Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2009, Side 2
Ólafur Örn Klemensson hefur fengið hótanir í tölvu-
pósti og með sms-skilaboðum eftir að hann, ásamt Guðmundi
bróður sínum, lenti í átökum við mótmælendur fyrir utan Hótel
Borg á gamlársdag. Bloggarar hafa einnig farið mikinn gegn þeim
bræðrum og vænt þá um að hafa verið ofurölvi. Ólafur þvertekur
fyrir það og segir þá báða hafa verið bláedrú.
föstudagur 9. janúar 20092 Fréttir
Þetta helst
- þessar fréttir bar hæst í vikunni
Kjalar, félag í eigu Ólafs
Ólafssonar í Samskipum,
krefst þess að gjaldmiðla-
skiptasamningur við gamla
Kaupþing verði gerður upp
á markaðsgengi. Það gæti skilað
félaginu 84 milljörðum króna
umfram það sem fengist miðað
við gengi Seðlabankans. Tap Ól-
afs vegna falls Kaupþings nemur
60 milljörðum króna og er því
um talsvert hærri upphæðir að
ræða. Forstjóri félagsins þvertek-
ur fyrir að Kjalar hafi tekið stöðu
gegn krónunni þótt gerðar hafi verið ráðstafanir vegna
ótryggrar stöðu hennar. Kaupþing átti að greiða félaginu 650 millj-
ónir evra 14. október síðastliðinn. Fái Kjalar greitt samkvæmt gengi
evrópska seðlabankans nemur upphæðin 188 milljörðum króna en
er um 104 milljarðar króna samkvæmt gengi Seðlabankans.
Ólafur vill milljarðanaSpáir uppreiSn
húSmæðra
ólafur ólafsson vill að ríkið bæti Honum tap Hans:
AuðmAður
heimtAr 188
milljArðA
SjónvarpSStjarna rekin
í matvörubúð
Sigurlaug m. jónaSdóttir hætti Snögglega í íSlandi í dag
dv.is
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
fimmtudagur 8. janúar 2009 dagblaðið vísir 5. tbl. – 99. árg. – verð kr. 347
fréttir
fréttir
SviðSljóS
84 milljörðum meira
en Seðlabankagengi
munurinn er meiri en
tap ólafS á hruni kaupþingS
uppbótin dugar til að reka landSpítalann í hálft þriðja ár
varaformaður frjálSlyndra við fjöldamótmæli í landSbankanum
helga braga
í tryllingi
á fleygiferð með eddu björgvinS og björk jakobSdóttur
fólk
SviðSljóS
brad pitt:
myndar-
legur
með
mottu
fimmtudagur 8. janúar 2009Umsjón: ásgeir jónsson, asgeir@dv.is
fullfrísk
Hreyfing fyrir óléttar
konur og nýbakaðar mæður
stafganga
ódýr og árangursrík
Hreyfing í laugardalnum
kraftur í
morgunsárið
einfaldar æfingar sem
auka orku og vellíðan
scientific
figHting
byggt á fræðum og
kenningum bruce lee
tíu Heilsuráð
byrjaðu nýja árið á
Heilbrigðu nótunum
Sérblað
Bankarnir eru farnir að krefjast þess
að fólk verði lýst gjaldþrota vegna
skulda sem var stofnað til við gömlu
bankana. „Ég bauð þeim að ég
myndi borga þeim framvegis 150
þúsund krónur á mánuði. Tilboðið
var sent suður en þaðan kom þvert nei. Síð-
an fór bankinn á hausinn,“ sagði Akureyr-
ingurinn Gunnar Ingi Árnason í viðtali við
DV á mánudag. Á fimmtudag fór fram gjald-
þrotamál Nýja Glitnis ehf. gegn Gunnari, þá
fékk hann frest í einn mánuð til að leysa sín
mál. Eftir bankahrunið kynnti ríkisstjórn-
in svokallaðar aðgerðir í þágu heimilanna.
Markmið þessara aðgerða var að hindra að einstaklingar og heimili
lentu í þroti. Sjálfir eru gömlu bankarnir sem ríkið yfirtók lögvernd-
aðir gegn málsóknum þeirra sem eiga fé hjá þeim en fá ekki greitt út.
bankar vilja gjaldþrotSTJÓRN Á
BLÁÞRÆÐI
dReNguR
Á ySTu
Nöf meÐ
BySSu
dv.is
besta rannsóknarblaðamennska ár
sinsmánuda
gur 5. janúar 2009 dagblaðið vísir 24
3. tbl. – 99. árg. – verð kr. 347
F r j á l s t , ó h á ð d a g b
l a ð
glitnir
gegn
bótaþega
gunnar ingi árnason gerður gjaldþrota:
„ég eR BúINN aÐ ReyNa aLLT
Sem ég geT gegN ÞeSSu appaRaTI“
„ég BauÐ ÞeIm aÐTaka húSIГ
ÞINgmaÐuR: ÆTTu fRekaR aÐ
STefNa auÐmöNNum
fÓLk
INgIBJöRg SkýTuR Á geIR
STeINgRímuR opNaR faÐmINN fRéTTIR
fRéTTIR
SINdRI eR
fRÁBÆR
STRÁkuR
SIgRúN ÓSk STýRIR íSLaNdI í dag
fRéTTIR
NekT
í LeIfSSTöÐ
NýR SkaNNI SýNIR
fLugfaRÞega BeRa
gRafa
uNdaN
SJÁLfSTÆÐI
dÓmSTÓLa
ÁfeLLISdÓmuR
yfIR ÁRNa
fRéTTIR
50
vaLdameSTu
meNN JaRÐaR
eRLeNT
uppgJöR í
fRa SÓkN SJÓmaÐuR, aLÞINgISmaÐuR, hagfRÆÐINguR,Lögm ÐuR og BÆJaRRITaRI vILJa veRÐa foRmeNN
aLLT
hÆkkaR
Nema
LeIgaN
NeyTeNduR
2
Landsbankinn lánaði Árvakri, út-
gáfufélagi Morgunblaðsins, 900
milljónir króna án veðtrygginga.
Lánið var veitt meðan Björgólfur
Guðmundsson var í senn aðaleig-
andi Landsbankans og Árvakurs en
hlutafé hans í báðum félögunum hefur verið
þurrkað út. Samkvæmt trúnaðargögnum, sem
DV hefur undir höndum, nema skuldir Árvak-
urs nú hartnær 4,5 milljörðum króna. Þar af
nema skuldir útgáfunnar við Glitni liðlega 3,5
milljörðum króna. Í trúnaðargögnum segja
Árvakursmenn við mögulega fjárfesta að unnt
sé að snúa við 570 milljóna króna rekstrartapi í fyrra í 270 milljóna króna
rekstrarafgang á þessu ári. Tafist hefur að safna einum milljarði króna í
nýtt hlutafé, sem talið er að þurfi til að reksturinn.
milljarða skuldir Árvakurs
LeyniskýrsLa uppLýsir um 4,5 miLLjarða skuLdir:
skýrslan um
skuldahala
moggans
LANDSBANKI BJÖRGÓLFS LÁNAÐIÚTGÁFU BJÖRGÓLFS 900 MILLJÓNIR ÁN VEÐS
ÚTGÁFA MOGGANS BORGUÐ AFRíKISBANKA MEÐ ALMANNAFÉ
TVÖ ÞÚSUND Á HVERJA FJÖLSKYLDU
ÁRVAKURSMENN BOÐA
STÓRAUKNAR TEKJUR í KREPPUNNI
LOFUÐU GAGNSæI EN HÉLDU LEYND
Horfur 2008 – 2009 mikill viðsnúningur í rekstri
• Í upphaflegri áætlun 2008 var gert
ráð fyrir 340 m.kr. EBITDA
• Flestar kostnaðarforsendur áætlunar
stóðust
• Mikil áföll í tekjumyndun
• Samdráttur á augýsingamarkaði
• Brotthvarf 24stunda
• EBITDA 2008 verður
um -570 m.kr.
• Bar launakostnað 24stunda allt árið
en tekjuflæði stöðvaðist í október
• Auglýsingamarkaður hrundi eftir
Áætluð
velta
Áætluð
EBITDA
2008 3.465 -570
2009 4.300 270
Mism. 535 840
apríl. Aðgerðir til lækkunar kostnaðar
komu inn í rekstrartölur síðar á árinu
• EBITDA 2009 er áætluð um 330
m.kr. af reglulegri starfsemi en um
270 m.kr. eftir einsskiptiskostnað
• Starfsemi 24 stunda að fullu komin
út úr kostnaðargrunni
• Aðgerðir til lækkunar kostnaðar
komnar til framkvæmda
• Samnýting Morgunblaðsins og
Fréttablaðsins á prentsmiðju og
dreifikerfi
trúnaða ál
SKOTIÐ Á LEIKSKÓLA ÚR
SKAMMBYSSU LÖGGU
SKAMMBYSSUR ÓLÖGLEGAR NEMA MEÐUNDANÞÁGU RíKISLÖGREGLUSTJÓRA
dv.is
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 2009 dagblaðið vísir 3. tbl. – 99. árg. – verð kr. 347
FRÉTTIR
KRISTJÁN ARASON ER HEIMA AÐ PASSA BÖRNIN EFTIR AÐ HANN HæTTI HJÁ KAUPÞINGI
SEGIST EKKIVERA AÐ
VERNDA ÞORGERÐI
FRÉTTIR
FÓLK
HITTI
LOKSINS
BJARGVæTTINN
HETJA ÁRSINS BJARGAÐI MANNI ÚR BRENNANDI BíL
VILL BJÖRK
OG BISKUPINN
í RíKISSTJÓRN
FRÉTTIR
3
Átján milljóna króna húsnæðislán sem tekið var fyrir ári
hefur hækkað um 2,2 milljónir í formi verðbóta. Hækk-
unin verður enn meiri á næsta ári á sama tíma og mikið
verðfall er yfirvofandi á húsnæðismarkaði. Eftir ár munu
um fjórar milljónir skilja að lánið og verðgildi íbúðarinnar.
„Já, ég myndi ráðleggja fólki að reyna að selja, sérstaklega ef það væri
búið að missa vinnuna,“ segir Lilja Mósesdóttir, doktor í hagfræði.
„Það eru litlar líkur á að þú getir selt nema þú eigir söluvænlega íbúð.
Það geta auðvitað ekki allir selt en þetta er svolítið spurning um að
vera fyrstur,“ segir hún. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Hús-
eigendafélagsins, segir hremmingar í vændum þegar líður á árið.
seldu íbÚðina ef þÚ getur
4
hitt málið
HREMMINGAR YFIRVOFANDI
miðvikudagur 7. janúar 200910
Neytendur
Átján milljóna króna húsnæðislán se
m
tekið var fyrir ári hefur hækkað um
2,2
milljónir í formi verðbóta. Hækkuni
n verður enn meiri á næsta
ári á sama tíma og mikið verðfall er y
firvofandi á húsnæðismark-
aði. Eftir ár munu um fjórar milljónir
skilja að lánið og verðgildi
íbúðarinnar. Lilja Mósesdóttir, dokto
r í hagfræði, ráðleggur þeim
sem eru í greiðsluvanda að selja ef þ
ess er nokkur kostur. Sig-
urður Helgi Guðjónsson, formaður Húsei
gendafélagsins, segir
hremmingar í vændum.
Verðbólgan hefur gert það að verk-
um að 18 milljóna króna lán sem tek-
ið var í janúar 2008 verður eftir eitt
ár 4,8 milljónum króna hærra; mun
standa í 23 milljónum.
Verðfall á húsnæðismarkaði er
þegar hafið. Markaðsvirði húsnæð-
is sem í fyrra var 22,5 milljónir mun
eftir ár standa í 19 milljónum króna.
Niðurstaðan af þessum útreikning-
um verður eftir eitt ár sú að 4 millj-
óna króna bil hefur myndast. Mark-
aðsvirði húsnæðisins verður sum sé
4 milljónum lægra en lánið sem á því
hvílir.
Hafa ber í huga að Seðlabankinn
spáir að húsnæðisverð muni lækka
um 17 prósent til viðbótar árið 2010
þannig að þá mun bilið að líkindum
aukast enn frekar.
Fyrstur kemur fyrstur fær
„Já, ég myndi ráðleggja fólki að reyna
að selja, sérstaklega ef það væri búið
að missa vinnuna,“ segir Lilja Mós-
esdóttir, doktor í hagfræði, aðspurð
hvort fólk sem horfir fram á greiðslu-
vandræði ætti að freista þess að selja,
jafnvel þó á undirverði sé. Hún bend-
ir þó á að aðstæður fólks séu misjafn-
ar og að eftirspurn eftir fasteignum
sé afar lítil um þessar mundir. „Það
eru litlar líkur á að þú getir selt nema
þú eigir söluvænlega íbúð. Það geta
auðvitað ekki allir selt en þetta er
svolítið spurning um að vera fyrstur,“
segir hún en samkvæmt heimasíðu
Fasteignaskrár Íslands hefur hreyf-
ing á fasteignamarkaði ekki verið
minni í mörg ár. Hann er þó ekki al-
veg frosinn.
13% verðbólga dýr
Sá sem í janúar 2008 tók 18 milljóna
króna húsnæðislán hjá Íbúðalána-
sjóði til 40 ára skuldaði ári síðar tæp-
ar 20,2 milljónir, samkvæmt reiknivél
á heimasíðu Íbúðalánasjóðs. Verð-
bólgan á ársgrundvelli var á nýliðnu
ári 13 prósent en miðað er við 5,4
prósent vexti. Ef verðbólgumarkmið
Seðlabankans fyrir árið 2009 nær
fram að ganga verður hér 14,1 pró-
sent verðbólga að meðaltali á þessu
ári. 20,2 milljóna króna lán mun á
árinu 2009 hækka um 2,6 milljónir
króna.
200 þúsunda hækkun á mánuði
Eftir stendur að á tveimur árum,
eða frá janúar 2008 til janúar 2010,
munu verðbætur 18 milljóna króna
húsnæðisláns nema 4,8 milljónum
króna og lánið mun standa í tæp-
um 23 milljónum. Í hverjum mánuði
hefur húsnæðislánið því hækkað um
200 þúsund krónur. Ef mánaðarleg
afborgun er í dag 161 þúsund krónur,
að áðurnefndum forsendum gefn-
um, verður mánaðarleg afborgun
eftir eitt ár 182 þúsund krónur.
