Fréttablaðið - 10.07.2015, Side 13

Fréttablaðið - 10.07.2015, Side 13
KONAN Í LESTINNI EFTIR PAULA HAWKINS „Á SKILIÐ AÐ VERÐA SUMARSMELLUR!“ ★★★★ „Sérlega gó ð og spennandi s umarlesning . Bók sem á s kilið að verða su marsmellur.“ KOLBRÚN BERGÞÓRS DÓTTIR, DV 1. SÆTI Eymundsso n - íslenskar k iljur. 1. - 7. 7. 201 5 Rachel ferðast alltaf með sömu lest á morgnana. Og lestin stansar alltaf á sama ljósinu, fyrir aftan gömul íbúðarhús sem standa við lestarsporið. Rachel fer að finnast hún þekkja íbúana í einu húsanna. Hún kallar fólkið „Jess og Jason“. Líf þeirra virðist fullkomið, Rachel vildi svo sannarlega vera í þeirra sporum. En einn daginn sér hún skelfilegan atburð út um lestargluggann. Rachel skýrir lögreglunni frá málavöxtum og flækist inn í ófyrirsjáanlega atburðarás. Getur verið að inngrip hennar hafi bara orðið til ills? Íslensk þýðing: Bjarni Jónsson 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 4 -3 8 3 C 1 7 5 4 -3 7 0 0 1 7 5 4 -3 5 C 4 1 7 5 4 -3 4 8 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 5 6 s _ 9 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.