Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2014, Qupperneq 12

Ægir - 01.04.2014, Qupperneq 12
Þórður Rúnar Ingvarsson, há­ seti á Örfirisey, hefur verið á frystitogurum í 20 ár. Hann er Hafnfirðingur í húð og hár og alinn upp á bryggjunni þar í bæ. Foreldrar hans ráku Kaffi­ stofuna Kænuna, sem er helsti samkomustaður sjómanna, og afi hans stundaði líka sjóinn. Sjómannsblóðið rennur honum í æðum. Manneskjulegra starf en áður „Ég byrjaði strax sem krakki að fara til sjós með trillusjómönn- um frá Hafnarfirði. Þannig að þetta líf hefur fylgt mér alla tíð. Starf sjómannsins er orðið mun manneskjulegra en áður. Á fyrstitogurum eru yfirleitt tvær áhafnir þannig að vinnan hent- ar líka betur fjölskyldumönn- um,“ segir Þórður Rúnar. Ferill hans hófst á frysti- togaranum Ólafi Jónssyni suður með sjó en hann réði sig síðan á Sindra sem Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum gerði út. Þá var hann í fjögur ár á Ými sem Stálskip gerði út. Í framhaldi fór hann á Venus og var þar í á fjórtánda ár. „Síðan urðu breytingar hjá HB Granda á síðasta ári þegar Venusi var lagt og Helgu Maríu breytt í ísfisktogara og kom þá dálítið rót á mannskapinn. Flestir héldum við vinnu en dreifðumst á hin skipin í eigu HB Granda.“ Þórður Rúnar er nú á sínu fyrsta ári á Örfirisey og kann vel við sig. Hann segir að góður mannskapur sé um borð og að- búnaðurinn þokkalega góður. Þórður Rúnar er kvæntur og á níu ára gamlan son. „Það er orðið mun fjölskylduvænna að róa annan hvern túr. Maður getur því tekið meiri þátt í heimilislífinu og sinnt guttan- um.“ Netið minnkar fjarlægðina frá fjölskyldunni Hann segir það hafa verið al- gjöra byltingu þegar netsam- band komst á um borð í togur- unum og gsm-samband. Þetta auðveldi mönnum mjög dvöl- ina úti á sjó. „Það að vera komn- ir með netið um borð gefur okkur kost á alls kyns fjar- kennslu og margir hafa nýtt sér það. Menn hafa verið að taka Stýrimannaskólann og lagt stund á ýmislegt annað nám. Við erum á átta tíma vöktum þannig að það gefst alltaf ein- hver tími í slík verkefni,“ segir Þórður. Hér áður fyrr, og það er ekki svo langt síðan, þurftu menn að fara upp í brú og tala í talstöð- ina við sína nánustu. „Þá var nú ekki heldur talað um hvað sem er,“ segir Þórður Rúnar. Hann segir þessa miklu breytingu á samskiptum auð- velda aðstandendum í landi að fylgjast með lífinu úti á sjó og stytta allar vegalengdir í raun og veru. „Á Venusi vorum við mikið í S jóm en n sk a n Netsambandið úti á sjó er algjör bylting Þórður Rúnar Ingvarsson, háseti á Örfirisey. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.