Morgunblaðið - 16.02.2015, Síða 29

Morgunblaðið - 16.02.2015, Síða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2015 aðarleysingjahæli. Hún var því ekki bara stórkostlegur listamaður held- ur líka góð manneskja. Maður dáist að alls konar listamönnum, en mér finnst mjög aðlaðandi þegar stór- kostlegir listamenn reynast vera góðir í gegn. Það þarf kjark til að standa með kærleikanum.“ Spurð um útsetningarnar sem leiknar verða á tónleikunum segir Kristjana þær hljóma nákvæmlega eins og á plötunni. „Þetta eru útsetn- ingar eftir Quincy Jones, en þær hafa ekki fengist útgefnar á nótum, en Daniel Nolgård sem stjórnar okkur skrifar útsetningarnar eftir eyranu með því einu að hlusta á upp- tökurnar. Hann er alveg magnaður, dásamlegur stjórnandi og yndisleg manneskja,“ segir Kristjana og tek- ur fram að Stórsveitin muni því hljóma mjög líkt því sem heyrist á plötunni. „Ég held mínu frelsi og mun túlka lögin á minn hátt. Hins vegar eru sumir staðir í spuna Ellu sem eru svo aðlaðandi að ég mun gera þeim hátt undir höfði, þ.e. vitna í hana á útvöldum stöðum,“ segir Kristjana. Þess má að lokum geta að miðar eru seldir á vefnum harpa.is og í miðasölu Hörpu. Morgunblaðið/Kristinn Stjórnandinn Daniel Nolgård skráði útsetningar laganna eftir eyranu. » Lagið Unbroken íflutningi Maríu Ólafsdóttur verður framlag Íslands í Euro- vision í ár en sjö lög kepptu í söngvakeppn- inni á laugardagskvöld. Líkt og í fyrra hafði dómnefnd helmings- atkvæðavægi á móti símakosningu. Tvö lög, Once Again í flutningi Friðriks Dórs Jóns- sonar og Unbroken, kepptu síðan um hylli hlustenda og réðust úr- slitin í símakosningu. Sigur María Ólafsdóttir flutti lagið Lítil skref og kaus þjóðin lagið í Eurovision. Höfundar lags og texta eru þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson. Fínar Salka Sól Eyfeld, Ragnhildur S. Jónsdóttir og Guðrún D. Emilsdóttir. Morgunblaðið/Eggert Mynd Þessar stúlkur vildu fá mynd af sér með Friðriki Dór Jónssyni. 48 RAMMA E.F.I -MBL 2 VIKUR Á TOPPNUM! www.laugarasbio.isSími: 553-2075 SÝNINGARTÍMA MÁ NÁLGAST Á LAUGARASBIO.IS OG MIDI.IS - bara lúxus

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.