Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2014, Síða 42

Ægir - 01.04.2014, Síða 42
42 Misvísandi heimildir Kortunum er skipt upp í mis- munandi tímabil og sýna hvar við Íslandsstrendur og hvenær einstaka skip fórust og hvers vegna. Þannig fær áhorfandinn góða yfirsýn um þróun sjóslysa hér við land á þessu tímabili. „Það er mjög takmarkaðar heimildir að finna um elstu sjó- slysin. Sérstaklega á þetta við um árin í kringum 1870 en heimildir um það tímabil eru mjög á reiki. Strax í kringum 1900 eru heimildirnar orðnar mun stöðugri, þótt nöfn einstakra skipa og upplýsingar um heimahafnir þeirra hafi stundum verið ónákvæmar,“ segir Agnar. Hann bætir við að þegar þeir fóru að leita í erlend- um heimildum um einstaka skipsskaða hér við land hafi þeir ítrekað lent í því að skipsnöfn sem þar voru gefin upp stemmdu ekki við nöfnin í ís- lensku heimildunum. Líkast til hafi lítil tungumálaþekking Agnar við fyrsta kortið sem gert var en á því má sjá skipsskaða við Ísland á tímabilinu frá 1928 til 1937. Togarinn Barðinn RE 274 strandaði og sökk við Þjótinn á Akranesi í blíðskparveðri í ágúst 1931. Allir björg- uðust.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.