Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 42

Ægir - 01.04.2014, Blaðsíða 42
42 Misvísandi heimildir Kortunum er skipt upp í mis- munandi tímabil og sýna hvar við Íslandsstrendur og hvenær einstaka skip fórust og hvers vegna. Þannig fær áhorfandinn góða yfirsýn um þróun sjóslysa hér við land á þessu tímabili. „Það er mjög takmarkaðar heimildir að finna um elstu sjó- slysin. Sérstaklega á þetta við um árin í kringum 1870 en heimildir um það tímabil eru mjög á reiki. Strax í kringum 1900 eru heimildirnar orðnar mun stöðugri, þótt nöfn einstakra skipa og upplýsingar um heimahafnir þeirra hafi stundum verið ónákvæmar,“ segir Agnar. Hann bætir við að þegar þeir fóru að leita í erlend- um heimildum um einstaka skipsskaða hér við land hafi þeir ítrekað lent í því að skipsnöfn sem þar voru gefin upp stemmdu ekki við nöfnin í ís- lensku heimildunum. Líkast til hafi lítil tungumálaþekking Agnar við fyrsta kortið sem gert var en á því má sjá skipsskaða við Ísland á tímabilinu frá 1928 til 1937. Togarinn Barðinn RE 274 strandaði og sökk við Þjótinn á Akranesi í blíðskparveðri í ágúst 1931. Allir björg- uðust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.