Athyglisvert er að skoða að ef
verðbólga yrði 14,1 prósent út allan
lánstímann myndi lántakinn á þess-
um 40 árum samtals greiða tæpa 2
milljarða króna til sjóðsins. Ef Seðla-
bankinn næði verðbólgumarkmiði
sínu strax, sem er 2,5 prósent, myndi
lántakandinn samtals greiða 87 millj-
ónir á lánstímanum.
Nemur fullum mánaðarlaunum
Lánið hækkar eins og áður sagði um
200 þúsund krónur á mánuði. Til
að setja þá upphæð í samhengi má
benda á að meðalmánaðarlaun full-
vinnandi Íslendinga árið 2007 voru
330 þúsund krónur fyrir skatta. Ef
miðað er við að útborguð laun séu
60 prósent af heildarlaunum eru út-
borguð meðallaun rétt um 200 þús-
und krónur.
Lækkar um 13% á þessu ári
Samkvæmt Hagstofu Íslands lækk-
aði húsnæðisverð að meðaltali um
rétt tæp 3 prósent frá janúar 2008 til
desember 2008 en upplýsingar um
vísitöluna nú í janúar liggja ekki fyr-
ir.
Ef einstaklingurinn hefur tekið
18 milljóna króna lán í janúar í fyrra,
með lánshlutfallið 80 prósent, hef-
ur íbúðin að líkindum kostað 22,5
milljónir. Lækkun að nafnvirði um 3
prósent þýðir að íbúðin hefur lækk-
að í verði um 675 þúsund krónur og
stendur þá í 21,8 milljónum króna.
Í nýjasta riti Seðlabankans um
peningamál er því spáð að húsnæð-
isverð lækki að nafnvirði um tæp-
lega 13 prósent á næsta ári. Húsnæð-
ið mun því eftir eitt ár, í janúar 2010,
standa í rétt tæplega 19 milljónum
króna. Gangi þetta eftir hefur verð-
mæti húsnæðisins lækkað um 3,5
milljónir króna.
Lánsfé ýtt að fólki
Í júní kynnti Jóhanna Sigurðardótt-
ir félagsmálaráðherra aðgerðir þar
sem fólki var auðveldað að taka lán
fyrir ódýrum íbúðum. Ríkið hóf þá að
lána bönkunum fé svo þeir gætu lán-
BALDUR GUÐMUNDSSON
blaðamaður skrifar baldur@dv.is
Húsnæðislánið hækkar
um 200 þúsund á mánuði
Formaður Húseigendafélagsins
spáir hremmingum næsta haust.
MYND SiGtRYGGUR ARi
Fólki ráðlagt að reyna að selja Lilja mósesd
óttir hagfræðingur ráðleggur þeim að
selja sem það geti. Þó séu ekki margir í þei
rri stöðu.
MYND KRiStiNN MAGNúSSON
DV Fréttir
mánudagur 16. júní 2008
9
TAPA FIMMTUNGI AF ÍBÚÐARVERÐI
Frosinn íbúðamarkaður Þe
gar jafnfáir kaupsamningar
eru gerðir og undanfarnar vi
kur er nauðsynlegt að taka
tillit til fleiri þátta til að leggj
a mat á markaðinn.
Íbúðalán Við lántöku Eftir 12 mánuði
íbúðalánasjóður
18 milljónir*
19,03 milljónir
Sparisjóðurinn
7 milljónir**
7,59 milljónir
alls
25 milljónir
26,62 milljónir
Hækkun á láni
1,62 milljónir
* 5,7% VExtir Hjá íbúðalá
naSjóði án uppgrEiðSlu
gjaldS
* 8,4% VExtir Hjá SpariSjó
ðnum án uppgrEiðSlugj
aldS
12 próSEnta VErðbólga
Er Viðmið í báðum dæmu
m
íbúðarverð í júní 2008
25 milljónir
Verðgildi íbúðar í júní 2009*
**
23,25 milljónir
Skuldir umfram verðgildi á 1
2 mánuðum
1,75 milljónir
tap vegna kaupanna (Hækkun
á láni + skuldir umfram verðg
ildi) 3,37 milljó
nir
*** miðað Við Spá grEinin
gadEilda um 7% lækkun
faStEignaVErðS
Gufubaðið ári á eftir áætlun
Ekki er í neinum tengslum
við raun-
veruleikann að tala um
hækkun
fasteignaverðs þrátt fyrir
að vísitala
íbúðaverðs hafi hækkað
um hálft
prósent á milli mánaða. Þ
egar tekið
er tillit til verðbólgu er ljó
st að fast-
eignaverðið fer áfram læ
kkandi að
raunvirði. Ásgeir Jónsson
, forstöðu-
maður greiningadeildar K
aupþings,
segir að vísitalan hagi sér
undarlega
þegar lítil velta sé á ma
rkaðnum.
Þau misvísandi skilaboð
sem hún
gefur nú eru dæmi um þa
ð.
Ekki raunhæf viðmið
Vísitala íbúðaverðs hækk
aði um
hálft prósent í maímánu
ði. Mikið
hefur verið gert úr þess
u, sérstak-
lega af þeim sem bygg
ja afkomu
sína á fasteignaviðskiptum
. Á sama
tíma jókst þó verðbólga
n um tæp
1,4 prósent. Raunlækkun
fasteigna-
verðs á milli mánaða er þ
ví um 0,9
prósent.
Þegar litið er lengra aftu
r í tím-
ann sést að vísitala íbú
ðaverðs
lækkaði mjög mikið í aprí
l, um 1,8
prósent. Mánuðinn áður h
afði lækk-
unin verið minni, eða 0,
4 prósent.
Með hliðsjón af því hv
ersu stórt
stökk lækkunin tók í apríl
þurfa ekki
að vera tíðindi að hún hæ
kki örlítið
aftur tímabundið.
Kaupsamningum fækkar u
m
hundruð
„Það er biðstaða á fas
teigna-
markaði,“ segir Ásgeir og
bendir á
að þegar viðskiptin eru lít
il þarf ekki
marga samninga til að sk
ekkja töl-
una.
Rúmlega 200 færri kaup
samn-
ingar voru þinglýstir á
höfuð-
borgarsvæðinu aðra viku
na í
júní miðað við sama tím
a
í fyrra. Aðra vikuna í
júní voru 47 kaup-
samningar þing-
lýstir en fyr-
ir ári voru
þeir 252. Heildarveltan va
r rétt tæp-
ir 1,3 milljarðar króna en
var tæpir
6,9 milljarðar króna á sa
ma tíma í
fyrra.
Skekkir niðurstöðuna
Ásgeir segir vísitölu fas
teigna-
verðs ekki gæðaleiðrétt
a, það er
leiðréttir ekki fyrir atriði s
em
hafa áhrif á gæði íbúðar-
húsnæðis. Fjölbýlis-
húsnæði á ódýrum og lít
t eftirsótt-
um stað fer því inn í ha
na á sama
hátt og lúxusíbúðir miðsv
æðis.
Ásgeir tekur dæmi af hrun
i á fast-
eignamarkaði árið 1993.
Þá sýndu
mælingar að meðallaun
bygginga-
verkamanna hækkuðu á
sama tíma
og byggingariðnaðurinn
var á nið-
urleið. Ástæðan fyrir þess
u var sú að
þegar engin verk var að fá
var hand-
löngurum sagt upp störfu
m. Þannig
stóð fasti kjarninn eftir hjá
fyrirtækj-
unum og skekkti meðalta
lið því ekki
var leiðrétt fyrir þessa bre
ytingu.
Litlar breytingar í sumar
Undanfarnar vikur hafa v
iðskipti
með litlar eignir verið al
gengastar,
meðal annars vegna þes
s að fæstir
fá lán vegna þeirra stærr
i. Almennt
er fermetraverð minni
eignanna
hærra og bætist það því
við til að
skekkja heildarmyndina.
Þegar jafnfáar eignir sk
ipta
um hendur og raun ber
vitni
þarf síðan ekki marga söl
u-
samninga til að hafa
mikil áhrif, ýmist
til hækkunar
eða lækkun-
ar vísitöl-
unnar.
Óvissa
um framhald-
ið einkennir
fasteignamark-
aðinn um þess-
ar mundir. Ás-
geir býst ekki við
að miklar breyting-
ar eigi sér þar stað
í sumar. Til að
markaðurinn
fari af stað
þarf ákveðnar breytinga
r í efna-
hagsumhverfinu, og þar
fara vaxta-
lækkanir, styrking á gengi
krónunn-
ar og lækkun á verðbólg
u fremstar
í flokki. Mögulega þurfa
þó frekari
lækkanir fasteignaverðs a
ð koma til
áður en breytinga verður
vart.
Útlitið á fasteignamark
aði er
hins vegar ekki bjart. Spá
ð er allt að
14 prósenta verðbólgu á
næstunni,
íbúðafjárfesting hefur dre
gist veru-
lega saman og almennt
er snögg
kólnun í efnahagslífinu. Þ
egar þetta
leggst ofan á þá staðreyn
d að fast-
eignaverð hefur hækkað
gríðarlega
frá árinu 2004 er líklegast
a útkoman
enn frekari lækkun á faste
ignaverði,
líkt og Seðlabankinn hefu
r spáð.
mánudagur 16. júní 20088
Fréttir DV
„Vísitalan hegðar sér
undarlega ef það er lítil
velta á markaðnum.“E
rLa HLynSdóttir
blaðamaður skrifar:
erla@dv.is
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a
ð
Fimmtudagur 17. janúar 2008 dagblaðið vísir 11. tbl. – 98. árg. – v
erð kr. 295
ekki kaupa íbúð
blásið til sóknaR á v
atnsleysustRönd:
berjast
>> Landsmenn ættu að varast að kaupa sér húsnæði á næst
unni. Þetta er álit viðmælenda DV sem leggja mat á fasteign
amarkaðinn í dag. Verðbólga, háir vextir og vísbendingar u
m að
fasteignaverð haldi ekki í við verðbólgu á næstunni er meða
l þess sem gerir húsnæðiskaup óráðleg í dag. Þá er láglauna
fólk sérstaklega hvatt til að bíða nokkuð með að kaupa sér
íbúðarhúsnæði, alla vega þangað til stjórnvöld hafa ákveðið
hvort og þá hvernig þau komi til móts við fólk vegna stöðu
nnar á fasteignamarkaði.
fréttir
bjargaði
mömmu
Háklassa
djass á nasa>> „Þetta eru allt mjög uppteknir menn og allir í hálfgerðummeistaraflokki,“ segir BjörnThoroddsen um félaga sína í Cold Front. Hljómsveitin heldur tónleikaá Nasa um helgina. Hljómsveitin er að verða fimm ára en þetta er ífyrsta skipti sem hún spilar á Íslandi.
Forsíða DV 17. janú r dV va
raði við
yfirvofandi kreppu á fasteign
amarkaði
í janúar síðastliðnum. á hálf
u ári hefur
kaupandi venjulegrar íbúða
r tapað 2,5
milljónum króna.
Verðgildi íbúðar minnk
ar
íbúðarverð janúar 2008
25 milljónir
Verðrýrnun vegna lækkunar
íbúðar*
- 625 þúsund
Verðrýrnum vegna verðbólg
u**
- 1,83 milljónir
Verðgildi íbúðar nú
22,54 milljónir
Tap á íbúðarkaupum frá áram
ótum
2,46 milljónir
* íbúðaVerð hefur lækk
að 2,5 prósenT frá áram
óTum.
** Verðbólga hefur auk
isT um 7,3 prósenT frá á
ramóTum.
Vafasöm vísitala ásgeir jóns
son segir vísitölu
fasteignaverðs ekki alltaf ge
fa rétta mynd af
markaðnum. Vísitalan nú sýn
ir verðhækkun á
fasteignamarkaði en í raun h
alda lækkanir áfram.
Blindir þjónar á myrkvuðu kaffihúsi
16. júní 2008
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
Fimmtudagur 27. mars 2008 dagblaðið vísir 56. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295
besta rannsóknarblaðamennska ársins
„Reynið eftiR fRemsta megni að bíða,“ segiR foRmaðuR neytenda:
Jón vill
reka
Davíð
Þið tapið
milljónum
á íbúðinni
fréttir
>> Íslenskur læknir lumar á beinagrind sem
honum áskotnaðist fyrir mörgum árum eftir
að hundurinn hans hafði fundið til eitt og eitt
bein. Hann segir hana hluta af fjölskyldunni
og hefur meðal annars notað hana til að
hræða börnin sín þegar þau hafa verið óþæg.
Skrifar
bók
á biðlaunum
Verktakar bjóða 95% lán
fyrirsjáanlegt tap gríðarlegt
fókuSdV Sport
5 milljóna tap
læknir agar
börn með
beinagrind
>> Ólafur Jóhannesson
landsliðsþjálfari boðaði
mikinn varnarleik þegar
hann tók við starfinu.
Hann stóð svo sannar-
lega við stóru orðin í gær
þegar Ísland lagði
Slóvakíu ytra 2-1. Íslenska
liðið varðist af kappi og
uppskar eftir því. Gunnar
Heiðar Þorvaldsson og
Eiður Smári Guðjohnsen
skoruðu mörk Íslands með
skömmu millibili.
íSlenSkur
Sigur
27. mars 2008
DV Neytendur
fimmtudagur 17. janúar
2008 11
íða
þróun ÍBÚÐAVErÐS Á HÖ
FuÐBOrGArSVÆÐInu
- FrÁ jAnÚAr 1998 tIl dES
EmBEr 2007
Fjölbýli
Sérbýli
400
350
300
250
200
150
100
50
jan. 1998 jan. 1999
jan. 2000 jan. 2001
jan. 2002 jan. 2003
jan. 2004 jan. 2005
jan. 2006 des. 200
7
Grétar jónasson
„Þeir sem eru að kaupa
sína fyrstu
íbúð í dag þurfa vissuleg
a á aðstoð
að halda,“ segir Grétar
Jónasson,
framkvæmdastjóri Félags
fasteigna-
sala, um hvort hagstætt sé
að kaupa
íbúð eins og markaðuri
nn stend-
ur í dag. „Félagsmálaráðh
erra er að
vinna í því að finna úrbæt
ur fyrir þá
sem eru tekjulágir eða v
ilja kaupa
sína fyrstu íbúð,“ bætir ha
nn við og
segir að ástæðan sé mikla
r hækkan-
ir á undanförnum árum. H
ann mælir
með að fólk bíði og sjái hv
að stjórn-
völd gera.
