Húnavaka - 01.05.1977, Blaðsíða 150
INGIBERGUR GUÐMUNDSSON, Skagaströnd:
Afrekaskrá U.S. A. H. 1947-1976
í fyrsta skipti síðan 1962 kem-
nr nú afrekaskrá í frjálsum
íþróttum utanhúss fyrir USAH.
Hér eru nöfn 10 þeirra beztu
í hverri grein, þ.e.a.s. alls staðar
þar sem a.m.k. svo margir hafa
keppt. Undantekning er þó 10.
sætið í 100 m hl. karla, en þar
hafa svo margir hlaupið á sama
tíma, að ég hreinlega sleppti
því.
Þessi skrá nær frá 1947 til og
með 1976 og á að vera nokkurn
veginn fullkomlega rétt. Viti þó
einhver um vitleysur í henni eða
um afrek, sem vantar í liana er
hann vinsamlegast beðinn að
koma leiðréttingum til mín hið
fyrsta.
Við samningu þessa hef ég
stuðzt við gögn frá mörgum en
þó tvímælalaust langmest frá
þeim Ara H. Einarssyni Blöndu-
ósi og Hannesi Guðnrundssyni
Auðkúlu. Þeirn og öllum öðrum
þakka ég hjálpina.
Að lokum vonast ég til þess að
þessi skrá verði æskufólki okkar
hvatning og uppörvun til Jiess
að æfa betur og ná enn betri ár
angri en nú er.
FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR —
KVENNAGREINAR
80 m hlaup:
1. Guðl. Steingrímsdóttir, Vorb.
10,3 sek. 1961
2.-3. Nína ísberg, Hvöt
11,2 sek. 1954
Lauley Olalsdóttir, Fram
11,2 sek. 1955
4.-5. Brynh. Vilhjálmsdóttir, Frani
11,5 sek. 1952
Margrct Hafsteinsdóttir. Vorb.
11,5 sek. 1957
6. Elín Guðmundsdóttir, Svínv.
11,8 sek. 1949
7.-8. Gígja Kristinsdóttir, Fram
12,0 sek. 1948
Margrét Sveinbergsdóttir, Hvöt
12,0 sek. 1960
9.—13. Kolbrún Zophoníasdóttir, Hvöt
12,1 sek. 1957
Aslaug Jónsdóttir, Fram
12,1 sek. 1958
Ingibjörg Aradóttir, Hvöt
12,1 sek. 1961
Asdís Sæmundsdóttir, UmfB.
12,1 sek. 1962
Þórey Jónsdóttir, Svínv.
12,1 sek. 1962