Húnavaka - 01.05.1988, Blaðsíða 275
HllNAVAKA
273
DII........................ 4,0%
DII°....................... 7,0%
DII°°...................... 0,4%
(Miðað við kjötmagn).
Eftirtaldir fjáreigendur lögðu
inn yfir 500 dilka:
Dilkar
Jón Bjarnason, Asi....... 1.036
Meðalvigt 13,67 kg.
Félagsbúið
Stóru-Giljá............. 998
Meðalvigt 14,69 kg.
Félagsbúið Hofi............ 874
Meðalvigt 14,89 kg.
Heiðar Kristjánsson,
Haeli................... 707
Meðalvigt 14,26 kg.
Sigurjón Lárusson,
Tindum.................. 662
Meðalvigt 14,07 kg.
Ragnar Bjarnason,
Norðurhaga.............. 642
Meðalvigt 13,50 kg.
Kristán Jónsson,
Stóradal................ 561
Meðalvigt 13,74 kg.
Magnús Pétursson,
Miðhúsum................ 524
Meðalvigt 15,51 kg.
Reynir Steingrímsson,
Hvammi.................. 522
Meðalvigt 14,42 kg.
Eggert Konráðsson,
Haukagili............... 521
Meðalvigt 12,22 kg.
Steingrímur Ingvarsson,
Litlu-Giljá............. 515
Meðalvigt 15,31 kg.
Þyngsta dilkinn, sem vó 26,7
kg, átti Sigurður Þorbjörnsson,
Kornsá.
Lögð voru inn 825 folöld, 38
tryppi og 97 fullorðin hross, alls
960 hross. Heildarþungi 89.654
kg kjöts.
Þá voru lögð inn 537 ungneyti,
26 alikálfar, 211 kýr, 276 smá-
kálfar eða 1.050 nautgripir alls.
Heildar kjötþungi 127.625 kg.
Starfsmenn eru um 30 talsins
og launagreiðslur hjá SAH og
MH námy alls 48.610.336 kr.
Kjötvinnsla.
Starfsemi kjötvinnslu óx mikið á
árinu og varð heildarvelta 51,3
milljónir króna.
Hótel.
Rekstur Hótel Blönduóss h/f
gekk allvel, umsetning varð 23,6
milljónir króna. Miklar endur-
baetur voru gerðar á gistiher-
bergjum.
Mjólkursamlagið.
Innlögð mjólk á árinu var
4.006.615 lítrar, sem er samdrátt-
ur um 4,9% eða 204.486 lítra frá
árinu 1986. Meðalfita samlagsins
var 3,8% og grundvallarverð kr.
28,91. Innleggjendur voru 69.
Hætt var mjólkurframleiðslu á
Syðri-Ey og Hnausum I.
Framleiðsla mjólkursamlags-
ins var í stórum dráttum þessi:
18