Morgunblaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 2015 Sóley vakti á sér athygli meðeftirminnilegum hætti árið2011 með fyrstu breiðskífusinni, We Sink, í kjölfar smá- og stuttskífuút- gáfu allt frá árinu 2007. We Sink er fyrirtaks plata og eðlilegt að unn- endur tónlistar hennar hafi beðið með óþreyju í hartnær fjögur ár eftir næstu stóru plötu. Það er því einkar ánægjulegt að tilkynna að Ask the Deep er full- komlega biðarinnar virði. Hún er í einu orði sagt framúrskarandi fín. Nafnið á nýju plötunni kallast að sumu leyti á við nafn fyrri plötunnar – þetta er allt saman meira eða minna á kafi, sokkið í djúpið. En þar skilur svo leiðir því Ask the Deep er í ýmsu frábrugðin We Sink. Eins ljómandi góð og fyrri platan var eru lagasmíðarnar enn betri í þetta sinnið. Sóley er einkar nösk á að finna einfaldar laglínur sem grípa hlustandann fljótt og vel, og söngur hennar er sama öndvegið og fyrr, einlægur og lágstemmdur með til- finningaríkri innspýtingu þegar við á. Nýja platan er líka víða sett drynjandi fínni undiröldu sem ljær henni vigt og sér mörgum lögunum fyrir ákaflega fínum bassahljómi. Í stuttu máli sagt; þetta gengur bara allt saman upp. Sóley hefur látið hafa það eftir sér í viðtölum upp á síðkastið að að öðr- um þræði sé hún á plötunni að gera upp erfitt tímabil í lífi sínu, nánar tiltekið árið 2012 og misserin í kjöl- farið. Það fer heldur ekki á milli mála þegar hlustað er á plötuna að Margt býr í djúpinu Popptónlist Sóley – Ask the Deep bbbbm Ask the Deep er önnur breiðskífa Sól- eyjar Stefánsdóttur. Hún sér um söng og röddun, ásamt því að leika á píanó, orgel, hljóðgervla, omnichord og harm- onikku og sjá um áslátt. Henni til full- tingis eru Albert Finnbogason á gítar og bassapedala og Jón Óskar Jónsson sem leikur á trommur. Upptökum stýrði Sól- ey sjálf og fóru þær fram í bílskúrnum hennar. Hljóðblöndun fór fram í Sund- lauginni, stýrt af Birgi Jóni Birgissyni og Sóleyju. Morr Music gefur út. JÓN AGNAR ÓLASON TÓNLIST Japanski listamaðurinn Tomoo Nagai heldur tónleika í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, á morgun kl. 17. Nagai segist nota hljóð á svip- aðan hátt og málari notar liti – til að fylla rými. „Hugmyndirnar sem tón- listin kallar fram eru skilgreindar út frá samspili sem verður til milli efn- isins og rýmisins sem unnið er í hverju sinni. Tré, málmur, steinn, jörð, vatn, svo ótalmargir þættir í náttúrunni búa yfir ótrúlega hljóm- sterkri fegurð. Það er mjög mikil- vægt fyrir mig að hlusta eftir þess- ari fegurð,“ er haft eftir honum í tilkynningu. Nagai er staddur hér á landi í tengslum við sýningu Mireyu Samper, Endurvarp, í Listasafninu á Akureyri en hann tekur þátt í gjörn- ingi á opnun sýningarinnar í dag kl. 15.30 og aftur sunnudaginn 14. júní kl. 14, ásamt japönsku gjörninga- listakonunni Kana Nakamura. Eftir meistaranám í Listaháskól- anum í Tókýó hefur Nagai komið víða við innan tónlistarbransans s.s. í djassi, upptökum, kvikmyndatónlist, gjörningalist og hönnun hljóðfæra, að því er fram kemur í tilkynningu. Hann hannar sjálfur eða býr til meirihluta þeirra hljóðfæra sem hann notar. Notar hljóð líkt og málari notar liti Nagai Hannar eða býr til meirihluta hljóðfæranna sem hann notar. Atlantic Piano Duo, skipað píanó- leikurunum Kristínu Jónínu Taylor og Bryan Stanley, heldur tónleika í Kaldalóni í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Flutt verða tónverkin Four Sea Interludes eftir Benjamin Britten, útsett fyrir píanódúó, og hljóm- sveitarsvíta Holsts, Pláneturnar, sem var upprunalega skrifuð fyrir tvö píanó, ef frá er talinn Neptúnus. Einnig verður flutt nýtt verk eftir Stanley, Pianoforte Suite – sogg- etto cavato dalle vocali e conson- anti di KJT, sem hann tileinkar unnustu sinni og félaga, Kristínu Jónínu. Atlantic Piano Duo leikur í Kaldalóni Tvíeyki Kristín Jónína Taylor og Bryan Stanley píanóleikrar. San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.40, 17.20 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.20 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.30 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30 Spy 12 Susan Cooper í greining- ardeild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 14.40, 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 14.30, 17.15, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Good Kill 16 Herflugmaðurinn Thomas Eg- an hefur þann starfa að ráð- ast gegn óvinum Bandaríkj- anna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðv- arskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.55 Avengers: Age of Ultron 12 Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðar- gæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 20.00 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.00, 22.10 Pitch Perfect 2 12 Stúlkurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur og taka þátt í alþjóðlegri keppni sem engin bandarísk söngsveit hefur hingað til unnið. Morgunblaðið bbbmn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.00, 22.00 Smárabíó 20.00, 22.30 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Keflavík 15.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Háskólabíó 15.00 Ástríkur á Goðabakka Júlíus Sesar ákveður að reisa glænýja borg til að um- kringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 13.00, 15.30 Borgarbíó 15.40 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 15.00, 17.30 Bíó Paradís 18.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 14.00 Sambíóin Akureyri 15.00 Töfrahúsið IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 15.00 Turist Bíó Paradís 17.45 Black Coal, Thin Ice Bíó Paradís 18.00 Finding Fela Bíó Paradís 20.00 Vonarstræti Bíó Paradís 20.00 Human Capital Bíó Paradís 20.00, 22.15 Hross í oss Bíó Paradís 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fámáll og fáskiptinn bardagamaður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Mad Max: Fury Road 16 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratugum saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00, 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 15.40, 17.40 Hrútar 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að nýræktuð risaeðlutegund ógnar lífi fleiri hundruð manna. Metacritic 63/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.30, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 14.40, 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 14.30, 14.30, 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Jurassic World 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.