Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 44
10. júlí 2015 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 28 Sérkennileg söfn stjarnanna Fræga fólkið hefur margt hvert áhuga á óvenjulegum hlutum og sumir eiga jafnvel mikil söfn af til dæmis ritvélum, lestarlíkönum og drykkjarkrúsum. BRJÁLAÐUR Í BOLLA Rapparinn Grandmaster Flash á aðdáunarvert safn af drykkjarkrúsum sem hann hefur sankað að sér á ferðalögum sínum og eru merktar ákveðnum áfangastöðum. Árið 2009 voru um 5.000 krúsir í safninu og var rapparinn hvergi nærri af baki dottinn. NORDICPHOTOS/GETTY ÁHUGAMAÐUR UM ÚR Tónlistarmaðurinn John Mayer er mikill áhugamaður um úr og er úra safn hans metið á tuttugu milljónir Banda- ríkjadala en hann er víst sérlega hrifinn af Rolex. SJÚK Í SKORDÝR Súpermódelið Claudia Schiffer er hrifin af skordýrum og skreyta innrömmuð skordýr heimili hennar. Köngulær veittu henni innblástur að fatalínu sem hún sendi frá sér árið 2011. DÝRÓÐ Í DÚKKUR Leikkonan Demi Moore safnar dúkkum og á, að því er The New York Times segir, sérstakt húsnæði sem hún notar til þess að geyma hátt í 2.000 dúkkur. Pitsudeig (keypt eða heimagert) 2 kjúklingabringur ½ rauðlaukur 1 dl maísbaunir ½ dl Hunt´s Orginal BBQ Sauce 50 g Philadelphia-rjómaostur 60 g mozzarella-ostur, rifinn 60 g cheddar-ostur, rifinn Ferskt kóríander Sósa Hunt ś BBQ orginal-sósa og Philadelphia- rjómaostur sett í mat- vinnsluvél og unnið saman. Grill er hitað og áleggið á pitsuna haft tilbúið. Kjúklingabringur eru kryddaðar eftir smekk, eða marineraðar í BBQ-sósu, grillaðar og skornar í þunnar sneiðar. Rauðlaukur er skorinn í þunnar sneiðar. Deigið er flatt út, sett á heitt grillið og grillað þar til botninn er orðinn stökkur (ef grillið er 200° heitt þá tekur það um 3-4 mínútur). Botninum er þá snúið við og álegginu raðað yfir á þann hátt að fyrst er sósunni smurt yfir botninn, þar á eftir er helmingur af ostinum settur yfir, síðan kjúklingurinn, rauðlaukurinn og maísbaunirnar, og að lokum seinni helmingurinn af ostinum. Grillinu er síðan lokað og pítsan grilluð áfram þar til osturinn hefur bráðnað. Áður en pitsan er borin fram er fersku kóríander stráð yfir hana. Uppskriftin miðast við eina 16 tommu pitsu. Uppskrift fengin af Ljufmeti.com Girnileg grilluð pitsa með BBQ-sósu Það er ekki amalegt að slá tvær fl ugur í einu höggi á föstudagskvöldi, baka pitsu og bjóða upp á grillmat. LÍKÖN AF LESTUM Rod Stewart safnar lestarlíkönum og hefur verið hrifinn af þeim frá barnsaldri en tók líkanaáhugann á annað stig fyrir rúmum tuttugu árum. SAFNAR LÍNI Leikkonan Reese Witherspoon safnar antík-rúmfötum og líni auk þess sem hún safnar einnig antík- útsaumi. RUGLAÐUR Í RITVÉLAR Leikarinn Tom Hanks er afar hrifinn af ritvélum og hefur safnað þeim síðan á sjöunda áratugnum. Áhugi hans hófst löngu áður en hann sló í gegn sem leikari. LÍFIÐ 10. júlí 2015 FÖSTUDAGUR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 4 -3 8 3 C 1 7 5 4 -3 7 0 0 1 7 5 4 -3 5 C 4 1 7 5 4 -3 4 8 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 5 6 s _ 9 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.