Fréttablaðið - 04.07.2015, Síða 20

Fréttablaðið - 04.07.2015, Síða 20
4. júlí 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 20 að snúa þannig upp á verkið að það sé árás á manninn sem teiknaði blómin í bókina. „Þetta er svo langsótt. En það er viðtekinn misskilningur í list- heiminum að þetta hafi verið árás á blómin.“ Ásmundur segir enga eina túlkun á þessu verki. „Heldur er það marg- rætt og marglaga líkt og önnur góð listaverk. Hvernig er hægt að gera sýningu um íslenskt mynd- mál, vinna með þjóðarímyndir og sjálfsmynd þjóðarinnar, án þess að nota bókina sem íkon? Við vorum að vinna með bókina sem slíka og þennan helgidóm sem handritin okkar eru. Þessi tiltekna bók hent- aði vel sem hráefni því hún er þykk, í stóru broti með tiltölulega auðum síðum. Svo notum við aðferðafræði sem var lengi vel kennd hér í skól- um, arfleifð Dieters Roth, með því að nota mat sem efnivið í listaverk.“ Ofsafengin viðbrögð Bjóstu við þessum ofsafengnu við- brögðum? Sérðu eftir þessu? „Ég vissi að það yrði eitthvað, en að það yrði svona ýkt vissi ég ekki. Ég hafði ekki áttað mig á því að fólk myndi ráðast á þetta verk. Við keyptum bók með ISBN-númeri og strikamerki og breyttum í lista- verk. Ég sé ekki að það sé skemmd- arverk og árás, en þetta er eitt mest umtalaða og mikilvægasta lista- verk síðustu ára. Ég get ekki verið óánægður með það,“ segir Ásmund- ur. Fleiri verk voru umdeild á sýning- unni. Meðal annars samsett mynd sem sýnir Bjarna Ármannsson og friðarsúluna í bakgrunni, ljósmynd- ir af listamönnum í faðmlögum við útrásarvíkinga og upprifjun af því sem sumir lýsa sem vandræðalegri stemningu fyrir hrun sem margir vildu gleyma. „Ef Koddu hefði til dæmis verið að gagnrýna Framsóknarflokkinn þá hefði listheimurinn tekið því, en þetta var eins konar sjálfsgagnrýni. Fólk sá sýninguna sem árás á sína eigin sjálfsmynd og það þótti því erfitt.“ Átti ekki að blanda sér í menningu Aðspurður segir Ásmundur Koddu hafa haft talsverð áhrif á möguleika sína til að starfa hérlendis. „Engin spurning. Svona sýningu gæti til dæmis enginn sett upp í dag. Mér hefur verið kippt út úr því umbun- arkerfi sem sem áður stóð mér til boða, til dæmis starfslaun lista- manna. Ég hef ekkert kennt við Listaháskólann síðan sýningin var og sýningin ekki verið til umfjöll- unar þar enda mikilvægt að senda nemendum skýr skilaboð um hvað má og hvað má ekki. Áður hafði ég kennt þar við ágætan orðstír.“ Deilurnar héldu áfram. Ásmund- ur og myndlistarmaðurinn Krist- inn Hrafnsson deildu í fjölmiðl- um vegna ráðningar nýs rektors við Listaháskóla Íslands. Í kjölfar- ið sagði Kristinn í grein sinni að Ásmundur væri kunnastur fyrir að eyðileggja listaverk annarra lista- manna. Ásmundur höfðaði meið- yrðamál gegn Kristni fyrir þessi ummæli og krafðist miskabóta. „Hann gerir þarna persónulega árás á mig og starfsheiður minn. Og hann sagði fleira – sem ég hefði átt að kæra hann fyrir líka– til dæmis að ég hefði sótt um stöður við Listaháskóla Íslands sem ég hefði síðan ekki fengið og í kjölfarið hótað málsóknum. Þetta er uppspuni frá rótum. Ég held að þessi grein hafi verið hugsuð sem náðarhöggið. Skilaboðin til mín áttu að vera þau að ég ætti ekkert með að blanda mér inn í þennan heim menningar.