Bjartsýnar spár
Lækkandi verðbólga, gó
ðar at-
vinnuhorfur og jákvætt e
fnahagslíf
telur Grétar vera fram un
dan. Hann
telur niðursveiflur ekki ve
rða miklar
og segist ekki hafa orðið
var við að
íbúðaverð hafi farið lækk
andi. Hins
vegar hafi dregið verulega
úr hækk-
unum. „Ég finn fyrir sm
á jafnvægi
en það eru undantekninga
r ef íbúðir
eru að lækka eitthvað. Það
eru ákveð-
in svæði sem eru að lækk
a. Það eru
íbúðir á jaðarsvæðum þa
r sem fólk
keypti íbúðir dýru verði.
Þær íbúðir
gætu lækkað hvað mest á
næstunni.
Á grónum svæðum og
miðsvæð-
is gætu íbúðir hækkað ör
lítið. Þetta
er að verða svipað og í s
tórborgum
erlendis að íbúðir miðs
væðis séu
þrisvar sinnum dýrari en
í úthverf-
um,“ segir Grétar og bætir
því við að
hann sjái hrun ekki í kortu
num.
láglaunafólk í klípu
„Það verður þungur baggi
að bera
fyrir þetta unga fólk, sem e
r að hugsa
sér að kaupa íbúð, að taka l
án. Ég segi
að það eigi að bíða um t
íma,“ segir
Grétar enn fremur. Hann e
r handviss
um að sú ákvörðun sem fé
lagsmála-
ráðherra tekur hafi áhrif á
framgang
mála á næsta ári. Margt fó
lk leitar til
hans um ráð varðandi íbúð
arkaup og
ráðleggur hann því hið sam
a. „Það er
margt sem stjórnvöld gæ
tu gert, til
dæmis hafa lægri vexti fy
rstu fimm
árin eða lægri vexti ef m
aður er að
kaupa sína fyrstu íbúð. É
g hef trú á
Jóhönnu Sigurðardóttur o
g að hún
eigi eftir að bæta stöðu lág
launafólks
svo það fái þak yfir höfu
ðið,“ segir
Grétar.
Komið til móts við fólk
Grétar segir frá því að fy
rir um
fimmtán árum voru rým
ri kjör fyr-
ir fólk sem var að kaupa s
ínu fyrstu
íbúð. Fólk fékk til að m
ynda við-
bótarlán á lægri vöxtum.
Húsnæð-
ismál hafa verið skilgrein
d sem eitt
af því sem var fólki lífsna
uðsynlegt.
„Grunnþættir þjóðfélagsin
s eru þeir
að fólk eigi að geta feng
ið mennt-
un, heilbrigðismál séu í l
agi og allir
eiga að geta eignast þak y
fir höfuð-
ið. Þessir hópar hafa fen
gið aðstoð
í gegnum tíðina en slíkt e
r ekki fyr-
ir hendi í dag. Stjórnvö
ld hafa sé
um þetta og er ég nú sp
enntur að
sjá hvernig þau bregðast
við þeim
vanda að lágtekjufók og
ungt fólk
geti hreinlega ekki keypt
sér íbúð,“
segir Grétar að lokum.
„Það verður �un��
ur �a���� að �era �yr��r
�etta un�a �ólk, sem er
að hu�sa sér að kaupa
í�úð, að taka lán.“
Grétar jónasson Vongóður
um að láglaunafólk og ungt
fólk
fái aðstoð við íbúðakaup.
ÁSdÍS BjÖrG jóHAnnESdót
tIr
blaðamaður skrifar: asdisbjorg@
dv.is
Ekki kaupa strax
neytendur
fimmtudagur 17. janúar
2008
10
Neytendur DV
neytendur@dv.is umsjón
: Ásdís Björg jóhannesdót
tir
Góður
kjúklingur
í Nóatúni
„Ég og kærastan mín keyptu
m
heilan grillaðan kjúkling í
nóatúni í grafarholti um dag
inn
og við vorum mjög ánægð m
eð
hann. Við keyptum spínat m
eð
og þetta var ekki eins dýrt o
g ég
hélt og bragðaðist líka alveg
frábærlega. Við vorum mjög
ánægð með þetta og þetta v
ar í
fyrsta skipti sem við keyptum
heilan kjúkling og svo er líka
hægt að nýta sér afgangana
daginn eftir,“ segir Curver
thoroddsen tónlistarmaður.
Elda stóran
skammt og
frysta
Á nýju ári fara flestir að spá í
budduna og hvernig hægt e
r að
komast til móts við hana eft
ir
velmegun jólanna. matarkos
tn-
aður er oft stór hluti af
útgjöldum heimilisins.
útivinnandi fólk þarf oft að b
æta
við kostnaði við hádegisverð
.
gott ráð við því er að elda m
at
sem hægt er að frysta. Það g
æti
til dæmis verið lasagna,
grænmetisréttur, eða kjötpo
tt-
réttur. Þetta eru matartegun
dir
sem gott er að skipta niður í
smærri einingar og setja í pl
ast-
eða álbox. Þarna er hægt að
fá
vikuskammt af hádegismat t
il að
taka með sér í vinnuna.
Lastið fá íslenskir bankar og
sparisjóðir, sem þrátt fyrir
samkeppni rukka ennþá
seðilgjöld, útprentunargjöld
og
fit-kostnað, í skjóli úreltra la
ga
sem nú á loksins að breyta.
neytendur, viðskiptavinir
bankanna, hefðu getað gert
ráð
fyrir því að frjáls samkeppni
og
einkavæðing bankanna myn
di
sjálfkrafa koma þeim til
nútímalegra viðskiptahátta,
en
nú er ljóst að þörf var á pólit
ísku
inngripi.
Ástæða er til þess að bera lo
f á
indverska veitingastaðinn
Shalimar í austurstræti. Þar e
r
hægt að fá raunverulegan
indverskan mat á þægilegu
verði.
Ef fólk passar sig á því að ha
lda
sig við rétti dagsins er hægt
að
snæða dægilegan indverska
n
mat á verði sem er sambæril
egt
við það sem skyndibiti kosta
r hér
á landi. annað er reyndar up
pi á
teningnum ef annað er pant
að á
matseðlinum, sem kannski e
r
bara sanngjarnt.
lastið
lofið
Betra að B
Ásdís Kristjánsdóttir,
greiningardeild Kaupþings
Jón Bjarki Bentsson,
greiningu glitnis
Kristrún T. Gunnarsdóttir,
greiningardeild Landsbanka
ns
Lækkar að raunvirði
Er þetta góður tími til að ka
upa sér íbúð?
„Já og nei. Það er erfitt að m
eta það. Það fer al-
farið eftir aðstæðum fólks.
Að okkar mati er kóln-
un hafin á fasteignamarka
ði sem meðal annars
endurspeglast í minnkan
di veltu á fasteigna-
markaði. Erfiðara aðgengi
að lánsfé og háir vextir
eru þeir þættir sem einku
m hafa dregið úr um-
svifum á fasteignamarkað
i. Við gerum þó ekki
endilega ráð fyrir nafnvirð
islækkun á árinu. Hins
vegar getur svo farið að eig
nir í ákveðnum hverf-
um á höfuðborgarsvæðinu
gætu lækkað að nafn-
virði. Að okkar mati mun
markaðurinn þó ekki
halda í við verðbólgu og íb
úðaverð gæti því lækk-
að að raunvirði á þessu ári
.“
Hvernig hefur lækkun á fas
teignamark-
aði áhrif á þá sem keypt ha
fa á háum
lánum?
„Verðtryggð lán eru algengu
stu form íbúðalána
hér á landi, um 70 prósen
t af skuldum heimila
eru til að mynda verðtrygg
ð lán. Þegar verðbólga
mælist hækkar höfuðstól
linn á slíkum lánum
en á síðustu misserum he
fur talsverð verðbólga
mælst hér á landi. Þrátt
fyrir að höfuðstóllinn
hækki breytist greiðslubyrð
i slíkra lána ekki mik-
ið þar sem hún dreifist yf
ir langan tíma. Ef verð
eignar lækkar að nafnvirði
, þá getur það gerst að
höfuðstóll láns mælist hæ
rri en markaðsverðið.
Húsnæðisliðurinn í vísitölu
neysluverðs vegur þó
mjög þungt, eða um 20%, þ
ví hefur lækkandi hús-
næðisverð að sama skapi á
hrif til að draga úr verð-
bólgunni.“
Hvar er líklegast að húsnæð
isverð haldist
og hvar er lækkun líklegust
?
„Almennt er það í þeim hve
rfum þar sem mest
er framboðið sem verð læ
kkar fyrst en þetta eru
oft hverfi á jaðri höfuðbor
garsvæðisins þar sem
ný hverfi eru að rísa. Að s
ama skapi er gjarnan
minna framboð af eignum
nær miðkjarna og af
þeim sökum eru þau svæð
i líklegust til að standa
í stað og jafnvel halda áfra
m að hækka í verði.“
Betra að bíða
Er þetta góður tími til að ka
upa sér íbúð?
„Samkvæmt spá okkar e
r verð á fasteigna-
markaði nú nálægt tímab
undnu hámarki. Vís-
bendingar eru um að ve
rðlækkanir séu fram
undan en við spáum um 9
prósenta lækkun fast-
eignaverðs á þessu ári. Þa
ð er samt aðeins hluti
af hækkun síðasta árs svo
það er alls ekki hægt
að tala um verðhrun. Hva
ð varðar lánskjör hafa
vextir hækkað mikið frá þv
í í sumar og það er því
ekki eins hagstætt að taka
íbúðalán í dag og þeg-
ar vextir voru í lágmarki f
yrir tveimur árum. Ég
myndi því segja við þá sem
eru í kauphugleiðing-
um að eins og staðan er í d
ag sé mögulega betra
að bíða og sjá hver þróuni
n verður á næstunni.“
Hefur lækkun á fasteignam
arkaði áhrif á
þá sem keypt hafa á háum l
ánum að
undanförnu?
„Möguleg lækkun fasteig
naverðs er í sjálfu
sér ekki vandamál nema
viðkomandi neyðist
til að selja íbúðina og inn
leysa þar með það tap
sem hefur orðið. Ef íbúða
reigandinn ræður við
afborganir lánanna býr h
ann áfram í íbúðinni
og tapið kemur ekki fram.
En það eru helst þeir
sem keypt hafa á allra síðu
stu mánuðum eða eru
mjög skuldsettir sem finna
fyrir því að verð íbúða
lækki. Húsnæði þeirra sem
keyptu síðastliðið vor
eða enn fyrr hefur hækkað
mikið að undanförnu
og lækkunin myndi þá ba
ra koma á móti þeim
hækkunum, þeir væru því
ennþá í plús þrátt fyr-
ir allt.“
Hvar er líklegast að húsnæð
isverð haldist
og hvar er lækkun líklegust
?
„Við erum ekki með neina
sundurliðaða spá
fyrir einstök hverfi en það
má búast við því að
lækkunin eigi eftir að ver
ða nokkuð ójöfn. Sér-
býli og stórar eignir munu
líklegast lækka mest
auk þess sem íbúðir á jaða
rsvæðum gætu lækkað
meira en íbúðir miðsvæð
is. Sérbýli hafa hækk-
að meira en fjölbýli að und
anförnu og það er því
meira svigrúm til lækkana
þar.“
ekki stökkva til og kaupa
Er þetta góður tími til að ka
upa sér íbúð?
„Það er erfitt að segja til u
m það, það fer eft-
ir aðstæðum hvers og ein
s. Sýnin á markaðinn
sýnir stöðnun og þá er eng
in ástæða til að óttast.
Ég mæli samt ekki með þv
í að fólk stökkvi til og
kaupi íbúð bara til þess ei
ns að kaupa. Horfurn-
ar eru samt ekki slæmar.
Við spáum ekki nafn-
virðislækkun þó að hækku
nin milli ára verði að
jafnaði sjö prósent, sem er
mikil breyting frá síð-
ustu árum. Það verður lítils
háttar hækkun en svo
lækkun eftir það. Það lítur
út fyrir að markaður-
inn eigi eftir að standa í sta
ð.“
Hefur lækkun á fasteignam
arkaði áhrif á
þá sem keypt hafa á háum l
ánum að
undanförnu?
„Nei, það eru litlar líkur
á því að það gerist
hérna og núna. Við búum
við þá stöðu sem gerir
fasteignamarkaðinn okkar
til dæmis sterkari en
annarra, öfugt við Banda
ríkin og Bretland. Þar
voru margir sem keyptu
til að reyna að græða
á. Það orsakaði að lánað
var til þeirra sem ekki
höfðu svo greiðslugetu og
varð til þess að mark-
aðurinn veiktist. Hér er um
annað að ræða, hægt
var á útlánum árið 2006
til húsnæðiskaupa og
reglur þrengdar og það ke
mur sér vel núna. Það
eru sárafáir held ég sem
yrðu í þeirri stöðu að
skulda meira en þeir eiga.“
Hvar er líklegast að húsnæð
isverð haldist
og hvar er lækkun líklegust
?
„Það mun lækka meira í
úthverfunum. Mið-
bærinn er tregur til lækku
nar. Séð í niðursveifl-
um eru það helst hverfi e
ins og Grafarholt þar
sem stóð mikið af fullbygg
ðum húsum sem voru
of dýr sem lækkuðu síðan
fyrst í verði.“
Vefur fyrir neytendur
Vakin er athygli á vef neyten
dasamtakanna. Þar er brunn
ur upplýsinga um
alls kyns málefni. meðal efni
sflokka eru helstu lög og reg
lur sem gilda á
neytendasviði, verðkannani
r, bréf frá neytendum og ath
uganir á
matvælum. Þar er einnig hle
kkjasafn á langflesta vefi í re
ykjavík sem
snerta hagsmuni almenning
s og nöfn og símanúmer stjó
rnenda þurfi
einstaklingar að leita sér aðs
toðar. Slóðin er: http://www
.ns.is.
NeytaNdiNN
17. janúar 2008
Fréttir DV
HÆTT VIÐ
GJALDÞROTUM
LÆkkI HúsnÆÐIsVeRÐIngunn S.
Þorsteinsdóttir
Ásgeir Jónsson
„Komi fasteignaverð til með að
lækka má búast við því að mikið
skuldsett heimili lendi í vandræð-
um,“ segir Ingunn S. Þorsteinsdótt-
ir, hagfræðingur hjá ASÍ.
Fasteignaverð á Íslandi hefur
haldist hátt í töluvert langan tíma.
