Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 12
12 | FRÉTTIR Í MYNDUM | MANNLÍF Líf og fjör var í miðbæ Reykjavíkur í vikunni og margt um manninn á aðalverslunargötunni, Laugavegi, þar sem lokað er fyrir umferð bíla á sumrin. Þessi fornbíll kom sér vel fyrir í Bankastrætinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÞÚFAN Listaverk Ólafar Nordal á Granda er vinsælt á meðal erlendra ferðamanna sem upplifa Reykjavíkina bjarta. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR YLSTRÖNDIN Það var setið þétt í heita pottinum í Nauthólsvík þar sem börn og fullorðnir vörðu sumarfrísdögunum í veður- blíðunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR SÓL OG BLÍÐA Gleðin skein úr hverju andliti í Nauthólsvíkinni þar sem ljúft er að leika sér. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR SETT Á FLOT Þátttakendur á siglingarnámskeiðum setja svip sinn á Nauthólsvíkina á meðal þeirra sem mæta til að sóla sig á reykvísku ströndinni. Hver maður er í björgunarvesti eins og vera ber. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Sú gula gleður Íbúar suðvesturhornsins njóta veðurblíðu síðustu daga. VEÐUR Það var mikið um að vera á höfuðborgarsvæðinu í góða veðrinu sem glatt hefur landann undanfarna daga. Þjóðin nýtti tækifærið vel en veðurstofan spáir örlítið síðra veðri á næstunni. Ljósmyndarar Frétta- blaðsins fönguðu stemninguna meðan hún varði. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 5 4 -D 1 4 C 1 7 5 4 -D 0 1 0 1 7 5 4 -C E D 4 1 7 5 4 -C D 9 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.