Fréttablaðið - 10.07.2015, Side 1

Fréttablaðið - 10.07.2015, Side 1
LÍFIÐ MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 16 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 10. júlí 2015 160. tölublað 15. árgangur Á ísbílnum um óbyggðir Sigurður Grétar Jökulsson ísbílstjóri er hámenntaður en velur að keyra um sveitir landsins að hitta fólk og njóta náttúrunnar. Starfið er þó ekki fjölskylduvænt. 2 Unnið gegn verðbólgu Seðla- banka stjóri svarar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins og segir bankann beita mótvægisaðgerðum gegn verðbólgu sem dragi úr peningamagni í umferð. 4 Dýrt að draga úr skerðingum Það mun kosta ríkissjóð allt að níu milljarða á ári að draga úr skerðing- um almannatrygginga eftir tillögum endurskoðunarnefndar. 6 SPORT Þjálfari Gunnars Nelson er fullviss um sigur í Las Vegas á morgun. 32 Verður sárt saknaðTískuhönnuðurinn Donna Karan hefur verið ákaf-lega vinsæl hjá konum um allan heim. Hennar verður sárt saknað nú þegar hún hættir. SÍÐA 4 Kennir á orf og ljá Örnámskeið í orf-slætti er eitt af því fjölmarga sem er í boði á Hvanneyrarhátíð á morgun. SÍÐA 2 Þ egar Tinna var beðin um að gefa lesendum góða helgaruppskrift stakk hún upp á nautasteik með bernaise-sósu. Sá réttur er alltaf vinsæll á sumrin þegar hægt er að grilla úti. Tinna hefur haldið úti matarbloggi í rúm tvö ár og hefur fengið mjög góð viðbrögð við síðunni. Hún hefur verið dugleg að baka kökur fyrir lövakti LÖGREGLUKONA BÝÐUR UPP Á STEIKMATGÆÐINGUR Tinna Björg Friðþórsdóttir er mikill matgæðingur og bloggar um mat. Hún stundar nám í lögfræði en starfar nú sem lögreglumaður á Ísafirði. Lífi ð 10. JÚLÍ 2015 FÖSTUDAGUR Þyrí Huld Árnadóttir DÝN Í Sigga Dögg Arnardóttir kynfræðingur NÁIN VINÁTTA KEMUR EKKI AF SJÁLFU SÉR 4 Eyþór Rúnarsson: Matarvísir GRILLUÐ ISA- HÖRPUSKEL MEÐ MÍSÓSÓSU 4 Samfélagsmiðlarnir: Það allra heitasta SVALAÐU FOR- VITNINNI OG SOFÐU BETUR 8 Jón Þór Ólafsson yfirgefur þingið í haust eftir tveggja ára þingsetu. Í einlægu viðtali ræðir hann hugleiðslufíknina, ástina sem hann fann á internetinu, valdatafl á Alþingi, klósettspjall við ráðherra og velgengni Pírata. Síða 10 FÖSTUDAGSVIÐTALIÐ FRÉTTIR ÚRVAL AF VÖRUM FRÁ IITTALA SKOÐUN Kári Friðriksson segir börn svikin um tón- mennt. 17 MENNING Sýning tuttugu og eins samtímaljósmynd- ara á Ísafirði. 24 Jarðarber 800 g kassi 899 kr. LÍFIÐ Þrítug í karakter hinnar sjötugu Ömmu Dídíar. 30 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Úr malbiki á þing og aftur til baka Dans fyrir ofurhetjur Þyri Huld er einn af sjö fastráðnum dönsurum hjá Íslenska dansflokknum og hlaut Grímuna fyrr á þessu ári. Hún segir Lífinu frá dansinum, ástríðunni og spennandi dansverki sem er frumflutt um helgina. GRIKKLAND Gríska ríkisstjórnin skilaði tillögum sínum um breytingar á ríkisrekstri til Evrópusam- bandsins í gær eins og lofað var í fyrradag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um nýjan samning um neyðaraðstoð geti hafist en lokafrestur til að skila þeim var á miðnætti í nótt. Síðasti samningur um neyðaraðstoð rann út í síð- asta mánuði. Ef af nýjum samningi verður yrði hann sá þriðji í röðinni. Tillögurnar sem Grikkir settu fram miða að því að hækka skatta, lækka bætur og skera niður í ríkisrekstri. Fjármálaráðherrar ríkja evrusvæðisins funda um tillögurnar á laugardag og leiðtogar ríkja Evr- ópusambandsins á sunnudag. „Ef evran og evrópskt efnahagslíf lendir í krísu, þá hefði það líka slæm áhrif á íslenskan efnahag,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætis- ráðherra, sem staddur er í Brussel, í samtali við fréttastofu. - þae / sjá síðu 6 Tillögurnar miða að því að hækka skatta, lækka bætur og skera niður í ríkisrekstri: Grikkir stóðu við stóru orðin FUNDA Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmda- stjórnar ESB, í gær þar sem þeir ræddu meðal annars vanda Grikkja. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 3 -8 B 6 C 1 7 5 3 -8 A 3 0 1 7 5 3 -8 8 F 4 1 7 5 3 -8 7 B 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.