar, sem þörf var á. Þing, sem þetta, eru oft sannkallaðir gos- hverir ósamlyndis og reynist stjórnunum oft erfitt að komast klakklaust í gegnum slíkan hreinsunareld, en að þessu sinni varð ég ekki var við neina verulega gagnrýni, hvorki er skýrslur voru ræddar, reikningar eða tillögur um ný útgjöld. Þetta er mikil viðurkenning á störfum stjórnarinnar og yfir- manna þeirra fyrirtækja, er S. I. B. S. rek- ur, ekki hvað sízt er við bætast öll þau lofs- yrði, er þeir hlutu, ásamt óskum um áfram- haldandi velgengni. S. í. B. S. er í stöðugum vexti. Okkur voru áður kunn störf sambandsins að Reykja- lundi, og sá árangur, er þar hefur náðst, enda er sá staður til fyrirmyndar stórum hluta heims. En Vöruhappdrættið vakti nú eink- um athygli okkar, og okkur varð ljóst, að hér fá berklasjúklingar betra tækifæri til sjálfs- bjargar, en víðast annarsstaðar. — Berkla- sjúklingar innan S. I. B. S. virðast einnig fullkomlega sjálfbjarga, en það er önnur saga. — Við, fulltrúar hinna Norðurlandanna, ber- um virðingu fyrir þeim mikla árangri, sem Smiðisgripir unuir i skóla T. II. O. (Samband norskra berklasjúklinga). Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.