“ Ásmundur tapaði málinu fyrir dómi. „Dómarinn hefur tekið það trúanlegt að Fallegasta bók í heimi væri skemmdarverk en ekki lista- verk. Kristinn skrifaði um mig marga síðna skýrslu sem hann setti fram sem gagn í málinu, þetta var rógburður, sóðarit um mig á tuttugu síðum með tugum neðanmálsgreina. Sá einbeitti brotavilji sem birtist í skýrslunni hefði átt að duga til þess að ég ynni málið. En það var samt gaman og mikilvægt að fara með málið fyrir dómstóla.“ Ekki hluti af vinnunni „Þetta er aðferðafræðin sem er notuð – ráðist á persónuna og þess vegna fer ég í þessi málaferli við Kristin. Þetta er ekki bara árás á tjáningarfrelsið og mig sem lista- mann heldur líka á afkomuöryggið og þar með heimili mitt.“ Ásmundur og fjölskylda hans ætla að flytja til Noregs. „Við förum núna í sumar, eltum hjúkrunarfræð- ingana. Auðvitað er þetta óviðun- andi ástand að mörgu leyti, þó að í því leynist áhugaverður efniviður. Það er líka mjög mikilvægt að lista- menn vinni með þessi mörk tjáning- arfrelsisins og þenji þau út. Það er í sjálfu sér áhugavert.“ Ásmundur segist hafa komið tvíefldur út úr öllu saman, en segir líka erfitt að sjá hvernig hlutirnir virka. „Að sjá hvernig einstakling- urinn hagar sér í svona átökum þar sem sannleikurinn verður aukaat- riði. Þá getur það verið mjög sjokk- erandi að sjá hræðsluna sem grípur fólk þegar kerfið sýnir tennurnar.“ Ertu að bugast og þess vegna að fara úr landi? „Nei, en þetta er auð- vitað orðið rosalega aðþrengt. Þetta heldur áfram. Ég veit ekki hvort ég er að ýkja með að kalla þetta ofsókn- ir. Þær náðu hápunkti niðri í Mynd- höggvarafélaginu í Reykjavík í maí, þar sem ég hef unnið síðustu ár. Ég og Hannes Lárusson vorum sem sagt reknir úr Myndhöggv- arafélaginu fyrir þjófnað, óheil- indi, skemmdarverk og misnotkun á aðstöðu félagsins svo fátt eitt sé nefnt,“ útskýrir Ásmundur og held- ur áfram. „Þessum óhróðri var laumað inn á aðalfund Myndhöggvarafélagsins undir liðnum önnur mál, tillögu um að okkur yrði vísað úr félaginu án þess að við fengjum tækifæri til að bregðast við ásökunum. Það greiddu átta atkvæði með þessu og sjö voru á móti. Hinir sátu hjá,“ segir Ásmundur og bætir við að hann hafi verið steinhissa þegar hann frétti af brottrekstrinum. „Þetta er hneisa, fyrir félag sem er rekið fyrir opinbert fé. Svo kom í ljós að Kristinn Hrafnsson var höf- undur að þessari tillögu. Hann er þarna í ofstækisfullri hagsmuna- gæslu og hatursherferð.