Húnavaka - 01.05.1994, Page 219
Fréttir og fróðleikur
VEÐRATTAN ARIÐ 1993.
Janúar.
Óhagstætt tíðarfar var í janú-
ar og oft hrakviðri. Urkoma
varð þó ekki nema 38,8 mm,
snjór 24,2 mm en 14,6 mm
regn. Urkomu varð vart í 22
daga en mælanleg í 18 daga.
Dagana 10. - 12. var hríðarveð-
ur af norðri og þann 20. af
norðnorðaustri. Hvers konar
samgöngur voru oft erfiðar
vegna snjóa, dimmviðris og veð-
urhæðar. Hagabeit hvarf víðast
hvar í héraðinu. Frost mældist
alla daga mánaðarins nema
þann 31. en þá fór hitinn í 6,5
stig. Frost varð mest þann 20.
eða 14,1 stig. Upp úr því fór átt-
in að ganga til suðurs og varð
mjög veðrasamt síðustu dagana,
níu vindstig (41 - 47 hnútar) af
SSA - SSV þann 31. Snjóalag var
mjög mikið víða í héraðinu en
varð aldrei verulegt á athugun-
arstað.
Febrúar.
Febrúar var umhleypingasam-
ur, veðrasamur og votur. Aðeins
tvæir dagar voru alveg þurrir og
fjóra daga ekki mælanleg úr-
koma. Alls varð úrkoman 63,6
mm, 25,0 mm sem regn en 38,6
sem snjór. Attin var oftast suð-
læg og loftið skýjað. Hlýjast varð
þann sjöunda, 8,0 stiga hid en
kaldast þann fímmta, 14,7 stiga
frost. Frostlaust var alls í sjö
daga. Snjólag var gefið allan
mánuðinn en snjór lítill á at-
hugunarstað. Oft var svellað.
Samgöngur, bæði á landi og í
lofd, voru ótryggar vegna
snöggra veðurbreytinga og
gæftir á sjó stopular. Síðasti dag-
ur febrúar var mildur og hlýr.
Mars.
Attin var að miklum meiri
hluta suðlæg en veðurfar
óstöðugt. Stundum voru mörg
veður sama daginn. Sjö vindstig