Húnavaka - 01.05.1994, Page 262
260
HUNAVAKA
Frá vígslu nýju kirkjunnar. Frá vinstri: Sr. Bolli Gústafsson vígslubiskup, Gudmundur
Ingi Leifsson, form. sóknamefndar, Gunnar Richardsson, sr. Ami Sigurðsson
sóknarprestur, Margrét Einarsdóttir, Elin Sigurdardóttir, Sigríður Höskuldsdóttir,
Torfi fónsson ogjón Isberg. Ljósm.i Sig. Kr.Jónsson.
biskup Hólastiftis, Bolli Gústafs-
son, vígði kirkjuna og predik-
aði. Þjónaði hann fyrir altari á-
samt sóknarpresti. Kór Blöndu-
ósskirkju, söng ásamt félögum
úr Kirkjukór Hólaneskirkju á
Skagaströnd undir stjórn Julian
Hewlett, organleikara.
Auk þeirra komu fram við
vígsluna: Baldvin Ki'. Baldvins-
son, er söng einsöng, Rosemary
Hewlett lék á þverflautu með
aðstoð Julian Hewlett er lék á
orgel, Skarphéðinn Einarsson
og Hjálmar Sigurbjörnsson léku
á trompeta og básúnuleikari var
Ian Wilkinson. Heiðurs-
organisti við vígsluna var Sol-
veig Sövik, fyrrverandi organisti
Blönduóssóknar, en hún lék á
nýtt orgel kirkjunnar í upphafs-
sálmi.
I lok athafnarinnar tóku til
máls Guðmundur Ingi Leifsson,
Maggi Jónsson, arkitekt kirkj-
unnar og Arni Sigurðsson,
sóknarprestur. Fjölmenni var
við vígsluna. Að vígsluathöfn-
inni lokinni var boðið til sam-
sætis í Félagsheimilinu, þar
voru haldnar ræður og gjafír af-
hentar.
Meðal gjafa er kirkjunni bár-
ust voru: Skírnarfontur frá