“ Snemma til vandræða Ásmundur byrjaði snemma í Mynd- listarskólanum á Akureyri, átján ára gamall. „Ég fór svo í fjöltækni- deild í Myndlista- og handíðaskól- anum. Síðan fór ég til New York, í School of Visual Arts og lærði þar. Ég byrjaði strax að gera gjörninga og innsetningar í myndlistarskólan- um, það var svona stemningin í fjöl- tæknideild, ég sótti þar gjörninga- kúrsa og þess háttar,“ segir hann. Ásmundur segist strax hafa rekið sig á veggi innan myndlistar- heimsins, nýútskrifaður. „Mér var boðið að taka þátt í sýningu á Kjar- valsstöðum. Sýningin hét Skúlp- túr skúlptúr skúlptúr árið 1994 og Gunnar Kvaran var sýningarstjór- inn. Ég sendi póstkort til félaga míns á Akureyri og setti lógó Kjar- valsstaða framan á. Inni í póstkort- inu lýsi ég samskiptum mínum við starsfólk safnsins og geri góðlátlegt grín að því. Þetta endar einhvern veginn hjá Kjarvalsstöðum en ekki Akureyri. Þegar ég ætla að koma með verk- ið og held ég sé með á sýningunni, er ég stoppaður og spurður hvort ég hafi ekki verið að senda bréf til þeirra um samskipti mín við þau. Ég kannaðist ekkert við það. Það endaði þannig að ég var rekinn af sýningunni. Ég varð strax til vand- ræða, en þetta var reyndar óvart. Og þarna sá ég möguleikana í þessu. Þetta víkkaði sviðið fyrir mér. Hvað væri hægt að vinna með, þá fór ég að skoða þessi innviði og stofnanir listheimsins og nota sem efnivið í listaverk. Í sjálfu sér var þetta póst- kort jafnvel enn þá betra en verkið sem ég ætlaði að sýna.“ Hola Í vor var opnuð grunnsýning á íslenskri list og sjónrænum menn- ingararfi, Sjónarhorn, í Safnahús- inu við Hverfisgötu. Til stóð að verk Ásmundar, Hola, yrði sett upp fyrir utan bygginguna. Hola er verk frá 2009 þar sem Ásmund- ur fékk hóp grunnskólabarna til að moka fyrir sig djúpa holu, síðan var afsteypa tekin af holunni og það stykki var sýnt sem skúlp- túr. Þegar til kom steig þjóðminja- vörður fram og sagði að verkið yrði ekki sett upp fyrir utan Safnahús- ið. Ástæðan var húsafriðun. „Ég hafði samband við Minjastofnun og fékk þær upplýsingar að húsa- friðunarnefnd skipti sér ekki af því þótt verk væru sett tímabundið fyrir utan húsið. Ég fékk reyndar líka að vita að aldrei barst Minja- stofnun erindi vegna Holu. Það var aldrei nein alvara á bak við það að setja verkið upp.“ Straumlínulögun Ásmundur leggur áherslu á hversu alvarleg ritskoðun sé. „Tjáningar- frelsið er þungamiðjan í siðuðu samfélagi. Listin á að vera vett- vangur átaka, því það er með átök- unum sem útvíkkunin á sér stað. En þetta ofstæki og þöggunartilburðir er eitthvað sem á ekki að viðgangast og er í rauninni hættulegt og stór- skaðlegt fyrir listina í landinu og frjálsa hugsun. Róttækni er umbor- in upp að vissu marki. Allt skal vera straumlínulagað. Það má gagnrýna Framsóknarflokkinn, en ekki þá sem gagnrýna Framsóknarflokk- inn. Það er svo spurning hvort ungt listafólk ætli að sætta sig við þetta ástand. Ég held að það sé kominn tími til róttækrar endurskoðunar og endurnýjunar.