Í Bretlandi og í Danmörku hefur
hins vegar orðið nokkur lækkun
á fasteignaverði á undanförnum
misserum sem hefur gert það að
verkum að skuldsettir einstakling-
ar hafa lent í erfiðleikum og jafnvel
orðið gjaldþrota. Ef fasteignaverð
kemur til með að lækka á Íslandi
gæti það leitt til þess að heilu fjöl-
skyldurnar verði gjaldþrota en til
þess þyrfti verð að lækka umtals-
vert og ástandið þyrfti að vara í
nokkuð langan tíma.
Gæti skapað vandræði
Ingunn segir að áhrif-
in á fólkið í landinu muni
fara eftir því hversu djúp
sveiflan kemur til með
að verða. Það er ef hún
á annað borð kemur.
„Þetta ætti þá til dæm-
is við um ungt fólk sem
hyggur á nám erlend-
is og hefur nýverið
keypt sér íbúð. Þetta
hefði einnig slæm
áhrif á þá sem hefðu
skuldsett eignir sín-
ar. Þá gætu bankarn-
ir þurft að afskrifa
eitthvað af lánum.“
Á tímum banka-
kreppunnar á
Norðurlöndum
á síðasta áratug
þurfti fólk nánast
að borga með fast-
eignum sínum
við sölu. Þá voru
lánin orðin hærri
heldur en verð-
ið sem fékkst fyr-
ir eignirnar en
þetta ástand
var hve alvar-
legast í Nor-
egi og Svíþjóð en
teygði einnig
anga sína til
Danmerkur.
Ingunn segir
að Íslendingar
gætu séð svip-
uð áhrif hér á
landi fari allt
á versta veg.
Góðar aðstæður
Á tíunda áratug síðustu aldar
lentu margir Íslendingar í fjárhags-
erfiðleikum og varla leið sá dagur
að einhver væri ekki úrskurðaður
gjaldþrota. Þá var ástandið á Ís-
landi nokkuð öðruvís en það er í
dag. Þá ríkti stöðnun í hagkerfinu
og Íslendingar voru á leið út úr erf-
iðum tíma. Þetta var í aðdraganda
þess að farið var í byggingu álvers-
ins á Grundartanga. Þá var lítið um
að vera í hag- kerfinu og erf-
itt var að fá hjólin til
að snúast á ný.
„Aðstæð-
urnar
núna
eru
öðruvísi en á þessum tíma. Núna
erum við að koma út úr góðu
tímabili og aðstæður núna eru
að mörgu leyti svipaðar og voru
í kringum aldamótin. Við höfum
auk þess möguleika á að fara í frek-
ari stóriðjuframkvæmdir. Almennt
virðist því ekki ríkja mikil svartsýni
í efnahagskerfinu,“ segir Ingunn.
Komið til að vera
Ásgeir Jónsson, forstöðumaður
Greiningardeildar
Kaupþings, segir
að sú hækkun
sem verið
hefur á fasteignamarkaðnum muni
að öllum líkindum ekki ganga til
baka. Að minnsta kosti ekki
nema að litlu leyti.
Hann segir að
lækkun
húsnæðisverðs komi til af tveimur
orsökum. Annars vegar ef um
offramboð er að ræða á nýjum
eignum og hins vegar ef það kæmi
til harðrar kreppu. „Þetta yrði þá
fyrst og fremst óþægilegt fyrir fólk
sem farið er að skulda meira en
það á og komið með neikvætt eigið
fé. Það getur vissulega verið mjög
óþægileg tilfinning,“ segir Ásgeir.
Segir hann að fyrir fólk sem er í fastri
búsetu ætti lækkun húsnæðisverðs
ekki að hafa nein áhrif. Nýlega
hækkaði Seðlabankinn stýrivexti
sína upp í 13,75 prósent og hafa
margir gagnrýnt vaxtastefnu
bankans. Ásgeir segir að markmið
hækkunarinnar sé að kæla
markaðinn til að gera fólki erfiðara
fyrir að kaupa. „Það má í raun
segja að þeir séu að reyna
að koma í veg fyrir að
fólk kaupi húsnæði. Það
getur verið gott að
kæla markaðinn en
það má ekki frysta
hann. Um leið og
þenslan minnkar
lækka þeir vextina
og markaðurinn
tekur við sér að
nýju.“
EInar Þór SIGurðSSon
blaðamaður skrifar: einar@dv.is
„Þeir einstaklingar
sem þyrftu að selja
eignir sínar af
einhverjum ástæðum
gætu þá lent í
vandræðum.“
rEyKJavíK
Ákvörðun seðlabank-
ans um að hækka
stýrivexti miðar
meðal annars að
því að koma í veg
fyrir að fólk kaupi
sér íbúðir.
Slæm ÁhrIf
ingunn segir að
lækki fasteignaverð
geti það haft slæmar
afleiðingar í för með
sér. sérstaklega fyrir
fólk sem er mikið
skuldsett.
4. desember 2007
HRE FIRVOFANDI
miðvikudagur 7. janúar 2009 11Neytendur
að fólki meira til fasteignakaupa. Há-
marks lánsupphæð Íbúðalánasjóðs
hækkaði úr 18 í 20 milljónir auk þess
sem brunabótaviðmið lánveitinga
Íbúðalánasjóðs var afnumið og mið-
að við 80 prósent af kaupverði eignar.
Þetta var gert til að blása lífi í frosinn
fasteignamarkað.
Alþýðusamband Íslands sá
ástæðu til að fagna þessum aðgerð-
um sem miðuðu að því að auðvelda
fólki aðgang að lánsfé. „Í tillögum
ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru
í dag er verið að bregðast við ýmsum
af þeim atriðum sem Alþýðusam-
bandið hefur lagt áherslu á í sínum
málflutningi að undanförnu,“ sagði í
tilkynningu frá ASÍ.
Ljóst er að þeir sem nýttu sér
þetta hafa orðið fyrir gríðarlegum
fjárhagsskaða sem enn sér ekki fyrir
endann á.
Lækka raunvexti
Lilja segir að því miður geti marg-
ir ósköp lítið gert annað en að fylgja
straumnum. Sumir húsnæðiseigend-
ur hafi þó gripið til þess ráðs að leigja
út herbergi eða hluta íbúðar sinnar.
Þó sé ekki víst að allir eigi þess kost.
Þá séu alltaf einhverjir sem þurfi að
stækka við sig og þá séu skipti stund-
um möguleg. Fáir kostir séu aðrir í
stöðunni.
Hún segir að þær aðgerðir sem
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála-
ráðherra kynnti fyrir jól hjálpi aðeins
þeim sem þegar eru komnir í vanskil.
Margir stefni í vandræði en fái ekki
hjálp fyrr en þeir lendi í vanskilum.
Svo því sé til haga haldið miðuðu
aðgerðir félagsmálaráðherra meðal
annars að því að minnka greiðslu-
byrði lána, til dæmis með lengingu
þeirra.
Lilja hefur ráð við því hvern-
ig stjórnvöld gætu gripið inn í. „Það
sem myndi hjálpa væri að lækka
raunvexti á húsnæðislánum. Þeir
eru nú á bilinu fjögur til sjö prósent
en hafa víða lækkað erlendis. Sums
staðar eru þeir á bilinu 0 til 2 pró-
sent. Hvert prósentustig þýðir um tíu
þúsund króna lækkun greiðslubyrð-
ar á milljón króna láni,“ segir hún og
bætir við að ef raunvextir yrðu lækk-
aðir niður í 2 prósent gæti það hjálp-
að þeim mikið sem eiga í greiðsluerf-
iðleikum.
Jafnari skuldabyrði
Þá vill Lilja að verðtryggingin verði
endurskoðuð, ekki sé rétt að öll
áhætta sé hjá lántakendum. Slíkt
þekkist nánast hvergi annars stað-
ar á Vesturlöndum. Það er ekki rétt-
látt að svona þungar byrðar séu lagð-
ar á þær ungu kynslóðir sem nú eru
veðsettar í botn vegna fasteignalána.
„Hér þyrfti að stefna að því að hanna
aðgerðir þannig að skuldabyrði fólks
falli ekki bara á eitt æviskeið, heldur
dreifist yfir lengra tímabil. Hjá Evr-
ópusambandinu er í gangi stefna
sem heitir „Life Cycle Approach“
sem miðar að því að jafna skulda-
byrðina þannig að fólk þurfi ekki að
vera yfirskuldsett á einu æviskeiði
lífsins,“ segir hún að lokum.
Bið er betri en bráðræði
Sigurður Helgi Guðjónsson, formað-
ur Húseigendafélagsins, segir að
húseigendur séu flestir ekki í teljandi
vandræðum í dag. Yfirvofandi séu
hins vegar miklar hremmingar. „Mín
tilfinning er sú að í sumar og í haust
lendi margir í miklum vandræðum,“
segir hann og bætir við: „Hver og
einn verður að meta sínar aðstæður.
Það er ekki hægt að ráðleggja öllum
á einu bretti. Allir kostirnir í stöðunni
eru vondir en það mætti kannski
hvetja fólk til að kaupa sér tíma með
því að sjá hvað setur,“ segir hann og
bætir við að fólk eigi ekki að rjúka til
og freista þess að selja eða hætta að
borga nema að vel ígrunduðu máli.
„Bið er betri en bráðræði.“
Fólki ráðlagt að reyna að selja
Sigurður Helgi guðjónsson, formaður
Húseigendafélagsins, hvetur fólk til að
reyna að kaupa sér tíma og sjá hvað
setur.
MYND KristiNN MagNússoN
Skuld
23 milljónir
Virði
19 milljónir
Staðan í janúar 2010íbúð keypt í janúar 2008
Skuld
18 milljónir
Virði
22,5 milljónir
mánudagur 8. desember 200810
Dísilolía
el
d
sn
ey
t
i Sundagörðum verð á lítra 138,8 kr. verð á lítra 166,4 kr.
Búðakór verð á lítra 137,2 kr. verð á lítra 164,9 kr.
Kleppsvegi verð á lítra 143,1 kr. verð á lítra 173,9 kr.
bensín
Miklubraut suður verð á lítra 137,1 kr. verð á lítra 164,8 kr.
Starengi verð á lítra 135,2 kr. verð á lítra 161,4 kr.
Vatnagörðum verð á lítra 137,2 kr. verð á lítra 164,9 kr.
Ægisíðu verð á lítra 138,8 kr. verð á lítra 166,5 kr.
umsjón: baldur guðmundsson, baldur@dv.is / neytendur@dv.is
Sigurður Helgi Guðjónsson
bankarnir leiddu
fólk til slátrunar
„Það er í sjálfu sér ekki hægt að
hrekja þessa útreikninga. Það er
alveg ljóst að Íbúðalánasjóður
og fleiri stofnanir munu lenda í
miklum kröggum, ef ekki hrynja, ef
fólk hættir unnvörpum að borga,“
segir Sigurður Helgi Guðjónsson,
formaður Húseigendafélagsins, um
þær háværu raddir að fólk hyggist
einfaldlega hætta að borga af lánum
sínum.
Mikið verðfall fram undan
DV sagði frá því í síðustu viku að
það gæti einfaldlega borgað sig
að hætta að greiða af innlendum
húsnæðislánum. Seðlabankinn
spáir því að húsnæðisverð muni að
raunvirði lækka um 47 prósent á
tímabilinu 2007 til 2011. Bankinn
spáir því einnig að verðbólga eigi
eftir að ná nýjum hæðum sem þýðir
að verðbætur munu enn aukast. Það
þýðir að greiðslubyrði muni hækka
enn frekar og að þeir sem séu nú
þegar við efri mörk í greiðslugetu,
gætu beinlínis hagnast á því að gefast
upp á afborgunum strax. Um eitt ár
tekur að gera fjárnám í eignum fólks
en á þeim tíma gæti fólk lagt fyrir
peninga til að búa sig undir að herja
á leigumarkað.
Fólk hugsi um eigin hag
Sigurður Helgi segist helst ekki
vilja hugsa þá hugsun til enda, ef
fólk myndi í stórum stíl hætta að
borga af húsnæðislánum. Það gæti
riðið Íbúðalánasjóði að fullu. Hann
viðurkennir þó að hver og einn þurfi
fyrst og fremst að hugsa um eigin
hag. „Hver er sjálfum sér næstur í
þessu eins og öðru. Ef menn geta
ekki greitt verða þeir auðvitað að
velja skynsamlegustu leiðina, sama
hvaða áhrif hún hefur,“ segir hann.
Spá í að flytja
Guðmundur Ólafsson hagfræð-
ingur sagði við DV fyrir helgi að
það væri beinlínis fráleitt að halda
áfram að borga af húsnæðilánun-
um. Sigurður segist hafa orðið þess
var að félagsmenn í Húseigenda-
félaginu velti þessu mikið fyrir sér,
en í félaginu eru um átta þúsund
manns. „Menn eru með hugann við
sína fjárhagslegu framtíð. Því miður
sjá menn ekkert nema svartnættið
fram undan, margir hafa enga leið
til að takast á við auknar afborgan-
ir. Fæstir eru komnir í þá aðstöðu
nú en menn sjá fram á að svo muni
fara. Þess háttar vangaveltum fylgir
auðvitað mikill kvíði,“ segir Sigurð-
ur. Hann segir marga velta því fyrir
sér að flytja til útlanda eða jafnvel út
á land.
Aðspurður hvort hann eigi ráð
handa fólki segir hann: „Það er ekki
gott að ráðleggja fólki þegar kostirn-
ir eru svona þröngir. Ég verð bara að
vona að þetta reddist, það eru einu
huggunarorðin sem ég hef.“
Eins og lömb til slátrunar
Sigurður er á þeirri skoðun að bank-
arnir hafi brugðist. Þeir hafi haft all-
ar forsendur og upplýsingar til að
hafa vit fyrir fólki. Þess í stað hafi
þeir leitt fólk eins og lömb til slátr-
unar með því að bjóða 80 til 100 pró-
sent lán í stórum stíl. „Það máttu all-
ir sjá að þetta var blaðra sem myndi
springa. Ég hef varað við þessu í fjöl-
miðlum í mörg ár en hef ávallt ver-
ið álitinn vitleysingur og talað fyrir
daufum eyrum,“ segir Sigurður sem
gagnrýnir sérstaklega greiningar-
deildir bankanna. „Greiningadeild-
irnar voru ekki vísindalegar deildir
eins og fólki var talið trú um. Þetta
voru áróðursapparöt sem ginntu
fólk áfram. Ekkert hefur ræst enda
voru þær ekki að spá, heldur fluttu
bara auglýsingar fyrir bankana.
Hvers vegna ættum við að treysta
þessum deildum nú, þótt þær syngi
annan söng núna? Þetta er allt sama
fólkið,“ segir hann ákveðinn.
