Húnavaka - 01.05.1994, Blaðsíða 250
248
H ÚNAVAKA
mikla erfíðleika af festu og
myndarskap. I stað hans var
kjörinn Jón B. Bjarnason, Asi í
Vatnsdal.
Starfsmenn félagsins voru 40
og námu launa- og verktaka-
greiðslur liðlega 60 milljónum á
árinu.
A vegunt áhugamanna hefur
verið unnið að endurbyggingu
fyrsta verslunarhúss KH. Var
húsið flutt í Brautarhvamm og
endurbyggt þar. Miðaði því
starfi vel og fékk ferðamálafull-
trúi A-Hún. húsið til afnota í
júní. A haustmánuðum afsalaði
stjórn KH húsinu til sjálfseign-
arstofnunar sem fékk nafnið
Gamla KH hús. Er stjórn henn-
ar skipuð af Ferðamálafélagi A-
Hún. og stjórn KH sameigin-
lega. Vonast er til að hægt verði
að útvega fjármagn til þess að
ljúka endurbyggingu hússins á
þessu ári.
Margir hafa lagt þessu verk-
efni lið, bæði með vinnu og fjár-
framlögum.
Gudsteinn Einarsson.
FRETTIR FRA
SÖLUFÉLAGIA-HÚN.
Sláturhúsib.
Sauðfjárslátrun hófst 15. sept-
ember 1993. Slátrun stóð yfir 26
daga að þessu sinni og var slátr-
að 30.290 kindum, þar af voru
1.684 kindur utan réttar og
verða þær afurðir að flytjast úr
landi. Framleiðendur tóku
heim kjöt af 967 kindum, alls 17
tonn. Slátrun gekk ágætlega og
í haust tók það 37,33 mínútur
að fullvinna hverja kind er til
slátrunar kom. Enn fækkaði
sláturfé og nú um 1.518 kindur
frá árinu 1992. Samdráttur frá
árinu 1979 er um 57%. Ef fóð-
urbirgðaskýrslur eru skoðaðar
kemur í ljós að fækkun vetrar-
fóðraðra kinda hefur verið
stöðug frá árinu 1985 en þó
aldrei minni á þessu tímabili en
í haust, eða 0,30 %. Meðalþungi
dilka var mun betri en búist var
við eða 15,13 kg. Flokkun dilka
skiptist þannig:
DI*............. 0,25 %
DIA............. 83,33 %
DIB............... 7,91%
DIC............... 1,71%
DII............. 2,69 %
DIII............ 0,67%
DIV............. 0,11%
DX................ 3,10%
DXX............. 0,23 %
Sláturfé varð flest á liðnu
hausti frá Stóru-Giljá, alls 1.007
kindur, hæsta meðalvigtin var á
Æsustöðum, 21,58 kg og Sverrir
Haraldsson átti líka þyngsta
dilkinn sem til slátrunar kom í
liaust, 29,5 kg.
Alls var slátrað 1.382 hrossum