“ FALLEGASTA BÓK Í HEIMI Bók og matvæli, 2011. MYND/INGVAR HÖGNI RAGNARSSON HOLA, STEINSTEYPA OG STÁL Frá sýningunni Hola í Listasafni Reykjavíkur árið 2009. MYND/ÍVAR BRYNJÓLFSSON OPNUNARTÍMAR Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00 Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 ÖRYGGISVÖRN 2.990 ISECUR1 2. JÚLÍ 2015 - BIRT M EÐ FYRIRVARA UM BREYTIN GAR, PREN TVILLUR OG M YN DABREN GL 0%VEXTIRALLAR VÖRURVAXTALAUST Í 12 MÁNUÐI 99.900 13” FHD OG SSD DISKUR • Intel Dual Core 3556U 1.7GHz 2MB• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 120GB SSD SATA3 diskur• 13.3’’ FULL HD LED 1920x1080 skjár• 512MB Intel HD Graphics skjákjarni• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum V3-331 P7XB 7 FULL HDLED1920x1080 ULTRA SLIM SKJÁR HÁGÆÐA TÖSKUR 4.990 VERÐ FRÁ: Office University 11.900 MENNTA- OG HÁSKÓLAR WORD, EXCEL, OUTLOOK, POWER- POINT, ONENOTE OG ÓTAKMARKAÐ PLÁSS Á ONEDRIVE OFFICE365 LEYFI Í 4ÁRFYRIR FRAMHALDSSKÓLA OG HÁSKÓLA NEMENDUR 1 NOTANDI, 2 TÖLVUR PC&MAC Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 5.990 VERÐ ÁÐUR 8.990 15.6” TRAVELMATE 99.900 P255 3 Á R A AC ER ADVANTAGE ÁBYR G Ð ÁRA A C E R B U SINESS LINE HÁGÆ ÐA T Ö LV U R 179.900 ÓTRÚLEG DRAUMAFARTÖLVA:) • Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo 4xHT• 12GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 15.6’’ FULL HD 1920x1080 IPS skjár• 4GB GeForce GTX850M leikjaskjákort• 4.0 Dolby Digital Plus Surround hljóðkerfi• 300Mbps WiFi 2x2 MIMO, BT 4.0, USB 3.0• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum NITRO FULL HDIPS1920x1080 SKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI 9 209.900 80HE00GXM Sú allra flottasta frá Lenovo og ein glæsilegasta far-tölvan í dag með QHD+ IPS fjölsnertiskjá sem hægt er að snúa 360° og mögnuðu JBL Waves Audio! • Intel Core M-5Y51 2.6GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 256GB SATA3 SSD ofur hraður diskur• 13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800• Intel HD 5300 DX11 skjákjarni• AccuType lyklaborð með baklýsingu• 900Mbps WiFi AC, Bluetooth 4.0, USB 3.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum YOGA3 PROLENOVO MEÐ QHD+ SNERTISKJÁ 7 360° SNÚNINGUR FARTÖLVA , STANDUR OG SPJALDTÖLVA TOSHIBA Á BETRA VERÐI 129.900 L50-B-1H 119.900 8555GTK VN7-571G NÝ KYNSLÓÐ ÖRÞUNN AÐEINS 18mm OG FISLÉTT Öflug fartölva í leikina með 4ra kjarna örgjörva ásamt öflugu 2GB Radeon HD8750M DUAL DX11 leikjaskjákorti og Dolby 4.0 hljóðkerfi. • AMD A8-5557M Quad Core 3.1GHz Turbo• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 1TB SATA3 Ultra Fast harðdiskur• 15.6’’ HD LED CineCrystal 1366x768• 2GB HD8750M DUAL leikjaskjákort• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• 4.0 Dolby Home Theater v4 hljóðkerfi• 720p HD Crystal Eye vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum V5-552G NÝJASTA KYNSLÓÐ FARTÖLVA VINSÆLASTA FARTÖLVAN OKKAR;) 139.900 ÖFLUG i7 MEÐ SNERTISKJÁ • Intel Core i7-4510U 3.1GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 14’’ HD+ LED 1600x900 fjölsnertiskjár• 2GB GeForce GT730M leikjaskjákort• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 10 tímar• Innbyggð 720p HD vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum 59421728 U430 HD+ TOUCH HÁGÆÐA 10-PUNKTA FJÖLSNERTISKJÁR 10ÞÚSUND AFSLÁTTUR!VERÐ ÁÐUR 