Húnavaka - 01.05.1984, Blaðsíða 189
HÚNAVAKA
187
burðurinn í dag verður saga á
morgun.
Eins og áður hefir verið getið
gaf Bjarni heitinn Jónasson, frá
Blöndudalshólum, ættfræði-
bókasafn sitt til skjalasafnsins.
Reynt hefir verið að kaupa til
viðbótar nýútkomnar ættfræði-
bækur en mikið vantar á að safn-
ið sé fullkomið. Ekki hafa allir
áhuga á ættfræði. Ef þeir ættu
slíkar bækur, sem þeir hafa lítil
not af, þá verða þær þegnar með
þökkum.
Húnvetningar, höfum hugfast
að við erum að byggja þetta safn
upp fyrir okkur sjálfa og fyrir
börnin okkar. Margar hendur
vinna létt verk. öldum saman
stóð ritlist með blóma í Húna-
þingi og þannig mun það verða,
ef menn hafa heimildirnar heima
í héraði, en það verður ekki nema
skjala- og bókasafnið verði eflt.
Myndir og annað afhent Hér-
aðsskjalasafni árið 1983.
1. Anna Sigurjónsdóttir,
Blöndudalshólum. Myndir.
2. Kristín Sigurjónsdóttir,
Tindum. Myndir.
3. Pétur B. Ólason, Miðhúsum.
Skjöl og bækur, 17 árg. af
Hlín, innb. Myndir.
4. Rannveig Sigurðardóttir
Blönduósi frá Sigurði Hall-
grímssyni, Ríkisútvarpinu.
Þjóðhátíð í Húnaþingi.
Segulbandsspólur.
5. Ágúst Jónsson Blönduósi.
Myndir.
6. Herdís Sturludóttir frá Mið-
hópi. Myndir.
7. Auðbjörg Albertsdóttir,
Blönduósi. Mynd.
8. Kristmundur Bjarnason,
Sauðárkróki. Mynd.
9. Guðrún Sveinbjörnsdóttir
frá Hnausum. Myndir.
10. Þóra Sigurgeirsdóttir,
Blönduósi. Myndir og skjöl.
11. Ragnheiður Blöndal Brúsa-
stöðum. Myndir.
12. Torfi Jónsson Torfalæk.
Myndir.
13. Stefán Á. Jónsson, Kagaðar-
hóli. Myndir.
14. Hafsteinn Halldórsson,
Rituhólum 9, Rv. Mynd.
15. Kristín Eggertsdóttir frá
Haukagili. Myndir.
16. Guðmundur Bergmann,
Öxl. Myndir.
17. Signý Benediktsdóttir, Bala-
skarði. Myndir.
18. Zophus Guðmundsson,
Skrapatungu. Myndir o.fl.
19. Björn Jónsson, Ytra-Hóli.
Hreppsbækur.
20. Sveinn Sveinsson, Tjörn.
Myndir og oddvitaskjöl.
21. Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili. Oddvitaskjöl.
22. Bjarni Pálsson, Blönduósi.
Meistarabréf Lárusar Ólafs-
sonar.