Hann undrast einnig fasteigna-
sala sem hafi hjálpað til við að blása
bóluna. „Þetta var einhver sjálfseyð-
ingarhvöt, því auðvitað kemur skell-
urinn einna fyrst við þá,“ segir hann
að lokum.
MataVÆlaVerð lÆKKi Verulega
„Talið er að matvælaverð lækki veru-
lega með inngöngu Íslands í ESB.“
Þetta er á meðal þess sem stjórn
Neytendasamtakanna segir í ályktun
sem ítrekuð er á heimasíðu þeirra, ns.
is. Þar segir að hagsmunir neytenda
skuli vera hafðir að leiðarljósi við
uppbyggingu íslensks samfélags um
leið og björgunaraðgerðum lýkur.
Samtökin vilja að látið verði á það
reyna með aðildarviðræðum hvort
hægt sé að ná viðunandi samning-
um um inngöngu í Evrópusamband-
ið. „Hagsmunir neytenda í þessu máli
eru það miklir að þetta mál verður að
setja í forgang með aðildarumsókn,“
segir í yfirlýsingunni.
Þar segir einnig að krónan hafi
dugað þjóðarbúinu illa og því sé eðli-
legt að skoða strax hvort eigi að taka
upp annan gjaldmiðil, til að freista
þess að hér verði stöðugleiki í efna-
hagslífinu.
Í yfirlýsingunni er minnt á að við
fengjum öruggari aðgang að okkar
mikilvægasta viðskiptasvæði, veru-
lega væri dregið úr gengisáhættu,
tollar í viðskiptum við önnur ESB-
lönd myndu falla niður sem myndi
skila sér í lægra vöruverði. Samkeppni
myndi aukast á nánast öllum sviðum
og vöruúrval yrði meira. Þá segir að
verðbólga myndi minnka og verð-
trygging fjárskuldbindinga færi niður
á það stig sem hún er í Evrópu.
„Nauðsynlegt er að fá úr því skor-
ið sem fyrst hvaða hag íslenska þjóðin
muni hafa af aðild að ESB. Það verð-
ur aðeins gert með aðildarumsókn og
samningum,“ segir enn fremur.
baldur@dv.is
NaMMilauS
KaSSi
„Í dagvöruverslunum skal leit-
ast við að ekkert sælgæti, flögur,
gos eða þvíumlíkt sé nærri kassa
og að minnsta kosti sé tryggt að
einn kassi sé laus við slíkar vörur
í verslunum þar sem eru fleiri en
tveir kassar,“ segir meðal annars
í drögum að leiðbeiningum um
neytendavernd barna sem um-
boðsmaður barna og talsmað-
ur neytenda hafa nú lagt fram
til umsagnar. Í þeim er auk þess
mælst til þess að auðvelt sé fyrir
fólk með börn að ganga í gegnum
verslun og sneiða hjá matvælum
sem höfða sérstaklega til barna
en hafa hátt innihald sykurs,
salts, fitu eða transfitu – einkum
að þau séu ekki höfð í augnhæð
barna,“ segir meðal annars. Drög-
in má sjá á talsmadur.is.
Átt rétt Á
ógallaðri
Vöru
Neytandi á ótvíræðan rétt á
ógallaðri vöru. Reynist vara göll-
uð á hann rétt á endurgreiðslu
eða skaðabótum. Þetta segir
á heimasíðu talsmanns neyt-
enda, talsmadur.is. Þar má meðal
annars finna svör við mörgum
algengum spurningum um rétt
neytenda þegar viðskipti eiga
sér stað. Til dæmis er því svarað
hvert neytendur skuli snúa sér
þegar þeim finnst á sér brot-
ið, hvort munnlegir eða jafnvel
ósanngjarnir samningar séu lög-
legir og hvort verslanir megi vera
opnar á helgidögum.
Viðskiptavinur Tals
hafði samband og sagðist
hafa beðið í hálfan
mánuð eftir nettengingu
hjá Tali. Í fyrradag fékk
hann SMS um að netið
væri klárt. Það reyndist ekki vera
svo hann hringdi í þjónustuver
þar sem hann beið í 40 mínútur
eftir þjónustu. SMS-skilaboðin
höfðu verið send fyrir mistök og
bíður hann
því enn eftir
neti.
Lofið fær Europris fyrir fjölbreytni í
framboði á vörum. Þar er hægt að
finna fjöldann allan af góðgæti,
jólavörum, kertum, fatnaði og jafnvel
verkfærum sem ekki fást annars
staðar á Íslandi. Vörurnar eiga
það sammerkt að vera flestar á
mjög góðu verði. Þar er spiluð
róleg tónlist og andrúmsloftið
því afslappaðra en í
öðrum verslunum.
sendIð loF eða lasT á neYTendur@dV.Is
„Greiningadeildirnar
voru ekki vísindalegar
deildir eins og fólki var
talið trú um.“
BALDUR GUÐMUNDSSON
blaðamaður skrifar baldur@dv.is
miðvikudagur 3. desember 200810 Neytendur
Dísilolía
eld
sne
yti Gullinbrú verð á lítra 149,5kr. verð á lítra 179,6kr.Skeifunni verð á lítra 146,2kr. verð á lítra 173,9kr.Skógarhlíð verð á lítra 149,5kr. verð á lítra 179,6kr.
bensín
Spönginni verð á lítra 144,1kr. verð á lítra 170,3kr.Starengi verð á lítra 144,2kr. verð á lítra 170,4kr.Fellsmúla verð á lítra 148,2kr. verð á lítra 175,9kr.Skógarseli verð á lítra 148,0kr. verð á lítra 178,1kr.umsjón: baldur guðmundsson, baldur@dv.is / neytendur@dv.is
Fráleitt að borga
áFram aF lánunumBaldur Guðmundsson oGJón BJarki maGnússonblaðamenn skrifa: baldur@dv.is og jonbjarki@dv.is
Engin hreyfingviðskipti á fasteignamarkaði eru lítil sem engin um þessar mundir. Fólk situr uppi með himinhá lán, hærri en verðgildi íbúðanna.
Guðmundurólafssonhagfræðingurvill frumvarp frá ríkisstjórninniþess efnis að hætt verði aðborga afskuldum í eitt tiltvö ár.
„Þeir ættu að boða að ekki verði greitt af skuldum einstaklinga og fyrirtækja í eitt til tvö ár eða á meðan ríkisstjórnin er að ná tökum á ástandinu og sanna sig.“
„Það er fráleitt að halda áframað borga,“ segir Guðmundur Ólafs-son hagfræðingur um stöðu þess fólks sem á í greiðsluerfiðleikum vegna húsnæðislána. Hann segir að fólk eigi í öllu tilliti að fara til skuld-areigandans, oftast Íbúðalánasjóðseða bankanna, og spyrja þá hvaðsé til ráða þegar fólk ræður ekki viðgreiðslurnar. Guðmundur segir að allur sá fjöldi fólks sem er í þess-um sporum eigi aðeins einn kost.„Hann er þá að segja einfaldlega; „Við borgum ekki“ enda er ekkert annað í boði. Það segir sig sjálft,“ segir hann.Guðmundur segir að eina vit-ið hjá ríkisstjórninni væri að gefaút yfirlýsingu hið bráðasta. „Þeir ættu að boða að ekki verði greitt afskuldum einstaklinga og fyrirtækja í eitt til tvö ár eða á meðan ríkis-stjórnin er að ná tökum á ástandinu og sanna sig,“ segir hann.
lánið hækkar um sex milljónirÞeir sem eiga innlend húsnæð-islán standa frammi fyrir þeirri staðreynd að lánið hefur hækkað um 17 prósent á síðastliðnu ári. Það þýðir að höfuðstóll láns sem stóð í 18 milljónum í janúar, stend-ur ári síðar í um 21 milljón króna. Greiðslubyrði af 18 milljóna króna láninu var 93 þúsund krónur í jan-úar á þessu ári. Núna, um ári síð-ar, er greiðslubyrðin orðin meira en 107 þúsund krónur á mánuði og hefur hækkað um tæplega 15 þús-und krónur.Seðlabankinn spáir því þó að úrverðbólgunni muni draga á næsta ári, hún verði 13 prósent yfir árið. Það þýðir að greiðslu-byrðin á láninu muni standa íum 122 þúsund krónum á mán-uði og lánið,sem í byrjun þessa árs var 18 milljónir, muni standa í 23,7 milljón-um króna í lok árs 2009. Hins vegar ger-ir Seðla-
bankinn ráð fyrir að staðan geti orðið mun verri. Við óhagstæðaraðstæður getur verðbólgan fariðupp undir 30 prósent og lítur dæm-ið þá mun verr út.
Þú tapar 11 milljónumSeðlabankinn spáir því að íbúðarverð lækki um 30 prósentað nafnvirði frá 2007 til 2011. Alls lækkar húsnæðisverð um 47% að raunvirði, að teknu tilliti til verð-bólgu. Sá sem keypti 22 milljóna króna íbúð 2007 og átti í henni fjór-ar milljónir tapar því 11 milljónum króna frá kaupunum til ársins 2011.Íbúðin verður samkvæmt spám 15 milljóna króna virði, en lánið verð-ur ekki lengur 18 milljónir króna. Á tveimur árum hækkar lánið í tæpar24 milljónir króna, og mun hækkaenn meira. Guðmundur Ólafsson hagfræð-ingur segir það vera fráleitt fyrir fólk að halda áfram að borga, ef það sér fram á að geta það ekki í nán-ustu framtíð. Fólk verði að hætta að borga.
Hægt að hætta að borgaÁkveði fólk að hætta að borga af láni sínu, vegna þess að það sér ekki möguleika á því að standa ískilum þegar líður á veturinn, get-ur ferlið tekið í kringum ár. Á þeim tíma getur sá sem skuldar lagt þá upphæð fyrir inni á bankabók, sem annars myndi fara í að borga af lán-inu, þar sem höfuðstóllinn hækk-ar hvort sem skuldari borgar af því eður ei. Íbúðalánasjóður hefurekki heimild til þess að krefj-ast sönnunar frá skuldara um að hann hafi ekki efni á því að borga. Hætti hann að greiða, breytir engu hvort launhans dugi fyrir skuld-um, ferlið er ávallt hið sama. Hætti lántak-andi að greiða í byrjunmánaðar og ákveði að borga ekki af greiðslu-seðli líður mánuður þar til hann fær ítrek-un í pósti frá Íbúðalána-sjóði. Greiði lántak-
andinn ekki af láninu þrátt fyrir ítrekun, líða hátt í fjór-ir mánuðir þar til lántak-andi fær greiðsluáskorun.Með því að hætta að borga af lánunum hefur hann þannig skapað sér tækifæri til þess aðleggja fyrir í stað þess að hendapeningunum inn í vaxandi lán sem hann sér ekki fram á að geta borgað af til lengdar.
safnað í stað þess að henda í hækkandi lánÁkveði skuldarinn að bregðast ekki við greiðslu-áskoruninni lætur Íbúða-lánasjóður birta honum nauðungarsölubeiðni mánuði eftir að greiðslu-áskorunin hafi verið send. Í kjölfarið sendir Íbúða-lánasjóður nauðungarsölu-beiðni til sýslumanns. Þar er málið tekið fyrir eftir tvo til þrjá mánuði frá móttöku nauð-ungarsölubeiðni. Sýslumaður til-kynnir skuldara og fyrirtakan er tekin fyrir. Uppboðið á húsnæðinu er auglýst í dagblöðum. Uppboðiðhefst svo einum og hálfum mánuðifrá fyrirtöku. Sýslumaður tilkynnirskuldara á nýjan leik og uppboðiðer auglýst í dagblöðum. Framhald uppboðs er svo haldið innan við fjórum vikum frá byrjun uppboðs. Á þessum tíma getur sá sem skuld-ar einfaldlega nýtt sér tímann í að safna þeim peningum sem annars myndu fara í sífellt hækkandi lán. Þegar íbúðin er svo tekin af honum í lok þessa ferlis, getur hann verið búinn að koma sér upp sjóði semkemur sér vel þegar hann þarf svo út á leigumarkaðinn.
rúmt ár í friðiFerlið hjá sýslumönnum tekuralmennt á bilinu fjóra til sex mán-uði ef ekki er frestað eða afturkall-að. Ef Íbúðalánasjóður eignast eign á nauðungarsölu er sent rýmingar-bréf til íbúa og er rýmingarfrestur yfirleitt þrír mánuðir. Tólf til fjór-tán mánuðir hafa nú liðið frá þvíað skuldari hætti að borga. Hafieinstaklingurinn sem hætti aðborga af láninu á þessu tíma-bili lagt fyrir 110
þúsund krónur á mánuði á hann rúmar1,5 milljónir þegar íbúðin er tekin af honum. Þá peninga getur hannsvo notað til þess að greiða fyrir sérþegar hann reynir að koma sér fyrir í leiguíbúð.
Ekki vandalaus lausnÞar sem lánið er orðið munhærra en verðgildi íbúðarinnar erljóst að Íbúðalánasjóður fær ekkiupp í kröfur við nauðungarsöl-una og þá stofnast svokallað glataðveð. Skuldara er tilkynnt um þetta. Íbúðalánasjóður innheimtir ekkislíkar kröfur og hefur aldrei gert kröfu um að skuldari verði gerðurgjaldþrota. Glötuð veð teljast eft-irstæð krafa vegna skuldabréfs og fyrnist krafan á 10 árum. Íbúðalánasjóður hefur heimildtil að fella niður kröfu eftir 5 ár sam-kvæmt umsókn skuldara enda hafihann ekki fjárhagslegt bolmagn tilað greiða kröfuna. Einnig er hægt að fá fellda niður kröfu ef greiddurer helmingur kröfunnar. Ef skuldari er með glatað veð birtist slík krafa ávanskilaskrá Lánstrausts. Ef skuld-ari er gjaldþrota fær hann ekki fyrirgreiðslu hjá Íbúðalánasjóði – ef maki er ekki gjaldþrota get-ur hann sótt um og fengið fyrir-greiðslu til að kaupa.
lausn stjórnvalda eykur skuldaklafannJóhanna Sigurðardóttir félags-málaráðherra hefur undanfarið aukið mjög heimildir Íbúðalána-sjóðs til að koma til móts við fólk sem á í greiðsluerfiðleikum. Nú síðast samþykkti Alþingi lög umgreiðslujöfnun fasteignaveðlána.Það þýðir ekki eftirgjöf skulda held-ur er þar aðeins um tímabundna lækkun á mánaðarlegum greiðsl-um að ræða en þegar allt kemur tilalls mun kostnaður vegna lánsins stóraukast.Lögin kveða einnig á um að Íbúðalánasjóði verði veittar laga-heimildir til að leigja húsnæði í eigu sjóðsins, þannig að fólk geti búið áfram á eigin heimili, sem þá verð-ur í eigu ríkisins. Lögin voru sett með það markmið að leiðarljósi að gera fólki kleift að búa áfram í íbúð-arhúsnæðinu í tiltekinn tíma gegnleigu. „Fólki sé þannig forðað frá því að þurfa að hrekjast úr húsnæðisínu með litlum fyrirvara og án þess að eiga í önnur hús að venda“, sagði Jóhanna þegar hún mælti fyr-ir frumvarpinu á þingi.Því er jafnvel mögulegt að þeir sem hætta að borga húsnæðislánin sín geti búið áfram á sama heimili.
