Morgunblaðið - 04.03.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 2015
Leikkonan Kristin Scott Thomas
kvartar undan skorti á spennandi
hlutverkum fyrir leikkonur á
miðjum aldri og upp úr. „Ég ætla
ekki að þreyta ykkur á sögum um
allar þær eldri leikkonur sem fá
ekkert að gera í kvikmyndageir-
anum vegna þess að þetta er leið-
indasaga. En þetta er raunveru-
leikinn. Þetta er hörmulegt,“
sagði Scott Thomas nýverið í við-
tali við BBC One. Þegar hún var
spurð hvers vegna þetta væri
leiðindasaga svaraði leikkonan:
„Vegna þess að þetta mun aldr-
ei breytast. Ég sé því miður ekki
að konur á sextugsaldri verði not-
aðar meira í kvikmyndum fyrr en
meðalævilengd manneskjunnar
verður í kringum 150 ár.“
Kristin Scott Thomas, sem sjálf
er á sextugs-
aldri, hefur not-
ið nokkurrar
velgengni í kvik-
myndabrans-
anum og m.a.
verið tilnefnd til
Óskars-
verðlauna fyrir
leik sinn.
Hún fer með
hlutverk Ma-
dame Angellier í Franskri svítu
sem byggir á skáldsögu Irene
Nemirovsky. Myndin gerist á
átakatímum í Frakklandi og lýsir
því mikla umróti sem varð eftir
innrás Þjóðverja sumarið 1940, en
tengdadóttir Madame Angellier á
í ástarsambandi við þýskan her-
mann.
Gagnrýnir skertan hlut kvenna
Kristin
Scott Thomas
Málverki eftir Pablo Picasso verður
skilað aftur til Frakklands þaðan
sem því var stolið. Um er að ræða
olíumálverkið „La Coiffeuse“ (Hár-
greiðslukonan) sem Picasso málaði
árið 1911, en það hvarf úr geymslu
Pompidou-safnsins í París á sínum
tíma. Þjófnaðurinn uppgötvaðist
fyrst árið 2001 þegar starfsmenn
safnsins fundu verkið ekki þegar til
stóð að lána það öðru safni.
Undir lok síðasta árs var reynt að
smygla verkinu frá Belgíu til New
York. Pakkinn var merktur sem
gjöf og skráð að innihaldið næmi
tæplega fimm þúsund ísl. krónum.
Verkið er í reynd metið á a.m.k. 1,6
milljónir sterlingspunda sem sam-
svarar tæpum 330 milljónum ís-
lenskra króna. Málverkið kom sein-
ast fyrir almenningssjónir í
München árið 1998.
Stolnu Picasso-málverki skilað
Verðmæti Hárgreiðslukonan eftir
Picasso er máluð í stíl kúbisma.
Christine Lucas vaknar á hverjum
morgni algjörlega minnislaus um það
sem gerst hefur í lífi hennar fram að því.
Hún þarf því að byrja hvern dag á því að
kynna sér hver hún er.
Metacritic 41/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50, 17.50,
20.00, 20.00, 22.10, 22.10
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00
Sambíóin Akureyri 22.40
Sambíóin Keflavík 22.30
Before I Go to Sleep 16
Háleynileg njósnasamtök ráða til sín óslípaðan en efnilegan götustrák sem
leyniþjónustumaður á eftirlaunum tekur undir sinn verndarvæng.
Metacritic 59/100
IMDB 8,3/10
Laugarásbíó 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00,
22.10
Smárabíó 20.00, 22.45
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Kingsman: The Secret Service 16Háskólaneminn Anastasia Steele
kynnist þjökuðum milljarða-
mæringi að nafni Christian Grey.
Mbl. bbnnn
Metacritic 53/100
IMDB 4,0/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 22.20
Fifty Shades of Grey 16
Into the Woods Norn nokkur ákveður að
veita þekktustu persónum úr
sagnaheimi Grimm-bræðra
ærlega ráðningu.
Metacritic 69/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.20,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.00
The Theory of
Everything 12
Mynd sem fjallar um eðlis-
fræðinginn Stephen Hawk-
ing og samband hans við
eiginkonu sína. Jóhann
Jóhannsson hlaut Golden
Globe-verðlaunin fyrir tón-
listina.
Metacritic 72/100
IMDB 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00
Veiðimennirnir 16
Gamalt morðmál þar sem
tvíburar á unglingsaldri voru
myrtir kemur upp á yfir-
borðið og tengist stúdentum
af auðugum ættum sem nú
eru orðnir valdamenn í
dönsku samfélagi.
Morgunblaðið bbbnn
IMDB 7,2/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Háskólabíó 17.30, 21.00,
22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00
Birdman 12
Leikarinn Riggan er
þekktastur sem ofurhetjan
Birdman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDB 8,3/10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.40
Still Alice Hjá Alice Howland virðist allt
leika í lyndi en lífið umturn-
ast þegar hún er greind með
Alzheimer.
Metacritic 72/100
IMDB 7,5/10
Laugarásbíó 17.45, 20.00,
22.10
The Imitation Game 12
Stærðfræðingurinn Alan Tur-
ing og réði dulmálslykil Þjóð-
verja í Seinni heimsstyrjöld.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 72/100
IMDB 7,9/10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Svampur Sveinsson:
Svampur á þurru
landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Akureyri 17.50
Paddington Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 17.45
Annie Munaðarleysinginn Annie er
kát stúlka sem er ekkert blá-
vatn og getur alveg séð um
sig sjálf.
Metacritic 33/100
IMDB 5,0/10
Laugarásbíó 17.15
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.00
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.45
Hot Tub Time
Machine 2 12
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 22.40
Smárabíó 20.00, 22.10
Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 17.45
American Sniper 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 74/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Jupiter Ascending 12
Metacritic 47/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.35
Hrúturinn Hreinn Kindurnar fara í nálæga
stórborg til að bjarga bónda
sínum eftir að vandræði
Hreins ráku hann óvart burt
úr bóndabænum.
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.45
Smárabíó 15.35
Big Hero 6 Sambíóin Álfabakka 17.50
Whiplash
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 18.00
Óli Prik Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.10
Hefndarsögur
Bíó Paradís 18.00, 22.20
Flugnagarðurinn
Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 20.20
Ferðin til Ítalíu
Morgunblaðið bbmnn
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Mandarínur
Bíó Paradís 20.10
What We Do in the
Shadows
Bíó Paradís 22.10
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
565 6000 / somi.is
ÚT AÐ BORÐA
MEÐ VINUNUM.
Við bjóðum spennandi matseðil.