Húnavaka - 01.05.1994, Page 247
HUNAVAKA
245
WplJNAÐARBANKI
Wm ÍSLANDS
BLÖNDUÓSI
Inngangur.
A árinu 1993 var lausafjár-
staða útibúsins góð eins og und-
anfarandi ár. Aukning innlána í
útibúinu á árinu 1993 var nei-
kvæð í annað sinn í sögu bank-
ans en þau lækkuðu um 0,6%,
en innlánsaukning í bankanum
í heild var um 2,6%.
Nýr innlánsreikningur var tek-
in í notkun á árinu, STJÖRNU-
BÓK. Reikningurinn er verð-
tryggður með háum raunvöxt-
um og voru þeir 6,64% á árinu
1993. Innistæður á Stjörnubók í
árslok voru um 303.886 þús.
Baldur Daníelsson, féhirðir
útibússins lét af störfum á ár-
inu, eftir átta ára farsælt starf í
bankanum og tók Sigurlaug
Hermannsdóttir við starfi fé-
hirðis 1. ágúst.
Verður nú nánar vdkið að ein-
stökum þáttum í rekstri útibús-
ins.
Innlán.
Heildarinnlán í lok 31. starfs-
árs útibúsins um síðustu ára-
mót, voru um 1.539.729 þús. en
voru 1.548.380 þús. í árslok
1992 og höfðu því lækkað um
8.651 þús., eða um 0,6%. Árið
áður var lækkun innlána 59.879
þús. eða 3,75%.
Innlán skiptust þannig:
Þús. kr.
Veltiinnlán............ 123.693
Óbundin innlán.... 339.971
Bundin innlán...... 1.063.389
Gjaldeyris innlán... 12.676
Útlán.
Heildarútlán útibúsins nárnu
1.294.195 þús. í árslok en voru
1.133.924 þús. árið áður. Út-
lánsaukning á árinu varð því
160.271 þús., eða 14,1%, en
sambærilegar tölur ársins 1992
voru 35.858 þús., eða um
3,34%. Aukning sjálfráðra út-
lána varð 73.735 þús. eða 8,6%.,
þ.e. aukning útlána að frá-
dregnum afurðalánum og
skuldabréfum af Framkvæmda-
og ríkisábyrgðasjóði. Erlend
endurlán til viðskiptamanna
útibússins voru um sl. áramót
490.980 þús. en voru 421.611
þús. í árslok 1992. Erlend end-
urlán eru ekki með í heildarút-
lánum útibússins.
Útlán skiptust þannig:
Þús. kr.
Afurðalán............. 329.948
Víxillán............... 92.380
Yfirdráttarlán...... 52.838
Verðbréfalán........ 819.029