Húnavaka - 01.05.1994, Blaðsíða 139
HÚNAVAKA
137
Kristjánssyni héraðslækni á Sauðárkróki, þau voru bræðra-
börn. (Islenzkar æviskrár VI, bls. 301; Læknar á íslandi I, bls.
466-467; Alþingismannatal, bls. 257-258).
4) Kristján, fæddur 1. febrúar 1876, dáinn 4. desember 1882.
5) Bjarni, fæddur 29. september 1877, dáinn 25. júní 1964. Póst-
afgreiðslumaður á Húsavík. Kvæntur Þórdísi Asgeirsdóttur.
(Islenzkar æviskrár VI, bls. 56-57).
6) Gunnar, fæddur 10. mars 1879, dáinn 20. október 1882.
7) Ingibjörg, fædd 15. júní 1880, dáin 31. október 1882.
8) Rannveig, fædd 21. nóvember 1881, dáin 31. júlí 1882.
9) Rristjana Ingibjörg, fædd 1. mars 1883, dáin 8. maí 1957. Gift
Friðriki Stefánssyni bónda á Hóli í Fljótsdal.
Börn þeirra Benedikts og Astu voru:
10) Kristján, fæddur 24. júní 1886, dáinn 9. mars 1966. Gullsmið-
ur á Kópaskeri. Okvæntur og barnlaus. (Gullsmiðatal, bls.
134; Saga Torfa Bjarnasonar og Olafsdalsskóla og Nemenda-
tal Ólafsdalsskóla 1880-1907, bls. lxxix-lxxx).
11) Regína Magðalena, fædd 23. júní 1887, dáin 28. apríl 1929.
Gift Guðmundi Thoroddsen yfirlækni í Reykjavík. (Læknar á
íslandi I, bls. 305-307).
12) Þórarinn, fæddur 16. febrúar 1889, dáinn 30. nóvember
1906. Var síðast við nám í Hafnarfirði.
13) Baldur, fæddur 7. júní 1891. Sjómaður í Vesturheimi.
14) Jón, fæddur 25. apríl 1893, dáinn 24. júlí 1936. Tannlæknir í
Reykjavík. Kvæntur Ellen Jensen. Fyrir hjónaband átti hann
son með Kristínu Ólafsdóttur, þá heimasætu í Skálavík í
Vatnsfjarðarsveit, síðar húsmóður í Reykjavík. (Islenzkar ævi-
skrár III, bls. 61-62; Læknar á íslandi I, bls. 415-416).
15) Sveinbjörn, fæddur 6. ágúst 1895. Skrifstofustjóri hjá Búnað-
arfélagi Islands í ReykjaMk. (Steingrímssaga II, bls. 23-24).
16) Þórður, fæddur 10. mars 1898. Framkvæmdastjóri Vöruhapp-
drættis SIBS í Reykjavík. Kvæntur Önnu Camillu Hansen.
(Alþingismannatal, bls. 434—435).
V) Rósa, fædd 8. október 1844 á Snæringsstöðum, dáin 7. mars
1941 í Minneapolis í Minnesota. Gift (13. september 1862) Stefáni