Reykjalundur - 01.06.1964, Qupperneq 38

Reykjalundur - 01.06.1964, Qupperneq 38
 yy — Vettlingarnir hennar ömmu Ejtir GERTRUDE CRAMTON r> A JV'"’<AðL' vJ t að var einu sinni gömul kona, sem hét Þórey. Flestir kölluðu hana Þóreyju gömlu, eða bara ömmu, því það vissu ekki nærri allir, hvað hún hét réttu nafni. Þessi gamla kona hafði það fyrir atvinnu að prjóna vettlinga, og þeir voru sérlega hlýir, því að þeir voru úr því bezta ullar- bandi, sem hægt var að fá. Auk þess voru vettlingarnir hennar óvenjulega fallegir. Hún prjónaði nefnilega út í þá undur- samlegar myndir. I eina prjónaði hún dreng á sleða, í aðra stúlku á skautum og í hina þriðju tvær gular endur, og þannig prjónaði hún mynd- ir, eftir því, sem hver óskaði. Allir foreldrar í nágrenni Þóreyjar ömmu pönt- uðu vettlinga frá henni handa börnunum sínum. Og amma sat allan daginn í eldhúsinu sínu og prjónaði af slíkum ákafa, að prjónarnir skutu gneistum. Það voru fyrst og fremst tvær ástæður fyrir því, að amma prjónaði vettlinga. I fyrsta lagi gerði hún það af því, að henni þótti það svo gam- an, og í öðru lagi gerði hún það, til þess að lifa af j)ví. Já, hún fékk allt fyrir vettlingana, sem hún þurfti með. Fyrir þá fékk hún kolin, til þess að lialda húsinu heitu. Fyrir j)á fékk hún eggin í morgunverðinn sinn, og fyrir J)á fékk hún mjólk- ina handa svarta ketinum, sem hún hafði sér til skemmtunar. Aldrei var annríkið hjá Þóreyju önimu eins mikið og fyrir jólin. Öll börnin þurftu að fá nýja vettlinga, og þá leiftraði af prjónunum hennar, jafnt eldsnemma á morgnana sem um miðjan dag og seint á kvöldin. En svo var það samt rétt fyrir jólin, sem ógæf- an skali yfir. Eins og venjulega fékk amma beiðnir um vett- linga úr öllum áttum. Hún var beðin um að prjóna svo mikið af vettlingum, að hún var farin að segja við sjálfa sig: „Ekki er nú að vita, nema ég geti keypt mér nýja eldavél í eldhúsið mitt fyrir jólin.“ En svo var það bandið. Það eyðilagði allt. Það var ekki eins og það átti að vera. Þetta byrjaði þannig, að amma sendi til borgarinnar eftir bandi. Hún pantaði rautt band. Hún pantaði grænt hand. Hún pantaði brúnt band. Hún pantaði gult band, og hún pantaði svart band. En verzlunin, sem hún skipti við sendi henni ekkert annað en hvítt band. Hver hespan á fætur annarri af drifhvítu bandi kom úr pakkanum. Já, það var ekki um að villast. Það var allt saman 36 Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.