Húnavaka - 01.05.1990, Page 283
HUNAVAKA
281
Af innlögðum dilkum varð
flokkun eftirfarandi:
DI úrval ............... 9,07%
DI A .................. 73,87%
DI B ................... 9,74%
DI C ................... 0,80%
DII .................... 3,92%
DIII ................... 1,21%
DX ..................... 1,39%
Eftirtaldir íjáreigendur lögðu
inn flesta dilka:
Dilkar
Guðmundur Guðbrandsson
Saurbæ ................ 930
Meðalvigt 13,93 kg.
Félagsbúið Stóru-Giljá.. 876
Meðalvigt 14,86 kg.
Heiðar Kristjánsson
Hæli .................. 754
Meðalvigt 13,39 kg.
Magnús Pétursson
Miðhúsum .............. 701
Meðalvigt 15,56 kg.
Kristján Jónsson
Stóradal............... 639
Meðalvigt 13,49 kg.
Ragnar Bjarnason
Norðurhaga ............ 631
Meðalvigt 14,49 kg.
Jóhann Guðmundsson
Holti ................. 554
Meðalvigt 14,45 kg.
Sigurður Þorbjörnsson
Kornsá ................ 516
Meðalvigt 13,38 kg.
Vignir Vigfússon
Skinnastöðum .......... 509
Meðalvigt 13,99 kg.
Heildarþungi kindakjöts sem
inn var lagt hjá SAH var 517.930
kg-
Innlagt nautakjöt var 126.032
kg og hrossakjöt 112.032 kg.
Starfsmannahald var með
svipuðu sniði og undangengin ár
og námu heildarlaun og verk-
takagreiðslur hjá SAH og MH
kr. 58.119.000.
Kjötvinnsla:
Rekstur kjötvinnslu gekk mun
betur nú en á árinu 1988 og varð
heildarvelta þar kr. 46.401.000.
Sú breyting varð á stjórn SAH
á aðalfundi 1989 að Sigurður
Magnússon á Hnjúki hafði lokið
kjörtíma sínum samkvæmt
lögum félagsins. í hans stað var
kjörinn í stjórn Rafn Sigurbjörns-
son Orlygsstöðum. Einnig voru
kjörnir nýir varamenn í stjórn.
Þeir eru: Magnús Sigurðsson
Hnjúki og Tryggvi Jónsson Ar-
túnum.
Á árshátíð starfsmannafélags
samvinnufélaganna 3. mars síð-
astliðinn var tveimur starfs-
mönnum veitt viðurkenning,
þeim Maríu Magnúsdóttur
Skagaströnd fyrir 25 ára starf og