Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 32
Lífi ð SMÁFORRIT Sofðu rótt Deep sleep with Andrew Johnson Fyrir þá sem eiga erfitt með að sofna í sumarbirtunni eða vilja venja sig á að fara fyrr í bólið er Deep Sleep-appið eitthvað sem er vert að skoða. Þetta er leidd hug- leiðsla sem svæfir þig og róar á örskotsstundu. Það er mikilvægt að gefa appinu tækifæri í nokkur skipti og vera ekki óþolinmóður frá fyrsta degi. Þegar búið er að venj- ast appinu geturðu sofnað hvar og hvenær sem er, þvílíkur draumur! Hópurinn: Barnavörur til sölu Það eru fjölmargir hópar á Face- book og einkar vinsælir eru hópar þar sem hægt er að kaupa og selja ýmsan fatnað og muni. Hóp- urinn Barnavörur til sölu er mjög sniðugur fyrir verðandi foreldra og þá sem þurfa að losna við barna- dót, stórt sem smátt. Hægt er að gera kostakaup á öllum helstu nauðsynjum og munaði, svo sem vagni, kerru, leikteppum, leikföng- um og stólum fyrir ung börn og sumir seljendur taka við tilboð- um. Ef þig vantar ákveðna vöru getur þú einnig auglýst eftir henni þarna. Fyrir sælkerann í þér www.pinterest.com/The- desserts Ef þú ert fyrir sætabrauð og kökur þá er þetta Pinterest-borð himna- sending. Hér er allt dísætt og því er best að taka fram hveitið og sykurinn, brjóta eggin, bræða smjörið, hita ofninn og stinga hrærivélinni í samband, nú skal vippa fram kræsingum. Hér má finna allt frá smákökum til sæta- brauðs, frá hnallþórum í brúnkur, ávaxtatertum til sælgætisstykkja og endalaust um þematengda mola og muffur. Á Vísindavefnum geta lesendur sent inn spurningar um allt milli himins og jarðar og fengið svar frá fremstu sérfræðing- um hér á landi. Ef þig vantar upplýs- ingar um eitthvað málefni þá er gott að byrja á því að leita hjá Vísindavefnum. Vefurinn hefur verið starfræktur í 15 ár og tekur á öllum málefnum er tengjast vísindum á einn eða annan hátt. Ef þig þyrstir í svar við því hvort hægt sé að kveikja í prumpi, hvað gerist ef þú drekkur sjó eða hvort kakkalakkar séu langlífustu verur á jörðinni þá er svarið að finna á Vísindavefnum. VÍSINDAVEFURINN HEILL HAFSJÓR AF FRÓÐLEIK Lofthradi.is Sími 1817 MEIRI HRAÐI Í BÚSTAÐINN MEIRI HRAÐI Allt að 30 Mb/s hraði. STÖÐUGRA SAMBAND Mikil notkun truflar ekki aðra viðskiptavini. INNLENT NIÐURHAL INNIFALIÐ Allt innlent niðurhal er innifalið. Athugaðu hvort að þú getir fengið Lofthraða í bústaðinn þinn, kynntu þér málið á lofthradi.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 5 -6 5 6 C 1 7 5 5 -6 4 3 0 1 7 5 5 -6 2 F 4 1 7 5 5 -6 1 B 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 5 6 s _ 9 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.