+ 6 milljónir
lÁniÐ
-47%
eiGnin
3. desember guðmundur
ólafsson hagfræðingur sagði
fráleitt að halda áfram að borga.
„Margir velta því fyrir sér að flytja til
útlanda eða út á land,“ segir sigurður Helgi
guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins.
Skora á aðildarviðræður um ESB
neytendasamtökin spá lækkandi
vöruverði ef Ísland gengur í
evrópusambandið.
Virði 20 milljóna króna húsnæðis
kemur til með að lækka um 1 millj-
ón króna á næstu tólf mánuðum
gangi spá Seðlabanka Íslands eft-
ir. Virði þessa sama húsnæðis mun
aftur á móti lækka um 3,4 milljón-
ir króna fram til ársins 2010 sam-
kvæmt spá bankans.
Ef tekið er mið af verðlagsþró-
un næstu ára, mun virði þessa hús-
næðis hins vegar lækka um 3 millj-
ónir króna á þessu ári en um heilar
6 milljónir króna til ársins 2010,
samkvæmt spá bankans. Þetta
má einnig segja sem svo að kaup-
máttur húsnæðisins gagnvart ann-
arri vöru og þjónustu minnki sem
nemur fyrrgreindum upphæðum. Í
þessu dæmi er miðað við 100 pró-
senta samsett lán Íbúðalánasjóðs
og Sparisjóðsins.
Erfitt fyrir lántakendur
Þessi þróun mun reynast sér-
staklega erfið fyrir þá sem hafa
keypt húsnæði á lánum og standa
þá frammi fyrir því að virði þess
lækkar snarlega. Ásta S. Helga-
dóttir, forstöðumaður Ráðgjafar-
stofu um fjármál heimilanna, seg-
ir ljóst að ýmsir muni standa illa ef
spá Seðlabankans muni ganga eftir.
„Þetta eru slæm tíðindi sem koma
fram í spánni og væri vonandi að
hún rætist ekki. Ég trúi því ekki að
þetta muni rætast. Húsnæðið er
hverri fjölskyldu lífsnauðsynlegt og
mjög bagalegt ef skuldirnar standa
einar eftir,“ segir Ásta.
Ef tekið er mið af fjölskyldunni
sem hefur í huga að fjárfesta í 20
milljóna króna íbúð nú samkvæmt
fyrrgreindum forsendum má gera
ráð fyrir að árlegt tap fjölskyldunn-
ar verði rétt rúmar 2 milljónir króna
á ári næstu þrjú árin. Á meðan höf-
uðstóll lánsins hækkar um rúmar
2 miljónir króna, lækkar virði hús-
næðisins um 3,4 milljónir króna.
Yfirveðsett heimili
Ásta segir þetta geta haft í för
með sér að eignir verði yfirveðsettar
sem kemur sér einstaklega illa fyr-
ir þá sem vilji selja eignir sínar eða
taka lán. „Þetta kemur í alla staði illa
út, þar sem sparnaður Íslendinga er
að miklu leyti fólginn í fasteign-
um. Þegar húsnæðisverðið lækk-
ar getur fjölskyldan svo stað-
ið uppi með að skuld sem
hvílir á fasteigninni
sé hærri en virði þess,“ segir Ásta.
Aðspurð hvort þessi spá Seðla-
bankans muni halda aftur af hús-
næðiskaupendum næstu árin, á
meðan beðið er eftir hvort verð-
lækkunin gangi eftir, segir Ásta spá
bankans hljóta að hafa áhrif í þessu
sambandi. „Það verður hver og einn
að taka sjálfstæða ákvörðun. Svo ber
að geta þess að bankarnir hafa dreg-
ið verulega úr útlánum og allt hefur
þetta samverkandi áhrif,“ segir Ásta.
Ekki á rökum reist
Ingibjörg Þórðardóttir, formaður
Félags fasteignasala, er ósam-
mála spá Seðlabankans og
og telur að hún muni ekki
ganga eftir. „Ég tel spána
ekki á nægum rökum reista,
í henni kemur líka fram að
það sé mikil
óvissa í henni.
Það er ljóst að
það hefur hægst um
á markaðinum, en það
skýrist af minna aðgengi
kaupenda að lánsfjár-
magni. Það vantar ekki áhuga hjá
fólki á kaupum en vextir eru háir og
fólk ígrundar vel sína stöðu. Mér
þykir óvarlegt að ætla að grípa inn
í markaðinn með þessum hætti og
stöðva hjólin með hræðsluáróðri,“
segir Ingibjörg.
Aðspurð hvers vegna hún telji
að spá Seðlabankans gangi ekki eft-
ir, segir Ingibjörg vanta rökstuðning
í spána og segir hana einkennast
af einföldun á markaðinum. „Við-
skiptabankarnir sjálfir reikna ekki
með þetta mikilli lækkunarsveiflu
og er frekar raunhæft að tala um að
húsnæðisverð standi í stað en að
það lækki,“ segir Ingibjörg og seg-
ir offramboð á fasteignum ekki til
staðar.
90 prósenta lán
Eins og DV hefur greint frá er
talið að vaxtabyrði á meðalheim-
ili á Íslandi sé um og yfir 10 pró-
sentum og hefur hækkun fasteigna-
verðs á síðustu árum
reynst sérstaklega erfið fyrir yngstu
húsnæðiskaupendurna. Hefur Jak-
ob Hrafnsson, formaður Sambands
ungra framsóknarmanna, meðal
annars talað fyrir því að lánastefna
Íbúðalánasjóðs verði endurskoðuð
og hvort bjóða skuli upp á 90 pró-
senta lán til fyrstu húsnæðiskaupa.
Undir þetta sjónarmið tekur
Ingibjörg. „Almenningur þarf að
eiga möguleika á því að eignast
þak yfir höfuðið. Núna kemur í ljós
hversu mikilvægur sjóðurinn er al-
menningi í landinu, þar sem bank-
arnir eru undir stýrivaxtaokri og
eiga þess ekki kost að lána á öðrum
kjörum en þeim sem hafa verið í
boði,“ segir Ingibjörg.
Vísitala fasteignaverðs hefur
nú þegar lækkað um rúmt prósent
miðað við það sem hún var nú um
áramót, sem telst sú lækkun telst
þó vart marktæk enn sem komið er.
Þinglýstum kaupsamningum hefur
þó fækkað mikið frá því um áramót
og voru þeir 76 talsins í mars.
Fréttir DV
InnlendarFréttIr
ritstjorn@dv.is
Kærir ekki
nauðgun
Í DV í gær var sagt frá því að
sautján ára stúlka hefði leitað
til lögreglu vegna nauðgunar á
salerni skemmtistaðarins Trix.
Í framhaldi af því var farið með
stúlkuna á neyðarmóttöku fyrir
fórnarlömb
nauðgana.
Jóhannes
Jensson,
yfirmaður
rannsókn-
ardeildar
lögreglunn-
ar á Suð-
urnesjum,
segir stúlk-
una ekki hafa lagt fram kæru og
því sé málinu lokið af hálfu lög-
reglunnar: „Það er ógerlegt að
rannsaka svona mál ef sá sem
telur að brotið hafi verið á sér
vill ekki aðstoð.“
Lögregla var við vettvangs-
rannsókn á Trix að morgni
sunnudags og var ætlunin að
fara yfir upptökur úr öryggis-
myndavélum staðarins.
Skoða gæslu á Trix
Lögreglan á Suðurnesjum
hefur skemmtistaðinn Trix á
Reykjanesi til athugunar en
sautján ára stúlku var hleypt
þar inn aðfaranótt sunnudags
þrátt fyrir að hafa ekki aldur til
að sækja staðinn. Jósep Þor-
björnsson, eigandi staðarins,
þvertók fyrir það í samtali við
DV í gær að gæslu og eftirliti
hefði verið ábótavant með því
að gestir staðarins uppfylli sett
aldursskilyrði. Að öðru leyti
vildi hann ekki tjá sig um dvöl
stúlkunnar á staðnum.
Sautján ára stúlku var nauðgað á salerni skemmtistaðarins Trix í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags.Lögregla verst fregna og segir máliðí rannsókn. Enginn hafði verið handtekinn þegar DV fór í prentuní gær. Samkvæmt traustum heimildum blaðsins hafði stúlkan verið á spjallivið ofbeldismanninn skömmu áður en hann nauðgaði henni. Því er búist við því að hún þekki hann aftur.Fjöldi öryggismyndavéla er einnig á skemmtistaðnum og vinnur lögreglaí að fara yfir upptökurnar.Jósep Þorbjörnsson, eigandi Trix,segist ekkert hafa heyrt af nauðgun-inni fyrr en lögreglan kom á staðinn eftir lokun í gærmorgun og hóf vettvangsrannsókn sem stóð yfir í fleiri klukkustundir. Undir lögaldri á TrixSamkvæmd heimild-um DV yfirgaf stúlkan skemmtistaðinneftir árásina ásamtvinkonu sinni. Þær leituðu til lög-reglunnar á Suð-urnesjum ogvar þaðanfarið meðþolandanná neyðarmót-töku fyrir fórn-arlömb nauðg-ana. Athygli vekurað stúlkunni varhleypt inn á skemmti-staðinn Trix þrátt fyrir að
vera aðeins sautján ára. Aðspurður hvort gæslu á staðnum hafiverið ábótavant þvertekur Jósep Þorbjörnsson fyrir það og segir:„Hún hefur alltaf verið mjög góð.“Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um þá staðreynd að stúlkan var of ung til að vera inni á staðnum en aldurstakmarkið þar er átján ár. Þekktur fyrir splash-partíLögum samkvæmt er ungmenn-um undir 18 ára aldri óheimilt að vera inni á skemmtistöðum meðvínveitingaleyfi eftir klukkan tíuá kvöldin nema í fylgd með for-ráðamönnum. Dyraverðir eða aðrirsem bera ábyrgð á rekstri staðarinseru skyldugir til að fá staðfestingu á aldri gesta sinna. Sektargreiðsla
liggur við því á hendur forsvars-mönnum skemmtistaðar semheimildar ungmennum undir aldri að vera þar inni. Ekki náðist í Ólaf Geir Jónsson, skemmtanastjóraá Trix, við vinnslu fréttarinnar. Hann er fyrrverandi herra Íslandog vakti mikla athygli þegar hann var sviptur titlinum því að sögnkeppnishaldara þótti hann ekki nógu góð fyrirmynd. Ólafi Geirfannst að sér vegið, kærði svipt-inguna og fékk titilinn til baka.Skemmtistaðurinn Trix hétáður Traffic. Fyrir nafnbreytinguna voru þó bæði Ólafur Geir og Jósepvið stjórnvölinn. Hinn fyrrnefndihefur reynt að höfða til yngri kynslóðarinnar, meðal annars með svokölluðum splash-partíum.
íl 2008 Fréttir DV
réttIrritstjorn@dv.is
Sautján ára
nauðgað á
SkemmtiStað
Jósep Þorbjörnsson
Erla HlynsdóTTirblaðamaður skrifar: erla@dv.is
Undir aldri JósepÞorbjörnsson, eigandiTrix, segir vel fylgst meðþví að fólki undir lögaldri sé ekki hleypt inn ástaðinn. Sú var engu aðsíður raunin um helgina.
Árás á salerni Stúlku undir lögaldri varnauðgað á skemmti-staðnum Trix um helgina.
Hákon Eydal
Fangar dæmdir fyrir ársás
faranótt sunnudags ði keyrt áá Laugaveginum.m er grunaður umók einnig á aðrari þeirrar bifreiðarið og brutust út ra. Áverkar vorutir slagsmálin. húsnæðinu eru bíll ökuþórsins er mmdur. Maðurinngageymslurnnar það sem eftir lifði
Lést í eldsvoðalést eftir aði í íbúð viðBlönduósi í Björn lætur eftir ppkomna syni. Hanníbúðinni. Þegar m á vettvang eldur og reykur í kkafarar voruúðina og fundu anninn. Hann var látinn skömmukkvistarf tók umkkustundir en miklarrðu á húsnæðinu. á Akureyri vinnur á brunanum.
kureyriAkureyri hafði ast um helgina un var í bæn-annfjöldi var í söngvakeppniólanema og þá var ót í Hlíðarfjalli.lunnar voru klingar teknir vegna o vorunir vegna meints
Öryrki dæmdur
fyrir sjö milljónir
Rúmlega fimmtug kona, sem
er öryrki, hefur verið dæmd í sex
mánaða fangelsi skilorðsbundið
í þrjú ár fyrir að hylma yfir fjár-
svik í stóra Tryggingastofnunar-
málinu. Um er að ræða stórfelld
fjársvik sem Rannveig Rafns-
dóttir, fyrrverandi starfskona
Tryggingarstofnunar, hefur játað
á sig. En öryrkinn fékk tæplega
sjö milljónir króna greiddar inn á
eigin reikning. Hún játaði þó brot
sín strax þegar hún var yfirheyrð
og aðstoðaði við uppljóstrun
málsins.
Fullur á
mótorhjóli
Lögreglan á Selfossi fékk
tilkynningu í síðustu viku um
að maður á bifhjóli hefði far-
ið á hliðina skammt vestan við
Hellu. Manninum tókst að koma
hjólinu á réttan kjöl og hélt
hann áfram þar til lögregla kom
að honum þar sem hann sat á
hjólinu kyrrstæðu við Hvera-
gerði. Hann virtist nokkuð ölvað-
ur og var handtekinn og færður í
lögreglustöð þar sem tekið var frá
honum blóð- og þvagsýni. Tveir
ökumenn voru kærðir fyrir akst-
ur undir áhrifum fíkniefna og 21
var kærður fyrir hraðakstur.