149.900 10ÞÚSUND AFSLÁTTUR!VERÐ ÁÐUR 219.900 15.6” HP PAVILION 3 LITIR 99.900 15-P271ND LIVE SAFE 2015 VÖRN FYRIR ÖLL TÆKI HEIMILISINS. TÖLVUR, SÍMA OG SPJALDTÖLVUR 6.990 SUMARSMELLURÚRVALIÐ ER Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS 15.6” Skjár Intel i3 örgjörvi 4GB vinnsluminni 500GB HYBRID diskur Windows 8.1 15.6” Skjár Intel i3 örgjörvi 8GB vinnsluminni 500GB harðdiskur Windows 7/8.1 15.6” Skjár Intel i5 Örgjörvi 4GB vinnsluminni 1TB Harðdiskur Windows 8.1 Fislétt og þæginleg lokuð heyrnartól, frábær hljómur og öflugur bassi og hljóðnemi í snúru. FYRIR FÓLK Á FERÐINNI 19.900 ÓTRÚLEGT VERÐ! Fislétt en öflug spjaldtölva frá Lenovo með 7” HD IPS skjá Quad-Core örgjörva Dolby Digital hljóðkerfi. 29.900 FRÁBÆR FERÐAFÉLAGI;) Ný kynslóð öflugri og þynnri spjaldtölva frá Acer með ótrúlegum 8” IPS HD fjölsnertiskjá. ACER A1-830 6.990 89.900 • Intel Core i3-4030U 1.9GHz 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 500GB SATA3 Ultra Fast harðdiskur• 14’’ HD LED 1366x768 fjölsnertiskjár• 1GB Intel HD 4400 DX11 skjákjarni• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum 471P ÖRÞUNN MEÐ SNERTISKJÁ! TRUE HD TOUCH HÁGÆÐA 10-PUNKTA FJÖLSNERTISKJÁR 7 E5-TOUCH Í Júlí fást al lar vörur með v axtalausum raðgreiðslu m með 3.5% lántökugjald i og 390kr greiðslugjald i af hverjum gjalddaga 12V FARTÖLVU SPENNUBREYTIR Í BÍLA VIRKAR FYRIR FLESTAR FARTÖLVUR FARTÖLVAN Í BÍLINN! 10ÞÚSUND AFSLÁTTUR!VERÐ ÁÐUR 99.900 10ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR 109.900 189.900 59423795 Y50 • Intel Quad Core i7-4710HQ 3.5GHz Turbo • 16GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 1TB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 15.6’’ Full HD LED AntiGlare 1920x1080• 4GB GeForce GTX860M leikjaskjákort• 2.1 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi• AccuType lyklaborð með baklýsingu• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum MÖGNUÐ LEIKJAFARTÖLVA 99.900 GLÆSILEG MEÐ SNERTISKJÁ 472PG V3-Touch kemur úr lúxus snertilínu Acer meðrammalausum fjölsnertiskjá, nýrri rafhlöðutækni,burstað álbak og Dolby Digital Plus hljóðkerfi. • Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 1TB SATA3 Ultra Fast harðdiskur• 14’’ HD LED 1366x768 fjölsnertiskjár• 2GB GeForce 840M leikjaskjákort• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum 7 V3-TOUCH LÚXUS SNERTILÍNA ACER FRAMELESS TOUCH HÁGÆÐA 10-PUNKTA FJÖLSNERTISKJÁR 20ÞÚSUND AFSLÁTTUR!VERÐ ÁÐUR 119.900 149.900 • Intel Core i5-4210U 2.7GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 500GB SSHD og 8GB SSD Hybrid diskur• 13.3’’ FULL HD IPS fjölsnertiskjár• 1GB Intel HD 4400 DX11 skjákjarni• AccuType lyklaborð með baklýsingu• 300Mbps WiFi, Bluetooth 4.0, USB 3.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 8 tímar• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum YOGA2 59428551 NÝ SENDING VAR AÐ LENDA FULL HDIPSFJÖLSNERTISKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI SILICON BUMPER VARNARHLÍF MOBII P722 SPJALDTÖLVA ÖFLUG DUAL CORE 7” MOBII SPJALD- TÖLVA MEÐ SILICON HÖGGHLÍF OG VÖNDUÐUM ROCK100 HEYRNAR- TÓLUM. FRÁBÆR FYRIR KRAKKANA! 