Fréttablaðið - 11.11.2015, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 11.11.2015, Blaðsíða 39
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar #sinfó@icelandsymphony Fim. 26. nóvember » 19:30 Nýtt hljómsveitarverk Daníels Bjarnasonar, Collider, verður frumflutt á Íslandi. Auk Collider verður fluttur forleikur að Síðdegi skógarpúkans sem er meðal vinsælustu verka Debussys, Lontanto eftir Ligeti og barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson túlkar tregafulla söngva Mahlers. Claude Debussy Forleikur að Síðdegi skógarpúkans György Ligeti Lontano Daníel Bjarnason Collider Gustav Mahler Kindertotenlieder Claude Debussy La mer Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri Ólafur Kjartan Sigurðarson einsöngvari Tónleikakynning » 18:00 Fim. 3. desember » 19:30 Stjórnandinn Matthew Halls er í framvarðasveit breskra stjórnenda og hefur valið fjölbreytt, áferðarfalleg barokkverk eftir Bach, Händel og Mozart sérstaklega fyrir tónleikana. Trompetleikarinn Baldvin Oddsson er einn af efnilegustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og flytur trompetkonsert Albinonis. Þessir tónleikar koma öllum í sannkallað hátíðarskap. J.S.Bach Sinfóníur úr kantötum J.S.Bach Brandenborgarkonsert nr. 6 Tomaso Albinoni Trompetkonsert Georg Friedrich Händel Vatnatónlistin W. A. Mozart Sinfónía nr. 35, Haffner Matthew Halls hljómsveitarstjóri Baldvin Oddsson einleikari Daníel og Debussy AðventutónleikarBaiba spilar Beethoven Fim. 12. nóvember » 19:30 Lettneski fiðluleikarinn Baiba Skride er ein af hinum stóru fiðlustjörnum samtímans og hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar um allan heim. Í Eldborg leikur hún einn ástsælasta fiðlukonsert allra tíma, meistaraverk Beethovens. Auk þess hljóma þrjú hljómsveitarverk Ravels. Ludwig van Beethoven Fiðlukonsert Maurice Ravel Alborada del gracioso Maurice Ravel Gæsamömmusvíta Maurice Ravel La valse Eivind Aadland hljómsveitarstjóri Baiba Skride einleikari Tónleikakynning » 18:00 Gæsamamma, skógarpúki og Vatnatónlist 1 2 -1 1 -2 0 1 5 1 5 :5 4 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 E E -4 7 1 4 1 6 E E -4 5 D 8 1 6 E E -4 4 9 C 1 6 E E -4 3 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.