NafNvirði húsNæðis
Verð húsnæðis miðað við verðlag
hvers árs fyrir sig. Ef verð 10 milljóna
króna húsnæðis lækkar um 5
prósent, er virði þess um 9,5 milljónir
króna eftir á.
rauNvirði húsNæðis
Verð þegar tekið er mið af verðlags-
þróun, það er hversu mikill
kaupmátturinn er gegn annarri vöru
og þjónustu. Virði húsnæðis getur því
bæði lækkað vegna verðlækkunar
fasteignaverðs, sem og vegna
verðhækkana á matvælaverði eða
annarri vöru og þjónustu.
20 milljóNa króNa íbúð
kEYpt á 100% láNi NúNa:
skuld í lok árs 2010:
22.720.983 kr.
(13,6% hækkun)
Eign í lok árs 2010:
16.600.000 kr.
(17% lækkun að nafnverði)
munur: 6,12 milljónir króna
árlegt tap: 2,04 milljónir króna.
*rEiknað út frá 90% láni hjá íbúðalána-
sjóði (5,75% VExtir), 10% láni hjá
sparisjóðnum (8,4% VExtir) og 5,6%
VErðbólgu á ári. miðað Er Við mEðaltals-
spár sérfræðinga um VErðbólgu og
VErðþróun á húsnæðismarkaði, sEm
birtist í pEningamálum sEðlabankans í
síðustu Viku.
Tvær milljónir
TapasT árlega
ásta s. helgadóttir
róbErt hlYNur baldurssoN
blaðamaður skrifar: roberthb@dv.is
Yfirveðsettar eignir gangi spá seðlabank-
ans um þróun húsnæðisverðs eftir má reikna
með því að fjöldi fasteigna verði yfirveðsettur
þar sem lánin hækka en virði íbúðanna lækkar.
ranglega áætlað ingibjörg þórðardóttir
efast um að spá seðlabanka íslands gangi
eftir. hún segir óvarlegt að seðlabankinn
grípi inn í markaðinn með þessum hætti.
Vertu
Hannes
í einn
dag
heimilin
hrynja
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
dv.is
besta rannsóknarblaðamennska ársins
mánudagur 3. nóvember 2008 dagblaðið vísir 204. tbl. – 98. árg. – verð kr.
295
neytendur
rændi ragnHeiði
gröndal
Hörmungar yfirvofandi Hjá Húsnæðiseigendum:
Húsnæðismarkað-
urinn „í klessu“
„Þetta er lognið
á undan storminum“
„Fólk festist í skulda-
og eignafjötrum“
Minnst 16 prósenta
hækkun fasteignalána
Fréttir
Fólk
Fréttir
sjálFstæðisFlokkurinn
í sjálFHeldu Framsókn og Vg vilja ekki fara í stjórn með flokknum
„krossleggur
bara fingur“
25-45% hrun!
lára ómarsdóttir
missti vinnuna
Fritzl læsti
MöMMu
sína inni
góðæriskvöld
í verðlaun
allt að
75%
Munur
Fólk
ódýrustu dekkjaskiptin
síbrotamaður í
þriggja ára fangelsi
listamenn
vilja ekki
konu geirs
Fréttir
Fréttir
Fréttir
Fréttir DV
tvöfaldar greiðslur
Húsnæðisverð og afborganir
húsnæðislána hafa ríflega tvöfaldast
frá árinu 2004. Gífurleg verðhækkun
og hærri lánavextir hafa margfaldað
afborganir húseigenda sem þurfa að
greiða 120 prósentum meira af lán-
um sínum í dag miðað við saman-
burðartímabil fyrir 3 árum.
23. ágúst 2004 upphófst mikil
samkeppni á húsnæðislánamarkaði
með innkomu viðskiptabankanna og
hækkun lánshlutfalls Íbúðalánasjóðs
um svipað leyti. Farið var að keppa
um að bjóða sem lægsta lánavexti
og hæsta lánshlutfallið. Þróunin frá
þessum tíma hefur orðið til þess að
nýliðun á húsnæðismarkaði er mjög
erfið sökum þess að íbúðaverð hefur
margfaldast og lánavextir einnig.
Ef skoðað er tilbúið dæmi af hús-
næði sem kostaði 23 milljónir árið
2004 og gert ráð fyrir 80 prósenta
lánshlutfalli til 40 ára kemur þessi
munur berlega í ljós. Eigandi hús-
næðisins þurfti að greiða rúmar 950
þúsund krónur í afborganir lána árið
2004 þegar vextirnir voru lægstir, eða
4,15 prósent. Í dag þarf að greiða
rúmar tvær milljónir fyrir sams kon-
ar húsnæði, hvers markaðsverð hef-
ur hækkað í 37 milljónir. Hækkun af-
borgunar milli ára nemur tæpum 1,2
milljónum króna.
Vaxandi hópur í vanskilum
Ásta S. Helgadóttir, forstöðu-
maður Ráðgjafastofu um fjármál
heimilanna, bendir á að fjölmargir
hafi náð að fresta vandræðum sín-
um með endurfjármögnun heim-
ilanna þegar lánavextir voru sem
lægstir. Hún segir vaxandi hóp leita
til stofnunarinnar, fólk sem ekki hafi
efni á að kaupa sér húsnæði og hafi
lent í vanskilum á leigumarkaði í
staðinn. „Vandræðin skila sér til
okkar nokkuð eftir á og ennþá hafa
þau ekki birst í mikilli aukningu
fjárhagsvandræða vegna húsnæð-
isafborgana. Þegar bankarnir komu
inn á markaðinn náðu margir að
finna úrlausn sinna mála í gegnum
endurfjármögnun en sú lausn virk-
ar aðeins tímabundið. Hver þró-
unin hjá okkur verður á næst-
unni er óskrifaður kafli og við
óttumst holskeflu hjá þeim
sem illa eru staddir,“ segir
Ásta.
„Sá hópur stækkar hjá
okkur sem annaðhvort er
búinn að missa húsnæði
sitt eða hefur ekki efni á að kaupa
sér húsnæði. Fyrir vikið þurfa þeir
að sækja í leiguhúsnæði og vanskil-
in þar hafa stóraukist.“
Lofað fyrir kosningar
Fyrir alþingiskosningar 2003 lof-
aði Framsóknarflokkurinn hækk-
uðu lánshlutfalli íbúðalána og lægri
vöxtum. Að kosningum loknum var
Íbúðalánasjóði beitt í því að standa
við loforðin og viðskiptabankarnir
komu síðan með krafti inn á íbúða-
lánamarkaðinn. Afleiðingin er sú að
frá haustinu 2004 hefur húsnæðis-
verð á höfuðborgarsvæðinu hækk-
að um 111 prósent. Á meðan hafa
vextir íbúðalána farið stigvaxandi og
greiðslubyrði kaupenda eykst hratt.
Ef aðeins er horft til lánavaxta við-
skiptabankanna hafa þeir nærri tvö-
faldast frá því þegar þeir voru lægst-
ir.
Geir H. Haarde forsætisráðherra
hefur viðurkennt mistök stjórnvalda
sem leitt hafi til gífurlegrar hækkun-
ar íbúðaverðs og vaxta. „Eftir á að
hyggja voru þetta mistök,“ sagði Geir
í vikunni. Hann átti þarna við hækk-
un lánshlutfalls íbúðalána hjá Íbúða-
lánasjóði haustið 2004 sem hafði þær
afleiðingar í för með sér að ungt fólk
og láglaunafólk getur varla keypt sína
fyrstu íbúð í dag. Ríkisstjórnin íhugar
hvort grípa þurfi til sértækra aðgerða
til að koma þessu fólki til aðstoðar.
Stjórnarheimilið á villigötum
Guðmundur Ólafsson hagfræð-
ingur telur forsætisráðherra skamm-
sýnan því stjórnvöld hafi verið vöruð
við öllu því sem orðið er. Hann tel-
ur það hafa áhrif að Geir, og aðrir
ráðherrar hafi sjálfir ekki þurft að
hafa áhyggjur af íbúðarkaup-
um. „Búið var að útskýra ná-
kvæmlega fyrir stjórnvöld-
um að svona myndi fara og
allt það versta sem við ótt-
uðumst hefur komið fram.
Aðgerðaleysi stjórnvalda
og pen- ingastofn-
ana er
áberandi. Viðurkenning Geirs eftir
á sýnir bara það að hann skildi ekki
hvað var að gerast og ég þakka Guði
fyrir að honum líður vel með eigið
húsnæði,“ segir Guðmundur.
Gylfa Arnbjörnssyni, fram-
kvæmdastjóra ASÍ, líst heldur ekkert
allt of vel á stefnu stjórnvalda. Hann
segir almenning hreinlega þurfa að
mæta þeim örlögum sínum að tak-
ast á við aukna greiðslubyrði og háa
vexti.
„Húsnæðisverð hefur ríflega tvö-
faldast á liðnum árum og aðgerð-
ir síðustu ára hafa skilað nýliðum á
markaði ekkert sérstökum árangri.
Það hefur örlað á því að forsætisráð-
herra viðurkenni mistök í hagstjórn-
inni sem leitt hafa til þess að heimil-
in eiga erfiðara með að láta enda ná
saman. Mistökin á stjórnarheimilinu
eru afdrifarík og ég viðurkenni að við-
brögð forsætisráðherra gefa manni
ekki miklar væntingar um að eitthvað
verði gert til hjálpar,“ segir Gylfi.
Óeðlileg verðmyndun
Hallur Magnússon, deildar-
stjóri Íbúðalánasjóðs, skellir skuld-
inni alfarið á viðskiptabankana og
þeirra innkomu á húsnæðislána-
markaðinn. Hann segir gífurlega
hækkun húsnæðisverðs stóran bita
fyrir kaupendur. „Bankarnir komu
mjög harkalega inn á markaðinn
og haftalaust. Á einni nóttu var öll-
um hömlum kippt í burtu. Plön-
in hjá okkur og ríkinu voru þau að
hækka hóflega húsnæðisverðið til
lengri tíma með hækkun lánshlut-
fallsins en bankarnir fóru með þau
plön. Fyrir vikið fór allt á verri veg.
Núna erum við komin hringinn,
kaupendur eru í svipaðri eða verri
stöðu en áður,“ segir Hallur.
Pétur Blöndal, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins, telur hins
vegar að Íbúðalánasjóður hafi haft
óeðlileg áhrif á húsnæðismarkað-
inn. Hann vill leggja stofnunina
niður hið fyrsta og hefur áhyggjur
af neyslugleði þjóðarinnar. „Rík-
isábyrgð Íbúðalánasjóðs skekkir
myndina og truflar rétta verðmynd-
un á húsnæðismarkaðnum. Að
sjóðurinn hafi ekki hrein viðskipta-
sjónarmið að leiðarljósi skemm-
ir einnig fyrir og skapar óeðlilega
samkeppni. Mikil neyslugleði land-
ans á sínum tíma varð til þess að
vaxtalækkanir urðu að engu með
hækkandi húsnæðisverði. Í staðinn
fyrir að minnka skuldsetningu sína
nýttu heimilin tækifæri að stækka
við sig eða kaupa eitthvað annað í
staðinn,“ segir Pétur.
Örlítil vonarglæta
Atli Gíslason, þingmaður vinstri
grænna, hefur verulegar áhyggjur af
því hversu erfitt er fyrir fólk að kaupa
sína fyrstu íbúð. Hann segir bankana
hafa spilað stærstu rulluna í þróun-
inni með sviknum loforðum en und-
anskilur ekki Íbúðalánasjóð frá sinni
ábyrgð. „Íbúðalánasjóður hellti olíu
á eldinn með því að hækka lánshlut-
fall sitt. Bankarnir voru síðan auðvit-
að að fara inn á þennan markað til að
ná tökum á honum. Þetta hefur haft
í för með sér grafalvarlegar afleiðing-
ar fyrir nýliða. Verðið hefur hækkað
svo rosalega og vextirnir líka að þeir
sem eru að kaupa í fyrsta skipti eru
í vondum málum. Skuldsetningin
er mikil og fólk þarf að spenna bog-
ann gífurlega til lengri tíma. Í raun
má ekkert út af bregða hjá fólki,“ seg-
ir Atli.
Aðspurð er Ásta bjartsýn á að
stjórnvöld grípi til aðgerða. Hún tel-
ur ekki hægt að benda á einhvern
einn sökudólg í hækkun húsnæðis-
verðs. „Staðan á húsnæðismarkaðn-
um er ekki góð. Þetta er hins vegar
margþættur vandi og alls ekki hægt
að benda á einhvern einn söku-
dólg. Neyslan í þjóðfélaginu er gíf-
urleg og stjórnvöld þurfa að grípa til
aðgerða. Bæði félagsmála- og við-
skiptaráðherra hafa gefið mér von
um úrræði. Að kaupa sér fasteign og
stofna til heimilis er einn af grund-
vallarþáttum lífsins og það er mjög
vont mál að slíkt sé að verða ógjörn-
ingur hér á landi,“ segir Ásta.
TrauSTi hafSTeinSSon
blaðamaður skrifar: trausti@dv.is
Vaxandi hópur leitar
til Ráðgjafastofu um
fjármál heimilanna
sem ýmist hefur misst
húsnæði sitt eða hefur
ekki efni á að kaupa
sér húsnæði.
Dýrt húsnæði Gífurleg verðhækk-
un húsnæðis og hærri lánavextir
hafa ríflega tvöfaldað afborganir
húsnæðislána á síðustu þremur
árum. Í tilbúnu dæmi um 23
milljóna króna húsnæði þarf að
greiða rúmri milljón meira í dag.
Ásta S. helgadóttir Forstöðumaður
ráðgjafastofu heimilanna er bjartsýn á
að stjórnvöld grípi til aðgerða til að
auðvelda fólki kaup á eigin húsnæði.
Varað við Guðmundur Ólafsson
hagfræðingur segir stjórnvöld hafa verið
vöruð við öllu því slæma sem gerst hafi á
húsnæðismarkaðinum.
afborganir
af húSnæði
DEsEMbEr 2004 950 þúsuND NÓVEMbEr 2007 2.080 þúsuND
fimmtudagur 28. ágú
Neytendur
Lof&Last
Lofið fær Ks-
bílaverkstæðið á
sauðárkróki fyrir
ómælda þjónustu-
lund. ferðalangur
sem lenti í rúðubroti
kom á verkstæðið með tárin í
augunum, en
starfsmenn
stukku allir af
stað til að
ryksuga bílinn og hreinsa hann af
glerbrotum. Þeir brugðust frábærlega
við og sýndu frábæra þjónustulund.
