Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.07.2015, Blaðsíða 1
LÍFIÐ MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 16 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 10. júlí 2015 160. tölublað 15. árgangur Á ísbílnum um óbyggðir Sigurður Grétar Jökulsson ísbílstjóri er hámenntaður en velur að keyra um sveitir landsins að hitta fólk og njóta náttúrunnar. Starfið er þó ekki fjölskylduvænt. 2 Unnið gegn verðbólgu Seðla- banka stjóri svarar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins og segir bankann beita mótvægisaðgerðum gegn verðbólgu sem dragi úr peningamagni í umferð. 4 Dýrt að draga úr skerðingum Það mun kosta ríkissjóð allt að níu milljarða á ári að draga úr skerðing- um almannatrygginga eftir tillögum endurskoðunarnefndar. 6 SPORT Þjálfari Gunnars Nelson er fullviss um sigur í Las Vegas á morgun. 32 Verður sárt saknaðTískuhönnuðurinn Donna Karan hefur verið ákaf-lega vinsæl hjá konum um allan heim. Hennar verður sárt saknað nú þegar hún hættir. SÍÐA 4 Kennir á orf og ljá Örnámskeið í orf-slætti er eitt af því fjölmarga sem er í boði á Hvanneyrarhátíð á morgun. SÍÐA 2 Þ egar Tinna var beðin um að gefa lesendum góða helgaruppskrift stakk hún upp á nautasteik með bernaise-sósu. Sá réttur er alltaf vinsæll á sumrin þegar hægt er að grilla úti. Tinna hefur haldið úti matarbloggi í rúm tvö ár og hefur fengið mjög góð viðbrögð við síðunni. Hún hefur verið dugleg að baka kökur fyrir lövakti LÖGREGLUKONA BÝÐUR UPP Á STEIKMATGÆÐINGUR Tinna Björg Friðþórsdóttir er mikill matgæðingur og bloggar um mat. Hún stundar nám í lögfræði en starfar nú sem lögreglumaður á Ísafirði. Lífi ð 10. JÚLÍ 2015 FÖSTUDAGUR Þyrí Huld Árnadóttir DÝN Í Sigga Dögg Arnardóttir kynfræðingur NÁIN VINÁTTA KEMUR EKKI AF SJÁLFU SÉR 4 Eyþór Rúnarsson: Matarvísir GRILLUÐ ISA- HÖRPUSKEL MEÐ MÍSÓSÓSU 4 Samfélagsmiðlarnir: Það allra heitasta SVALAÐU FOR- VITNINNI OG SOFÐU BETUR 8 Jón Þór Ólafsson yfirgefur þingið í haust eftir tveggja ára þingsetu. Í einlægu viðtali ræðir hann hugleiðslufíknina, ástina sem hann fann á internetinu, valdatafl á Alþingi, klósettspjall við ráðherra og velgengni Pírata. Síða 10 FÖSTUDAGSVIÐTALIÐ FRÉTTIR ÚRVAL AF VÖRUM FRÁ IITTALA SKOÐUN Kári Friðriksson segir börn svikin um tón- mennt. 17 MENNING Sýning tuttugu og eins samtímaljósmynd- ara á Ísafirði. 24 Jarðarber 800 g kassi 899 kr. LÍFIÐ Þrítug í karakter hinnar sjötugu Ömmu Dídíar. 30 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Úr malbiki á þing og aftur til baka Dans fyrir ofurhetjur Þyri Huld er einn af sjö fastráðnum dönsurum hjá Íslenska dansflokknum og hlaut Grímuna fyrr á þessu ári. Hún segir Lífinu frá dansinum, ástríðunni og spennandi dansverki sem er frumflutt um helgina. GRIKKLAND Gríska ríkisstjórnin skilaði tillögum sínum um breytingar á ríkisrekstri til Evrópusam- bandsins í gær eins og lofað var í fyrradag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um nýjan samning um neyðaraðstoð geti hafist en lokafrestur til að skila þeim var á miðnætti í nótt. Síðasti samningur um neyðaraðstoð rann út í síð- asta mánuði. Ef af nýjum samningi verður yrði hann sá þriðji í röðinni. Tillögurnar sem Grikkir settu fram miða að því að hækka skatta, lækka bætur og skera niður í ríkisrekstri. Fjármálaráðherrar ríkja evrusvæðisins funda um tillögurnar á laugardag og leiðtogar ríkja Evr- ópusambandsins á sunnudag. „Ef evran og evrópskt efnahagslíf lendir í krísu, þá hefði það líka slæm áhrif á íslenskan efnahag,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætis- ráðherra, sem staddur er í Brussel, í samtali við fréttastofu. - þae / sjá síðu 6 Tillögurnar miða að því að hækka skatta, lækka bætur og skera niður í ríkisrekstri: Grikkir stóðu við stóru orðin FUNDA Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fundaði með Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmda- stjórnar ESB, í gær þar sem þeir ræddu meðal annars vanda Grikkja. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 3 -8 B 6 C 1 7 5 3 -8 A 3 0 1 7 5 3 -8 8 F 4 1 7 5 3 -8 7 B 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.