16.900 ROCK100 HEYRNARTÓL FYLGJA 7 1024x768IPSHD SKJÁR MEÐ ALLT AÐ178° SJÓNARHORN 1024x600IPS SKJÁR MEÐ ALLT AÐ178° SJÓNARHORN FLOTT SVÖRT EÐA HVÍT TASKA2.990AÐEINS Í JÚLÍ TILBOÐ 229.990 • Intel Core i5-5250U 2.7GHz Turbo 4xHT• 4GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 256GB SSD PCle Flash - 60% hraðari• 13.3’’ HD LED Glossy 1440x900 skjár• AC WiFi, BT4.0, USB 3.0, Thunderbolt 2• Li-Polymer rafhlaða allt að 12 tímar• Apple OS X Yosemite stýrikerfi MacBookAir 13” 256GB SSD MACBOOK ÍSL EN SK IR L ETUR L ÍMMIÐAR Á LYKLABORÐI E N N BETRA VE RÐ ! Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR LÍMMIÐUM ÞÚ FÆRÐ 2015 ALGENGT VERÐ 249.990 • Intel Dual Core N2830 2.41GHz Burst• 4GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 500GB SATA3 Ultra Fast harðdiskur• 15.6’’ HD LED CineCrystal 1366x768• 512MB Intel HD Graphics skjákjarni• 300Mbps þráðlaust net, Bluetooth 4.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 12 tímar• 720p Crystal Eye HD vefmyndavél• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum 49.900 Á ÓTRÚLEGU VERÐI! 12 EX2509 EXTENSA 15.6” LENOVO G50 LENOVO G5015.6” fartölva með Intel Dual Core örgjörva, 4GB minni, 500GB disk og Windows 8.1 G50-30-800G 59.900 279.900 MacBook Pro Retina 13.3” 256GB MACBOOK ÍSL EN SK IR L ETUR L ÍMMIÐAR Á LYKLABORÐI E N N BETRA VE RÐ ! Á BETRA VERÐI MEÐ ÍSLENSKUM LETUR LÍMMIÐUM ÞÚ FÆRÐ 2015 KOSS UR23i NÝ ERU AÐ LENDA NÝ VAR AÐ LENDA 4 LITIR ALLSOP MÚSAMOTTUR AFSLÁTTUR 50% AF ÖLLUM ALLSOP MÚSARMOTTUM MEÐ LITUÐUM MYNDUMMEÐAN BIRGÐIR ENDAST! 390 VERÐ FRÁ: QHD+IPSFJÖLSNERTISKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI FÆST Í 2 LITUM IDEATAB TAB2 189.900 • Intel Core M-5Y70 2.6GHz Turbo 4xHT• 8GB DDR3 1600MHz vinnsluminni• 256GB SATA3 SSD ofur hraður diskur• 13.3’’ QHD+ IPS fjölsnertiskjár 3200x1800• Intel HD 5300 DX11 skjákjarni• AccuType lyklaborð með baklýsingu• 900Mbps WiFi AC, Bluetooth 4.0, USB 3.0• Glæný rafhlöðutækni allt að 7 tímar• Windows 8.1 64-bit, hlaðið nýjungum YOGA3 PRO 80HE0071 360° SNÚNINGUR FARTÖLVA , STANDUR OG SPJALDTÖLVA 7 MEÐAN BIRGÐIR ENDAST! 30ÞÚSUND AFSLÁTTUR!VERÐ ÁÐUR 219.900 SNJALLARIHEIMASÍÐAVið kynnum til sögunar Mobile útgáfuna af Tolvutek.is njóttu þess að vafra um síðuna okkar í símanum eða spjaldtölvunni! 4BLS K IP P A Ú T :) NÝR BÆKLINGUSTÚTFULLURAF SPENNAN I TÖLVUBÚNAÐI 4BLS OPIÐ Í DAG Á 11-16 AFSLÁTTUR 50% AF ÖLLUM CLINGO FARSÍMA FESTINGUMÍ JÚLÍ Á MEÐANVERÐ FRÁ 490kr. Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is Hann gerir þarna persónulega árás á mig og starfsheiður minn. Og hann sagði fleira – sem ég hefði átt að kæra hann fyrir líka. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 5 6 -2 F D C 1 7 5 6 -2 E A 0 1 7 5 6 -2 D 6 4 1 7 5 6 -2 C 2 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 8 0 s _ 3 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.