Lastið fá þeir
sölumenn sem
dirfast að selja
niðurskorna ávexti á
himinháu verði. Viðskipta-
vini N1 í ártúnsbrekkunni
blöskaðri þegar hann keypti
bakka af
niðurskornum
ávöxtum sem
innihélt 5 melónu-
bita, 5 ananssneiðar, 2 appelsínubáta
og nokkur vínber. 450 krónur fyrir
herlegheitin.
Gullinbrú 165,70 181,60
Bensín dísel
Skeifunni 164,10 179,90
Bensín dísel
Hraunbæ 165,70 181,00
Bensín dísel
Hafnarfirði 164,10 179,80
Bensín dísel
Barðastöðum 164,10 179,90
Bensín dísel
Stekkjarbakka 164,10 179,90
Bensín dísel
Skógarseli 164,20 180,10
Bensín díselel
d
sn
ey
t
i
Lánið hækkar um
sex þúsund á dagSnickers-súkkulaðisnickers er eitt vinsælasta súkkulaði í heimi. mjúk karamella, súkkulaðifrauð og hnetur. gerist
ekki betra. Ódýrast er snickers hjá
Blá turninum og snæland vídeó
samkvæmt verðkönnuninni. Það er
hins vegar dýrast hjá aktu taktu.
Venjulegt húsnæðislán hækkar um
42 þúsund krónur á einni viku vegna
verðbólgunnar, ef marka má út-
reikninga á 20 milljón króna láni hjá
Íbúðalánasjóði. Verðbólgan, sem
er orsök þessara gríðarlegu hækk-
ana, stendur nú í 14,5 prósentum
og hefur vísitala neysluverðs hækk-
að um 0,9 prósent á einum mánuði.
Þar sem innlend húsnæðislán eru
langflest verðtryggð hækka lánin
um samsvarandi hlutfall og verð-
bólgan er hverju sinni. Verð á elds-
neyti og matvöru hækkar að auki
enn og verða því neytendur fyrir
tvöföldum áhrifum.
Sex þúsund á viku
Venjulegt húsnæðislán hjá
Íbúðalánasjóði upp á 20 milljón-
ir hækkar um 6.012 krónur á dag
miðað við verðbólguna. Það ger-
ir 42.089 krónur á viku og
rúmar 180 þúsund
krónur á mánuði.
Þessa gríðarlegu
hækkun á lánun-
um má rekja til þeirr-
ar verðbólgu sem hrjáir
landsmenn núna. Verð-
bólgu sem stafar fyrst
og fremst af falli krón-
unnar sem hófst í
mars á þessu ári.
Allir þeir sem
eru með hús-
næðislán
standa
frammi
fyrir þeim
vanda að lánin
eru hærri en þau voru
og engu skiptir þótt borg-
að sé af þein. 10 milljón króna
lán frá Íbúðalánasjóði hækkar nú
um 21.044 krónur á viku eða rúmar
þrjú þúsund krónur á dag.
Lágt meðaltal
Íbúðalán eru misjafnlega há.
Í upplýsingum frá Seðlabankan-
um kemur fram að meðalupphæð
húsnæðslána hjá íslensku bönkun-
um er 11,6 milljónir króna. Það er
miðað við allt landið. Í febrúar 2007
var upphæðin 10,5 milljónir. Með-
altalið hefur því hækkað um eina
milljón á einu ári. Meðaltalið
er fremur lágt
og er ástæð-
an fyrir því að
fólk tekur
mörg lítil lán hjá bönkunum. Inni-
falið í meðaltalinu eru einnig allar
eignir úti á landi og er vert að nefna
að húsnæðisverð er mun lægra þar
en á höfuðborgarsvæðinu.
Skuldir hækka
Íslensk heimili skulda nú 963
milljarða króna samkvæmt nýj-
ustu tölum Seðlabankans. Hlutfall
gengisbundinna lána hefur aukist
úr 13 prósentum í 23 prósent og er
fall krónunnar þar orsök, auk þess
sem sífellt fleiri hafa tekið erlend
lán vegna hárra stýrivaxta innan-
lands. Þrátt fyrir að dregið hafi
verulega úr húsnæðislánum
skulda Íslendingar meira
en áður. Verðbólguspá
Kaupþings segir að ársverðbólgan
sé 14,7 prósent og gerir ráð fyrir að
húsnæðislánin muni halda áfram
að hækka á næstu mánuðum. Þeir
sem eru með húsnæðislán standa
því frammi fyrir því að þurfa að
borga miklu meira en þeir gerðu
ráð fyrir og eru það mörg þúsund
krónur á dag sem þarf að
standa strauma af.
SnickerS-Súkkulaði
Blái turninn 100
Snæland vídeó 100
N1 109
Kúlan 110
Jolli söluturn 110
Aktu taktu 115
Áhyggjur af efnahagnum
miðstjórn asÍ hefur lýst yfir áhyggjum sínum af
stöðu efnahagsmála í landinu. miðstjórnin telur
nauðsynlegt að seljendur vöru og þjónustu
stöðvi hækkanir á gjaldskrám vegna ástands-
ins. Verðbólgan hefur ekki mælst svo há í 20
ár og fjárhagsástand á heimilum versnar svo
um munar. Þeir segja á vef sínum að forsendur
kjarasamninga séu brostnar og krefst stjórnin
að vandinn verði tekinn föstum tökum.
neytendur@dv.is umsjÓN: ásdÍs Björg jÓhaNNesdÓttir, asdi
sbjorg@dv.is
Neyten ur
neytandinn
„10 milljón króna lán
frá Íbúðalánasjóði
hækkar nú um 21.044
krónur á viku.“
Hollt SKrifStofuNASl
Þega þú ert búinn að sitja í marga
klukkutíma fyrir framan tölvuna og
þér líður eins og þú sért alveg að
sofna langar þig oftar en ekki í súkk-
ulaðistykki eða gosdrykk. Margir eru
komir í sælgætisvítahring og láta eftir
sér að þamba kaffi, fá sér gosdrykk og
súkkulaðistykki á dag. Þegar allt kem-
ur til alls er þetta ekki val sem veld-
ur vellíðan heldur þvert á móti. Blóð-
sykurinn hækkar á örskotsstundu
og hrynur svo niður aftur. Eftir situr
maður örþreyttur.
Af hverju ekki að koma sér út úr
vítahringnum og velja betri kost? Það
tekur nokkrar mínútur á dag að und-
irbúa nasl í poka eða plastbox áður
en maður fer að heiman og það marg-
borgar sig. Sniðugt er að kaupa hnet-
ur og þurrkaða ávexti og búa til sína
eigin blöndu í poka. Hafrakoddar
sem venjuega eru notaðir sem morg-
unkorn eru sniðugir. Ef mann lang-
ar mjög mikið í súkku-
laði er hægt að
kaupa stangir
úr heilsuhill-
um eða próst-
ínsúkkulaði.
Svo má ekki
gleyma ávöxt-
unum en það
er bráðsniðugt
að skera til dæmis
niður ananas, setja í plastbox og taka
með. Starfsfólk getur líka tekið sig
saman og komið með nokkra ávexti
sem síðan eru settir í skál á skrifstof-
unni. Þegar mann langar í eitthvað
teygir maður sig bara í ávaxtaskál-
ina í stað þess að fara niður
í mötuneyti og kaupa sér
óhollustu.
Um að gera koma
sér úr vitleysunni
og yfir í hollust-
una. Veturinn er að
koma og þá
langar öllum
að líða vel.
asdisbjorg@dv.is
ÁSDÍS BjÖrg jÓhanneSDÓTTIr
blaðamaður skrifar: asdisbjorg@dv.is
nasl einn mikilvægasti hluti
heilbrigðs lífernis er að velja vel
það sem borðað er á milli mála.
8. desember 2008 15. apríl 2008 3. nóvember 2008 20. nóvember 2007 28. ágúst 2008
HAGFRÆÐINGUR
SÆTIR HÓTUNUM
„Því miður hef ég orðið fyrir tals-
verðu ónæði. Ég hef fengið ósmekk-
legar og níðingslegar hótanir í tölvu-
pósti og með sms-skilaboðum,“ segir
Ólafur Örn Klemensson, hagfræð-
ingur hjá Seðlabanka Íslands. „Mér
er einnig kunnugt um að furðulegar
hótanir hafi borist Seðlabankanum.
Sjálfur hef ég ekkert brotið af mér,“
segir hann.
Sakaðir um lögbrot
Ólafur Örn og Guðmundur, bróðir
hans, hafa verið á milli tannanna á
fólki, sér í lagi bloggara, eftir að þeir
lentu í stympingum við mótmælend-
ur fyrir utan Hótel Borg á gamlársdag
þar sem bein útsending Kryddsíldar
stóð yfir á Stöð 2.
Undanfarna daga hafa mótmæl-
endur sent tölvupósta, meðal annars
til Seðlabankans og einnig Landspít-
alans, þar sem Guðmundur starfar
sem svæfingalæknir, og þess kraf-
ist að þeim verði vikið frá störfum
þar sem þeir hafi með háttalagi sínu
brotið lög um réttindi og skyldur op-
inberra starfsmanna.
Í lögunum segir að starfsmað-
ur skuli gæta kurteisi, lipurðar og
réttsýni í starfi sínu, en ennfremur:
„Hann skal forðast að hafast nokk-
uð það að í starfi sínu eða utan þess
sem er honum til vanvirðu eða álits-
hnekkis eða varpað getur rýrð á það
starf eða starfsgrein er hann vinnur
við.“
DV náði tali af nokkrum mót-
mælendum sem sent hafa tölvupóst
með áskorun um að Ólafi Erni og
Guðmundi verði sagt upp störfum
en enginn þeirra vildi tjá sig undir
nafni.
Báðir edrú
Áskorunin hefur einnig verið send til
skrifstofu Alþingis, Sjálfstæðisflokks-
ins þar sem Ólafur Örn starfar í Evr-
ópunefnd flokksins, og Neytenda-
samtakanna þar sem Ólafur Örn
situr í framkvæmdastjórn.
Ólafur er hins vegar ekki opinber
starfsmaður og ekki hefur komið til
tals innan Seðlabankans að honum
verði sagt upp.
Blaðamaður ræddi sömuleiðis við
einn þeirra mótmælenda sem lenti í
átökum við þá bræður fyrir utan Hót-
el Borg. Hann neitaði að tjá sig um
málið við DV.
Á bloggsíðum hafa margir gert
því skóna að þeir Ólafur Örn og Guð-
mundur hafi verið ofurölvi þegar at-
vikið átti sér stað. Ólafur segir það
fjarri sanni. „Ég hef ekki smakkað
áfengi í áraraðir,“ segir hann og tekur
fram að bróðir hans hafi einnig ver-
ið edrú.
Tilhæfulausar ásakanir
Í kröfunni sem mótmælendur hafa
sent frá sér er hegðun Ólafs og
Guðmundar fyrir utan Hótel Borg
fordæmd og segir þar:
„Krafist er tafarlausrar afsagnar
Ólafs Klemenzsonar úr starfi hag-
fræðings hjá Seðlabanka Íslands.
Ólafur hefur gerst sekur um að
beita vegfarendur andlegu og lík-
amlegu ofbeldi á götum Reykja-
víkur þann 31. desember 2008.
Því þykir það ekki lengur við hæfi
að Guðmundur gegni starfi svæf-
ingarlæknis á Landspítalanum og
stofni lífi og heilsu sjúklinga sinna
í hættu þar sem augljóst er að hann
er ekki í andlegu jafnvægi.“
Ólafur Örn tekur hins vegar al-
farið fyrir að hafa beitt ofbeldi
og segist hafa verið að verja sig:
„Þetta eru algjörlega tilhæfulausar
ásakanir.“
DV hefur ekki heimildir fyrir því
að neinn ætli að leggja fram kæru
á hendur Ólafi Erni þrátt fyrir ásak-
anir um ofbeldi.
Horfnar bloggfærslur
Á mbl.is birtist myndband þar sem
átök Ólafs og Guðmundar við mót-
mælendur sáust að hluta til. Þar
ógnuðu þeir bræður mótmælend-
um og ýtti Ólafur við stúlku sem
sagði honum að hypja sig. Á mynd-
bandinu sést ekki betur en að það
séu mótmælendur sem séu að verj-
ast Ólafi og Guðmundi. Ólafur seg-
ir hins vegar að upptakan hafi ekki
hafist fyrr en nokkru eftir að at-
burðarásin hófst og gefi því ekki
rétta mynd af henni.
Við myndbandið birtist fljótt
mikið af athugsemdum frá bloggur-
um á vefsvæði mbl.is og í þeim vel-
flestum voru Ólafur og Guðmundur
gagnrýndir, misharkalega þó. Síðar
sama dag hurfu allar athugasemd-
irnar og uppi varð fótur og fit hjá
bloggurum sem vændu stjórnendur
mbl.is um ritskoðun. Aftur birtust
athugasemdirnar við fréttina og aft-
ur hurfu þær. Nú eru engar athuga-
semdir að finnna við fréttina.
Þegar DV leitaði eftir ástæðu
þessa sagði Árni Matthíasson, um-
sjónarmaður bloggsins: „Við þessar
fréttir voru skrifaðar svívirðingar og
hótanir við nafngreindan einstakl-
ing sem ekki þótti hæfa að birta á
mbl.is.“ Ekki var hins vegar útskýrt
af hverju allar athugasemdir voru
fjarlægðar en ekki aðeins þær sem
þóttu óviðeigandi.
„Ég hef ekki smakkað
áfengi í áraraðir.“
Erla HlynSdÓTTir
blaðamaður skrifar: erla@dv.is
aðkast Ólafur örn Klemensson
hefur orðið fyrir aðkasti eftir að hann
lenti í átökum við mótmælendur fyrir
utan Hótel Borg. Mótmælendur
væna Ólaf um að hafa beitt ofbeldi
en hann segist hafa verið að verja sig.
Mynd: raKEl ÓSK
rofin útsending
Mótmælendur við Hótel Borg reyndu að
komast í beina útsendingu stöðvar 2 þar
sem formenn þingflokkanna ætluðu að
ræða þjóðmálin. rjúfa þurfti útsendingu og
beitti lögregla táragasi á mótmælendur.
Mynd: rÓBErT rEyniSSon
Krefjast brottvikningar
Mótmælendur hafa krafist þess af
seðlabankanum að Ólafi Erni verði vikið
frá störfum vegna hegðunar sinnar á
gamlársdag. sjálfur segist hann ekkert
hafa gert af sér.
Mynd: STEfán KarlSSon