Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2009, Blaðsíða 40
föstudagur 23. janúar 200940 Helgarblað Tilnefningarnar til 81. Óskarsverðlaunahátíðarinnar voru tilkynntar í gær. Stórmyndin The Curious Case of Benjamin Button fær flestar tilnefningar eða þrettán alls. Þá fær Slumdog Millionaire, sem sló í gegn á Golden Globe, tíu tilnefningar. DV tók saman tilnefningar helstu flokkanna og spáir í spilin. Tilnefningarnar til hinna árlegu Óskarsverðlauna voru kynntar í gær, fimmtudag. Þetta er í 81. skipti sem hátíðin er haldin en hún er, eins og kvikmyndaaðdáendur vita, sú stærsta sinnar tegundar í heim- inum. Það var stórmyndin The Curi- ous Case of Benjamin Button sem hlaut flestar tilnefningar eða 13 talsins. Þar á meðal sem besta myndin, besta leik- stjórn og besta handrit. Þá var Brad Pitt, sem fer með aðalhlutverkið, tilnefndur fyrir leik sinn sem og Taraji P. Henson sem besta leikkona í aukahlutverki. Slumdog Millionaire, eftir breska leikstjórann Danny Boyle, fékk næst- flestar tilnefningar eða tíu alls. Flest- ir spekingar eru á því máli að baráttan standi á milli þessara tveggja mynda í valinu um bestu myndina og flest verðlaun. Boyle er tilnefndur fyrir leik- stjórn en engin leikari úr myndinni er tilnefndur. Ekki má þó afskrifa myndirnar Milk með Sean Penn í aðalhlutverki og Doubt með Meril Streep í aðalhlut- verki. Milk hlaut sjö tilnefningar og Doubt fimm en engin af ofannefndum myndum nema Slumdog hefur verið sýnd hér á landi. Það gleður eflaust marga að sjá að gamla brýnið Mickey Rourke sé til- nefndur fyrir leik í aðalhlutverkið í myndinni The Wrestler. Hann hreppti einmitt Golden Globe-verðlaun á dög- unum fyrir leik sinn í myndinni. Þá er Marisa Tomei einnig tilnefnd fyrir leik sinn í The Wrestler. Baráttan milli Benjamin Button og Slumdog BESTA MYNDIN n the Curious Case of Benjamin Button n frost/nixon n Milk n the reader n slumdog Millionaire BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI n richard jenkins - the Visitor n frank Langella - frost/nixon n sean Penn - Milk n Brad Pitt - the Curious Case of Benjamin Button n Mickey rourke - the Wrestler BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI n anne Hathaway - rachel getting Married n angelina jolie - Changeling n Melissa Leo - frozen river n Meryl streep - doubt n Kate Winslet - the reader BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI n josh Brolin - Milk n robert downey jr. - tropic thunder n Philip seymour Hoffman - doubt n Heath Ledger - the dark Knight n Michael shannon - revolutionary road BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI n amy adams - doubt n Penélope Cruz - Vicky Cristina Barcelona n Viola davis - doubt n taraji P. Henson - the Curious Case of Benjamin Button n Marisa tomei - the Wrestler BESTI LEIKSTJÓRI n danny Boyle - slumdog Millionaire n stephen daldry - the reader n david fincher - the Curious Case of Benjamin Button n ron Howard - frost/nixon n gus Van sant - Milk BESTA HANDRIT (frumsamið) n frozen river - Courtney Hunt n Happy-go-Lucky - Mike Leigh n In Bruges - Martin Mcdonagh n Milk - dustin Lance Black n WaLL·E - andrew stanton, Pete docter, jim reardon BESTA HANDRIT (skrifað upp úr öðru ritverki) n the Curious Case of Benjamin Button - Eric roth, robin swicord n doubt - john Patrick shanley n frost/nixon - Peter Morgan n the reader - david Hare n slumdog Millionaire - simon Beaufoy BESTA TÓNLIST n the Curious Case of Benjamin Button - alexandre desplat n defiance - james newton Howard n Milk - danny Elfman n slumdog Millionaire - a.r. rahman n WaLL·E - thomas newman BESTA TEIKNIMYND n Bolt n Kung fu Panda n WaLL·E BESTA ERLENDA MYNDIN n der Baader Meinhof Komplex (Þýskaland) n Entre les murs (frakkland) n revanche (Ástralía) n Okuribito (japan) n Vals Im Bashir (Ísrael) BESTA HEIMILDARMYND n the Betrayal - nerakhoon n Encounters at the End of the World n the garden n Man on Wire n trouble the Water SpáIR Í SpILIN BESTA MYNDIN slumdog Millionaire BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI Mickey rourke - the Wrestler BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI angelina jolie - Changeling BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI Heath Ledger - the dark Knight BESTA LEIKKONAN Í AUKAHLUTVERKI Marisa tomei - the Wrestler BESTI LEIKSTJÓRI danny Boyle - slumdog Millionaire BESTA HANDRIT (frumsamið) WaLL·E - andrew stanton, Pete docter, jim reardon BESTA HANDRIT (skrifað upp úr öðru ritverki) frost/nixon - Peter Morgan BESTA TÓNLIST slumdog Millionaire - a.r. rahman BESTA TEIKNIMYND WaLL·E BESTA ERLENDA MYNDIN Vals Im Bashir (Ísrael) BESTA HEIMILDARMYND Man on Wire
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.