Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.07.2015, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 04.07.2015, Qupperneq 78
4. júlí 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 46 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is „Þetta er hreint út sagt óvirðing við konurnar sem hann hefur beitt ofbeldi og ákveðin tegund af þöggun á þeirra upplifun. Hans upphafning er þeirra þöggun. Þess vegna varð þessi undirskriftalisti til,“ segir Elísabet Ýr Atladóttir, einn meðlima hópsins Aktivistar gegn nauðgunar- menningu, sem stendur að baki und- irskriftalista gegn komu boxarans Mikes Tyson til landsins með sýn- inguna The Und isp u ted Truth. Í vikunni sem leið birtust fréttir þess efnis að þessi umdeildi íþrótta- maður, sem jafnframt er dæmd- ur nauðgari, væri væntanlegur til landsins með haustinu, þar sem hann mun standa fyrir sýningu sem byggð er á ferli hans frá upphafi og verður ekkert látið ósagt. „Þegar konur hafa loks rofið þögnina og talað opinskátt um kyn- bundið ofbeldi af öllum toga er óásættanlegt að dæmdur nauðg- ari og ofbeldismaður fái slíka heið- ursmeðferð,“ segir meðal annars í yfirlýsingu hópsins á vefsíðu undir- skriftalistans. Þykir heldur undarlegt að maður með nauðgunardóm á bakinu og ríkulega forsögu um ofbeldi í garð kvenna skuli upphafinn með þess- um hætti og boðinn velkominn til landsins. Vonast Elísabet til að með und- irskriftalistanum verði hægt að vekja fólk til umhugsunar: „Því það er ómögulegt að maður eins og Mike Tyson sé kynntur sem ein- hvers konar fyrir- mynd fyrir karla. Við berum öll ábyrgð á því að menn geti ekki sópað brotum sínum undir teppið. Með því að gefa pláss fyrir þessa sýningu værum við í raun að gefa samþykki fyrir því að hann tæki aldrei ábyrgð. Við værum að gefa í skyn að brot hans gegn þessum konum sé ekki nógu mikil- vægt, ekki nógu alvarlegt, að okkur finnist hans ferill mikilvægari en þeirra réttlæti. Sem samfélag verð- um við að gefa skýr skilaboð til ofbeldismanna að við tökum ekki þátt í þögguninni lengur.“ Nú þegar hafa rúmlega hund rað og fimmtíu skráð sig á listann sem fór í loftið á miðvikudag. „Við komumst vonandi í samband við skipu- leggjendur fljótt svo við getum komið listanum áleiðis þegar söfn- un lýkur,“ segir Elísabet að lokum. gudrun@frettabladid.is Tyson er óvelkominn Hópurinn Aktivistar gegn nauðgunarmenningu hefur hafi ð undirskrift asöfnun gegn fyrirhugaðri sýningu Mikes Tyson, sem væntanlegur er til landsins í haust. NEI, TAKK „Í dag er kominn tími fyrir „zero tolerance“, það er komið nóg af því að leyfa mönnum að njóta vafans trekk í trekk þegar þeir sýna engin merki um betrun.“ MYND/AÐSEND Því það er ómögu- legt að maður eins og Mike Tyson sé kynntur- sem einhvers konar fyrirmynd fyrir karla. Við berum öll ábyrgð á því að menn geti ekki sópað brotum sínum undir teppið. Hljómsveitin Of Monsters and Men á lag á plötu sem gefin er út í tilefni áttræðisafmælis Dalai Lama. Lagið King and Lionheart verður á plöt- unni en á henni er einnig að finna lög eftir nokkra af þekktustu tón- listarmönnum sögunnar, eins og Peter Gabriel, Sting og Kate Bush svo nokkur nöfn séu nefnd. „Það er okkur mikill heiður að eiga lag á plötu til heiðurs áttræðis- afmæli Dalai Lama. Við stukkum á tækifærið til að geta stutt starfsemi The Art Of Peace Foundation. Það er ekki slæmt að fá að gefa Dalai Lama King and Lionheart í afmælisgjöf!“ segir Ragnar Þórhallsson, annar söngvara hljómsveitarinnar. Platan ber titilinn The Art of Peace: Songs for Tibet II og kemur út á mánudaginn, sem er afmælis- dagur Dalai Lama. Í von um að platan nái athygli yngri hlustendahóps og breiði út friðarboðskap Dalai Lama víðar, eru nýrri hljómsveitir með efni á plötunni eins og Lorde sem söng eitt vinsælasta lag ársins 2013, Royals. Ágóði af sölu plötunnar mun renna til starfsemi góðgerðarsam- takanna Art of Peace sem byggð er á hugsjón Dalai Lama. - glp OMAM á afmælisplötu Dalai Lama Hljómsveitin er í hópi með nokkrum af þekktustu tónlistarmönnum heims. VINSÆL Of Monsters and Men er um þessar mundir á tónleikaferð um Evrópu. Stephan Stephensen einnig þekktur sem President Bongo Tónlistarmaður ALDUR: 44 ára Stephan Stephensen, einnig þekktur sem President Bongo, kvaddi á dögunum hljómsveitina GusGus en hann hefur verið meðlimur í sveitinni undanfarin 20 ár. Hann greindi frá brotthvarfi sínu í kveðjubréfi sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Tónlistarmaðurinn hefur því sagt skilið við þessa vinsælu sveit og þakkar hann öllum fyrir stuðninginn og gleðina sem hann upplifði öll þessi ár. Helgi Björnsson vinur Hann er bara algjört yndi. Hann er lífsglaður og er mikill framkvæmdamaður og ævintýra- maður. Hann kann að lifa lífinu og er góður vinur vinna sinna og mikill listamaður einnig. Biggi Veira samstarfsfélagi og vinur Hann er mikill höfðingi í alla staði sem elskar að láta fólki í kringum sig líða vel. Hann getur auðvitað líka verið óþolandi eins og allir geta verið. Hann er algjör „prima alpha male“. Ásta Sveinsdóttir fyrrverandi samstarfsfélagi Hann er skemmtilegur, ákveðinn og örlítið dulur. Eng- inn betri til að peppa hóp saman og hefur mjög skýra sýn á hvernig hann vill hafa hlutina. Fáir hafa jafn sterkan presens og Presidentinn! NÆRMYND 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 6 -A 1 6 C 1 7 5 6 -A 0 3 0 1 7 5 6 -9 E F 4 1 7 5 6 -9 D B 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 8 0 s _ 3 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.