Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1977, Blaðsíða 47

Húnavaka - 01.05.1977, Blaðsíða 47
HÚNAVAKA hálfan mánuð að gera bygginguna fokhelda og þá flutti ég þessa heiðursmenn til heimkynna sinna. Síðan komu aðrir smiðir, þeir Eiríkur Guðlaugsson og Guðmundur Tryggvason. I';i voru engin trésmíðaverkstæði og því varð að smíða allt heima: Inirðir, glugga o. s. frv. Eins og gefur að skilja hafðist fólkið við í tjöldum og fjár- húsum allt sumarið eða þar til við fluttum í nýja húsið en það var nokkru fyrir göngur um haustið. Þetta hafa verið erfið ár? [á og árið 1937 varð ég fyrir því áfalli að allt féð var tekið af ntér vegna mæðiveiki sem fannst í einni kind. Féð var tekið framgengið, flutt vestur á Heggstaðanes og svo lógað á Hvammstanga um haust- ið. Vegna þessarar veiki var settur vörður við Blöndu og var mér nú boðin vinna við þessa vörslu og var við það í tvö sumur. Kaupið \ar gott, fyrra sumarið hafði ég 1300 krónur, sem var mikið fé í þá daga, og þá fyrst sá ég peninga á þessum seigdrepandi kreppuárum. Þið trúið því varla en peningaleysið var svo mikið að maður átti varla til aura undir bréf, hvað þá heldur meir. Hafðir þú refabú i Gautsdal? A fjórða áratugnum náðu silfurrefir talsverðri útbreiðslu, skinn- in af þeim voru mjög verðhá fyrstu árin. Mér lék hugur á að eignast slíka refi en vantaði peninga til þess. Úr því rættist samt þegar ég var búinn að vera í verðinum. Þá keypti ég tríó, það er að segja tvær læður og einn ref. Þetta kom sér vel þegar mæðiveikin fór að murka niður féð, þá var hægt að nota kjötið, sem til féll, til að ala dýrin og var það mikils virði. Þannig breytti maður þessu í dýra fram- leiðsluvöru. Ég keypti dýrin og búrin af Hafsteini á Gunnsteinsstöðum, ekki man ég verðið. Fyrsta árið hafði ég dýrin á Móbergi — þar var rekið allstórt refabú — en svo illa tókst til að önnur læðan mín drap alla hvolpana sex að tölu. Það var mikill skaði. Þá flutti ég refina og búrin að Gautsdal. Ég hafði aldrei fengist við að hirða svona dýr en reyndi að þreifa mig áfram eins og við aðrar búgreinar því að ég hafði aldrei lært neina búfræði. Þessi nýja búgrein heppnaðist vel, ég fékk alltaf tíu hvolpa. Önnur læðan átti alltaf sex en hin fjóra. Þetta bú rak ég í átta ár en þá vorti skinnin fallin svo í verði að þetta gekk ekki lengur og þar með var þessi búgrein úr sögunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.