Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Side 40
föstudagur 23. janúar 200940 Helgarblað Tilnefningarnar til 81. Óskarsverðlaunahátíðarinnar voru tilkynntar í gær. Stórmyndin The Curious Case of Benjamin Button fær flestar tilnefningar eða þrettán alls. Þá fær Slumdog Millionaire, sem sló í gegn á Golden Globe, tíu tilnefningar. DV tók saman tilnefningar helstu flokkanna og spáir í spilin. Tilnefningarnar til hinna árlegu Óskarsverðlauna voru kynntar í gær, fimmtudag. Þetta er í 81. skipti sem hátíðin er haldin en hún er, eins og kvikmyndaaðdáendur vita, sú stærsta sinnar tegundar í heim- inum. Það var stórmyndin The Curi- ous Case of Benjamin Button sem hlaut flestar tilnefningar eða 13 talsins. Þar á meðal sem besta myndin, besta leik- stjórn og besta handrit. Þá var Brad Pitt, sem fer með aðalhlutverkið, tilnefndur fyrir leik sinn sem og Taraji P. Henson sem besta leikkona í aukahlutverki. Slumdog Millionaire, eftir breska leikstjórann Danny Boyle, fékk næst- flestar tilnefningar eða tíu alls. Flest- ir spekingar eru á því máli að baráttan standi á milli þessara tveggja mynda í valinu um bestu myndina og flest verðlaun. Boyle er tilnefndur fyrir leik- stjórn en engin leikari úr myndinni er tilnefndur. Ekki má þó afskrifa myndirnar Milk með Sean Penn í aðalhlutverki og Doubt með Meril Streep í aðalhlut- verki. Milk hlaut sjö tilnefningar og Doubt fimm en engin af ofannefndum myndum nema Slumdog hefur verið sýnd hér á landi. Það gleður eflaust marga að sjá að gamla brýnið Mickey Rourke sé til- nefndur fyrir leik í aðalhlutverkið í myndinni The Wrestler. Hann hreppti einmitt Golden Globe-verðlaun á dög- unum fyrir leik sinn í myndinni. Þá er Marisa Tomei einnig tilnefnd fyrir leik sinn í The Wrestler. Baráttan milli Benjamin Button og Slumdog BESTA MYNDIN n the Curious Case of Benjamin Button n frost/nixon n Milk n the reader n slumdog Millionaire BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI n richard jenkins - the Visitor n frank Langella - frost/nixon n sean Penn - Milk n Brad Pitt - the Curious Case of Benjamin Button n Mickey rourke - the Wrestler BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI n anne Hathaway - rachel getting Married n angelina jolie - Changeling n Melissa Leo - frozen river n Meryl streep - doubt n Kate Winslet - the reader BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI n josh Brolin - Milk n robert downey jr. - tropic thunder n Philip seymour Hoffman - doubt n Heath Ledger - the dark Knight n Michael shannon - revolutionary road BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI n amy adams - doubt n Penélope Cruz - Vicky Cristina Barcelona n Viola davis - doubt n taraji P. Henson - the Curious Case of Benjamin Button n Marisa tomei - the Wrestler BESTI LEIKSTJÓRI n danny Boyle - slumdog Millionaire n stephen daldry - the reader n david fincher - the Curious Case of Benjamin Button n ron Howard - frost/nixon n gus Van sant - Milk BESTA HANDRIT (frumsamið) n frozen river - Courtney Hunt n Happy-go-Lucky - Mike Leigh n In Bruges - Martin Mcdonagh n Milk - dustin Lance Black n WaLL·E - andrew stanton, Pete docter, jim reardon BESTA HANDRIT (skrifað upp úr öðru ritverki) n the Curious Case of Benjamin Button - Eric roth, robin swicord n doubt - john Patrick shanley n frost/nixon - Peter Morgan n the reader - david Hare n slumdog Millionaire - simon Beaufoy BESTA TÓNLIST n the Curious Case of Benjamin Button - alexandre desplat n defiance - james newton Howard n Milk - danny Elfman n slumdog Millionaire - a.r. rahman n WaLL·E - thomas newman BESTA TEIKNIMYND n Bolt n Kung fu Panda n WaLL·E BESTA ERLENDA MYNDIN n der Baader Meinhof Komplex (Þýskaland) n Entre les murs (frakkland) n revanche (Ástralía) n Okuribito (japan) n Vals Im Bashir (Ísrael) BESTA HEIMILDARMYND n the Betrayal - nerakhoon n Encounters at the End of the World n the garden n Man on Wire n trouble the Water SpáIR Í SpILIN BESTA MYNDIN slumdog Millionaire BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI Mickey rourke - the Wrestler BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI angelina jolie - Changeling BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI Heath Ledger - the dark Knight BESTA LEIKKONAN Í AUKAHLUTVERKI Marisa tomei - the Wrestler BESTI LEIKSTJÓRI danny Boyle - slumdog Millionaire BESTA HANDRIT (frumsamið) WaLL·E - andrew stanton, Pete docter, jim reardon BESTA HANDRIT (skrifað upp úr öðru ritverki) frost/nixon - Peter Morgan BESTA TÓNLIST slumdog Millionaire - a.r. rahman BESTA TEIKNIMYND WaLL·E BESTA ERLENDA MYNDIN Vals Im Bashir (Ísrael) BESTA HEIMILDARMYND Man on Wire

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.