Húnavaka - 01.05.1990, Síða 128
126
HÚNAVAKA
að stofnunar safnsins verði getið eitthvað á þessa leið: Fyrir og upp
úr 1970 var stofnað Heimilisiðnaðarsafn við Kvennaskólann.
Þessi grein á að geyma minningu þeirra kvenna, sem lögðu sig
fram um að gera hugsjón að veruleika. Gera Blönduós aðeins ríkari
en hann var. Þær unnu bug á vantrú og dáðleysi samtímans fyrir
framtíðina, án þess að gera ráð fyrir þakklæti eða að verk þeirra
yrði metið að verðleikum, því ,,Fáir njóta eldanna, sem fyrstir kveikja
þá.“
Heimildir eru:
Sýslufundargerðir A.-Hún., merkt SAH.
Gjörðabók Heimilisiðnaðarsafnsnefndar Sambands austur húnvetnskra kvenna árin
1967-1977, merktGH.
Fógetabók Húnavatnssýslu 1940-1976, merkt Fó.
Og svo bréfa- og bókasafn Halldóru Bjarnadóttur, merkt Bréfas.
í. SAH 1961, bls. 16.
2. Sama 1962, bls. 17-19.
3. Sama 1964, bls. 11 og sýslufundarskjöl.
4. GH, bls. 1-4.
5. Sama, bls. 5.
6. Sama, bls. 6.
7. SAH 1969, bls. 8 og 14.
8. Fó, bls. 156-159.
9. Fó, bls, 174-176.
10. Fó.t.d.bls. 179-181.
11. Bréfas.: Bréffrá Birni Jónssyni í Háagerði til Bjarna Jónassonar í Ási í Vatnsdal,
fóður Halldóru árið 1877 og bréf frá Katrínu Þorvaldsdóttur Sívertsen frá
Hrappsey. Hún var kona Jóns Árnasonar, þjóðsagnaritara. Bréfið er til Bjargar
Jónsdóttur frá Háagerði, móður Halldóru og skrifað 1879.
12. Bréfas.
13. GH, bls. 9-11.
14. GH.bls. 12.
15. GH, bls. 13-14.
16. GH, bls. 15-16.
17. GH, bls. 16-18.
18. GH, bls. 25-26.
19. GH, bls. 38.
20. GH, bls. 40-43.
21. GH,bls. 39.
22. GH, bls. 41.
23. Tíminn 30. júní 1978.
24. BréfÁsgr. Krist. til H. Stef. 18/1 1969. Héraðsskj.s.
25. Bréfas.